Bókmenntir

Fréttamynd

Þessi fá listamannalaun árið 2020

Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni.

Innlent
Fréttamynd

Fögnuðu með Frikka Dór og Indíönu

Það var fjölmennt og góðmennt á Petersen svítunni síðastliðinn miðvikudag þegar Friðrik Dór Jónsson og Indíana Nanna Jóhannsdóttir héldu sameiginlegt útgáfuhóf fyrir nýútkomnar bækur sínar.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.