Fimleikar

Fréttamynd

Stjarna Valgarðs skein skært í Höllinni

Valgarð Reinhardsson varð Íslandsmeistari í fjölþraut í áhaldafimleikum um helgina. Hann vann einnig sigur á fjórum af þeim fimm áhöldum sem hann keppti á. Hin 15 ára Margrét Lea Kristinsdóttir stimplaði sig rækilega inn og vann sigur á tveimur áhöldum.

Sport
Fréttamynd

Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi

Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna.

Sport
Fréttamynd

Nauðguðu ís­lenskri lands­liðs­konu í keppnis­ferða­lagi

Fimleikakonan Tinna Óðinsdóttir hefur sagt frá skelfilegri reynslu sinni í keppnisferðalagi með íslenska landsliðinu í fimleikum. Fimleikasamband Íslands fékk núverið að vita af þessu máli en þetta er í fyrsta sinn sem Tinna segir frá þessu opinberlega.

Sport
Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport
Fréttamynd

Stjörnurnar vörðu titilinn

Stjarnan varð um helgina Norðurlandameistari kvenna í hópfimleikum annað skiptið í röð. Stjörnuliðið náði sér vel á strik og var með hæstu einkunn í tveimur greinum af þremur.

Sport
Fréttamynd

Karlalið Gerplu á botninum

Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum.

Sport
Fréttamynd

Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum

Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið.

Sport
Fréttamynd

Sex verðlaun í Færeyjum

Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norður-Evrópumótinu (NEM) sem fór fram í Þórshöfn í Færeyjum um helgina.

Sport