Siggi stormur spáir rauðum jólum Einn umdeildasti veðurfræðingur landsins spáir rauðum jólum á flestum landshlutum í ár. Spádóminn setti hann fram í Reykjavík síðdegis í dag en tók fram að spáin gæti breyst og því væru hvít jól ekki útilokuð þó þau þyki ólíkleg. Veður 11.12.2025 18:56
Glóandi hættulestur Díana Sjöfn tekur nýjustu bók Ránar Fygenring fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 11.12.2025 16:32
Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Á listamennirnir Árni Már og Unnar Ari opna dyrnar að nýju vinnustofunni sinni á Fiskislóð 22 á laugardaginn milli klukkan 14 og 17. Þeir eru báðir með bunka af nýjum verkum auk eldri verka sem gestir geta gramsað í. Lífið samstarf 11.12.2025 14:48
Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Rapparinn Jóhann Kristófer hefur svarað disslagi sem Eyþór Wöhler í HúbbaBúbba birti í gærkvöldi. Jóhann segir sveitina ekki eiga skilið disslag á móti en hann skorar á þá: Sá sem er seinni til að selja upp jólatónleika sína þarf að hætta að gefa út tónlist. Lífið 10. desember 2025 16:56
„Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Þjóðkirkjan kynnti á dögunum nýtt merki og nýja vefsíðu. Biskup Íslands segir markmiðið að gera þjónustu kirkjunnar sýnilegri. En ljóst er að kostnaðurinn hleypur á milljónum. Hið nýja merki kirkjunnar er einfaldur kross á einlitum grunni. Og kemur það í stað merkisins sem kynnt var árið 2003. Lífið 10. desember 2025 13:01
Passaðu púlsinn í desember Nú þegar jólaösin er komin á fullt skrið er margt í gangi hjá fólki. Á þessum tíma árs er oft meira um að vera í vinnunni, ýmis verkefni sem þarf að klára fyrir jólafríið. Þar að auki bætast við væntingar og hlutir eins og kaup á jólagjöfum, jólaboð, bakstur, skreytingar og margt fleira. Skoðun 10. desember 2025 12:00
Epli með nýja stórglæsilega verslun Epli opnaði nýlega aftur verslun sína við Laugaveg eftir miklar breytingar. Nýja verslunin er glæsileg, björt og rúmgóð þar sem mikið er lagt upp úr stílhreinu og björtu útliti sem er einkennandi fyrir verslanir Apple erlendis. Lífið samstarf 10. desember 2025 11:33
Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Nói Síríus hóf konfektgerð hér á landi býður fyrirtækið upp á sannkallaða afmælisveislu fyrir viðskiptavini sína. Í 90 kössum af 1 kg og 1,2 kg Nóa Síríus konfekti má finna glæsilega vinninga dreifða í verslanir um allt land. Lífið samstarf 10. desember 2025 09:50
Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Sem betur fer er fólk farið að opna sig meira um það í dag, hvernig jólastressið hjá sumum hleypur einfaldlega upp í það að verða að kvíða og vanlíðan. Áskorun 10. desember 2025 07:01
Kanónur í jólakósí Einhverjir ástsælustu rithöfundar landsins buðu desember velkominn með huggulegu jólakvöldi í Ásmundarsal. Margt var um manninn og jólastemningin tók yfir. Menning 9. desember 2025 20:03
Samsæri á Paradísareyjunni Lestrarklefinn er stútfullur af bókaumfjöllun. Hér fjallar Rebekka Sif um nýjustu bók Emblu Bachmann. Lífið samstarf 9. desember 2025 09:56
Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum. Lífið samstarf 9. desember 2025 08:25
Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina Nýjasta bók Kristínar Svövu er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Jana Hjörvar hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8. desember 2025 15:38
Snörp og áhrifamikil bók Rebekka Sif tekur bók Arndísar Þórarinsdóttur, Sólgos fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 8. desember 2025 09:02
Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 í dag. Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steinþór Hróar Steinþórsson munu þar opna yfir fimmtíu jólagjafir og draga út áskrifanda fyrir hverja gjöf. Jól 7. desember 2025 15:02
Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Það verður meira en nóg að gera á Flúðum í dag því þá fer fram jólamarkaður í félagsheimilinu þar, sem sannur jólaandi mun ríkja. Sveitarstjóri Hrunamannahrepps hvetur fólk til að taka sér bílferð á Flúðir í tilefni dagsins. Innlent 6. desember 2025 12:17
Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Bækur sem seldar eru í Bónus eru ódýrastar í 95 prósent tilfella samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ 3. desember síðastliðinn. Í tilkynningu kemur fram að litlu muni á verði Bónus og Nettó, en Bónus hafi verið ódýrara í 117 af 120 samanburðum milli þeirra tveggja. Neytendur 5. desember 2025 15:23
Jólabingó Blökastsins á sunnudag Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpi Vísis klukkan 19:30 sunnudaginn 7. desember næstkomandi. Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Jól 5. desember 2025 13:01
Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark. Lífið samstarf 5. desember 2025 12:58
Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöld fékk Vala Matta að sjá líklega jólalegasta garðinn í hverfinu hjá arkitektinum Hildi Gunnlausdóttur. Lífið 5. desember 2025 12:01
Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Jólatré eru ómissandi hluti jólahaldsins hjá flestum landsmönnum. Siðurinn barst til landsins seint á 19. öld með dönskum kaupmönnum. Þar sem sígræn tré uxu ekki á Íslandi var þörf á innflutningi. Skoðun 2. desember 2025 13:00
Heitustu pörin í húrrandi jólagír Það var líf og fjör í jólateiti hjá tískuversluninni Húrra á fimmtudag en þessi vinsæla keðja opnaði nýverið útibú í Smáralind. Tíska og hönnun 1. desember 2025 20:00
Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025. Skoðun 1. desember 2025 13:33