RIFF

National Lampoon's Christmas Vacation sýnd í bílabíói á morgun
RIFF efnir til bílabíós í tilefni aðventunnar og sýnir jólamyndina National Lampoon's Christmas Vacation á laugardag klukkan 20 á bílastæðinu hjá Samskip, á horninu á Holtavegi og Barkarvogi.

RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.

Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina
RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is.

Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október.

Þetta er ekki jarðarför, þetta er upprisa hlaut Gyllta lundann
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, náði hápunkti í kvöld þegar verðlaunaafhending fór fram með nýstárlegum hætti á netinu að lokinni frumsýningu á lokamynd hátíðarinnar.

Slalom: Magnað skíðadrama á RIFF
Kvikmyndahúsa hluti RIFF klárast í dag, en hægt verður að sjá þær myndir sem eru í RIFF@home-pakkanum fram til miðnættis á sunnudag. Heiðar Sumarliðason skrifar um Slalom, Night of the Kings og Shithouse.

Bein útsending: Bransadagar RIFF – RIFF spjall
Bein útsending verður hér á Vísi frá RIFF spjallinu frá klukkan 18 til 20.30

Bein útsending: Bransadagar RIFF - Kvikmyndagerð á Íslandi
Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um kvikmyndagerð á Íslandi á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 15.30 til 17.

Ástarsaga Alvars og Aino Aalto
Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður sýnd í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF.

Bein útsending: Bransadagar RIFF sjónvarpsseríur og VOD-ið - ný lausn?
Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um VOD-ið og sjónvarpseríur á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 17 til 18.30

Bransadagar á RIFF
Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný, íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs.

Skuggahverfið - Ný íslensk kvikmynd frumsýnd í kvöld á RIFF
Íslenska kvikmyndin Skuggahverfið verður frumsýnd í kvöld á kvikmyndahátíðinni RIFF. Jón Einar Gústafsson er annar leikstjóra myndarinnar.

Sjálfstæðisbarátta, magnþrungin sögustund og pólitísk togstreita
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu.

Sjáðu myndirnar: Opnunarhátíð RIFF í Háskólabíói
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag. Í ár eru sýndar 110 kvikmyndir á hátíðinni frá næstum 50 löndum. Setningarathöfnin fór fram í Háskólabíó í kvöld þar sem opnunarmyndin Þriðji Póllinn var frumsýnd.

Það sem þú verður að sjá á RIFF
RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni.

Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland
Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum.

Bíóbíll RIFF á ferð um landið
Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð.

Ísland í brennidepli á RIFF
RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.

Nýju ljósi varpað á umdeilda Eurovision-ferð Hatara
Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september.

Kvikmyndirnar átta sem keppa í Vitranaflokki RIFF
Átta myndir keppa í Vitranaflokki RIFF í ár sem er aðal keppnisflokkur hátíðarinnar og hafa kvikmyndir innan hans margar farið sigurför um heiminn undanfarin ár.