Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 06:43 Rakel Sara Pétursdóttir með íslenska fánann og verðlaunapening um hálsinn. Fimleikasamband Íslands Rakel Sara Pétursdóttir var stjarna íslenska landsliðsins á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Leicester, Englandi um helgina. Rakel Sara, sem kemur úr Gerplu, vann bronsverðlaun í fjölþrautinni og fylgdi því síðan eftir með að vinna silfurverðlaun í gólfæfingum. Íslenska kvennalandsliðið varð í fimmta sæti í liðakeppninni en liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun, í fyrsta sæti þegar Nanna Guðmundsdóttir, reynslubolti liðsins, meiddist á fæti á slánni sem varð til þess að hún keppti ekki með liðinu. Efst íslensku keppendanna í dag varð eins og áður sagði Rakel Sara sem endaði með 47.250 stig sem tryggði henni þriðja sætið í fjölþrautinni. Frábær árangur hjá þessari ungu og upprennandi fimleikakonu. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og komst inn í úrslit á þremur áhöldum af fjórum. Þóranna Sveinsdóttir, úr Stjörnunni komst einnig í úrslitin á tvíslánni. Rakel Sara bætti sig heldur betur í úrslitum í gólfæfingum. Hún kom inn áttunda í úrslitin en hækkaði einkunnina sína um 0.700 stig sem telst mikil bæting milli daga. Þessi mikla bæting skilaði henni silfurverðlaunum. Rakel Sara átti ekki eins góðan dag á slánni í dag og í gær þar sem hún kom fyrst inn í úrslit en endaði í sjöunda sæti þar með tvö föll. Í stökkinu varð Rakel Sara fjórða eins og í undanúrslitunum. Þóranna hækkaði sig um þrjú sæti á tvíslánni og var hársbreidd frá bronsinu. Karlamegin var Atli Snær Valgeirsson í úrslitum á þremur áhöldum af sex og hækkaði sig um tvö sæti í stökkinu þar sem hann endaði sjötti. Hann ætlaði sér meira á gólfi en svekkjandi fall setti strik í reikninginn þar og sjöunda sætið var niðurstaðan. Jón Sigurður Gunnarsson hækkaði sig um þrjú sæti á svifránni og var jafn Atla Snæ í fimmta sæti með 11.650 stig. Í hringjunum ætlaði Jón sér verðlaunasæti en fall í afstökkinu kom í veg fyrir það. Lúkas Ari Ragnarsson kom inn á hringina sem varamaður og endaði sjötti. Sólon Sverrisson átti úrslitasæti í stökki og á tvíslá en dró sig úr keppni á stökkinu þar sem Sigurður Ari Stefánsson kom í hans stað. Fimleikar Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira
Rakel Sara, sem kemur úr Gerplu, vann bronsverðlaun í fjölþrautinni og fylgdi því síðan eftir með að vinna silfurverðlaun í gólfæfingum. Íslenska kvennalandsliðið varð í fimmta sæti í liðakeppninni en liðið varð fyrir áfalli strax í upphitun, í fyrsta sæti þegar Nanna Guðmundsdóttir, reynslubolti liðsins, meiddist á fæti á slánni sem varð til þess að hún keppti ekki með liðinu. Efst íslensku keppendanna í dag varð eins og áður sagði Rakel Sara sem endaði með 47.250 stig sem tryggði henni þriðja sætið í fjölþrautinni. Frábær árangur hjá þessari ungu og upprennandi fimleikakonu. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og komst inn í úrslit á þremur áhöldum af fjórum. Þóranna Sveinsdóttir, úr Stjörnunni komst einnig í úrslitin á tvíslánni. Rakel Sara bætti sig heldur betur í úrslitum í gólfæfingum. Hún kom inn áttunda í úrslitin en hækkaði einkunnina sína um 0.700 stig sem telst mikil bæting milli daga. Þessi mikla bæting skilaði henni silfurverðlaunum. Rakel Sara átti ekki eins góðan dag á slánni í dag og í gær þar sem hún kom fyrst inn í úrslit en endaði í sjöunda sæti þar með tvö föll. Í stökkinu varð Rakel Sara fjórða eins og í undanúrslitunum. Þóranna hækkaði sig um þrjú sæti á tvíslánni og var hársbreidd frá bronsinu. Karlamegin var Atli Snær Valgeirsson í úrslitum á þremur áhöldum af sex og hækkaði sig um tvö sæti í stökkinu þar sem hann endaði sjötti. Hann ætlaði sér meira á gólfi en svekkjandi fall setti strik í reikninginn þar og sjöunda sætið var niðurstaðan. Jón Sigurður Gunnarsson hækkaði sig um þrjú sæti á svifránni og var jafn Atla Snæ í fimmta sæti með 11.650 stig. Í hringjunum ætlaði Jón sér verðlaunasæti en fall í afstökkinu kom í veg fyrir það. Lúkas Ari Ragnarsson kom inn á hringina sem varamaður og endaði sjötti. Sólon Sverrisson átti úrslitasæti í stökki og á tvíslá en dró sig úr keppni á stökkinu þar sem Sigurður Ari Stefánsson kom í hans stað.
Fimleikar Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira