Fimleikar

Fréttamynd

„Ég var bara milli­metrum frá því að lamast“

Guðrún Edda Sigurðardóttir átti eina ótrúlegustu endurkomu ársins þegar hún fagnaði silfurverðlaunum með liði Stjörnunnar á Norðurlandamótinu í fimleikum, aðeins fáeinum mánuðum eftir að hafa hálsbrotnað.

Sport
Fréttamynd

Ís­lenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína

Björn Magnús Tómasson fékk athyglisvert boð á dögunum. Björn Magnús, sem er einn af okkar bestu dómurum í áhaldafimleikum karla, fékk boð frá kínverska fimleikasambandinu um að dæma kínverska meistaramótið.

Sport
Fréttamynd

Hélt að allir væru ætt­leiddir

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún nokkrum persónulegum upplýsingum um sjálfa sig sem líklega fæstir vita.

Lífið
Fréttamynd

Mátti ekki kaupa í­búð Babe Ruth

Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn.

Sport
Fréttamynd

Ís­lensku stelpurnar flugu inn í úr­slitin

Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi.

Sport
Fréttamynd

„Besti í­þrótta­maður Ís­lands gleymdist“

Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin.

Sport
Fréttamynd

Ásta og Lauf­ey valdar í úr­vals­lið EM

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum setti punktinn yfir i-ið á frábæru Evrópumóti í dag þegar þær Ásta Kristinsdóttir og Laufey Ingadóttir voru valdar í úrvalslið mótsins.

Sport