Verkfall 2016

Fréttamynd

Búa sig undir að slökkva á Straumsvík

Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku.

Innlent
Fréttamynd

Klofningur í röðum lögreglu

Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga.

Innlent
Fréttamynd

Eitt af þremur félögum hefur samþykkt

Sjúkraliðafélagið, sem er eitt þriggja stærstu félaganna innan BSRB, hefur samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Verkfall sjúkraliða og SFR stóð yfir í hálfan mánuð. Kosningu hjá SFR og LL lýkur í næstu viku. Starfsmenn sveitarf

Innlent
Fréttamynd

Sveitarfélögin eiga nær allt eftir

Starfsgreinasambandið segir horft til allra samninga sem gerðir hafa verið, bæði á almenna og opinbera markaðnum, þegar kemur að viðræðum við sveitarfélögin um kaup og kjör. Línur lagðar í SALEK-starfinu.

Innlent
Fréttamynd

Kjósa um verkfall í háskólum í desember

Félag prófessora við ríkis­háskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar.

Innlent
Fréttamynd

Verkfalli afstýrt um miðja nótt

"Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“

Innlent
Fréttamynd

Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika

Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir.

Innlent
Fréttamynd

Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst

Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum.

Innlent