Jól

Fréttamynd

Draumur að upplifa hvít jól

Það hefur lengi verið draumur að upplifa hvít jól segja ferðamenn sem kusu að verja jólunum á Íslandi. Það hafi ekki komið að sök þótt margar verslanir og veitingastaðir hafi verið lokaðir.

Innlent
Fréttamynd

Glæsilegt jólahús á Selfossi

Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir.

Innlent
Fréttamynd

Flestar verslanir lokaðar í dag

Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Sóli Hólm mjálmaði með Snorra Helga

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í jólaþætti Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þar flutti hann lagið Litla kisa af barnaplötu hans sem kom út í október.

Lífið
Fréttamynd

Jólaverslun gekk vel í Kringlunni

Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.