Orkumál

Fréttamynd

Afkoman verri um nær 20 milljarða

Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Innviðir kaupa 13 prósenta hlut í HS Veitum

Framtakssjóðurinn Innviðir fjárfestingar, sem er að langstærstum hluta fjármagnaður af lífeyrissjóðum, gekk í síðasta mánuði frá kaupum á tæplega 38 prósenta hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með um 34,4 prósenta hlut

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Orkuverðið og umræðan

Líflegar umræður um orkumál undanfarin misseri hafa líklegast ekki farið fram hjá mörgum. Í Bítinu 3. september sl. voru orkumál aftur til umræðu í tilefni samþykktar þriðja orkupakkans.

Skoðun
Fréttamynd

Engin leið að keppa við ON

Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla.

Innlent
Fréttamynd

Tilgangsleysi

Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða.

Skoðun
Fréttamynd

Betri raforkumarkaður

Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.