EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Cristiano Ronaldo hélt ótrúlega ræðu í hálfleik

Cristiano Ronaldo fór grátandi af velli í fyrri hálfleik úrslitaleiks EM í gærkvöldi en þátttöka hans í leiknum var þó ekki á enda. Ronaldo átti eftir að tala trú í liðsfélaga sína í hálfleik og vera besta klappstýran í seinni hálfleiknum og framlengingunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Wenger gæti tekið við Englandi

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann gæti vel hugsað sér að verða stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu eftir að samningur hans við Arsenal rennur út.

Enski boltinn
Fréttamynd

Griezmann markakóngur á EM

Þrátt fyrir að hafa misst af Evrópumeistaratitlinum í kvöld fór franski framherjinn Antoine Griezmann ekki tómhentur heim. Hann fékk nefnilega Gullskóinn sem veittur er þeim leikmanni sem skorar flest mörk á EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Hetjan Éder: Þetta var verðskuldað

"Þetta var frábær stund. Okkar lið lagði virkilega mikið á sig og vissum að portúgalska fólkið væri á bakvið okkur," sagði hetja Portúgala, Eder, í úrslitaleik EM í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepe: Vildum vinna þetta fyrir Ronaldo

Pepe, besti leikmaður úrslitaleik Frakklands og Portúgals, segir að leikmenn portúgalska liðsins hafi verið staðráðnir í að vinna úrslitaleikinn fyrir meiddan Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepe klár í stærsta leik ferilsins

Portúgalski varnarmaðurinn Pepe segist vera klár í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í dag þegar Portúgal mætir heimamönnum í Frakklandi.

Fótbolti