Þjóðadeild kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem byrjar keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í næsta mánuði. Bein útsending var á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

Andaði léttar er mar­traðar­riðill þaut hjá

Ís­lenska kvenna­lands­liðið í fót­bolta var í pottinum þegar dregið var í undan­keppni EM 2025 í fót­bolta í gær. Lands­liðs­þjálfarinn andaði léttar eftir að Ís­land slapp við sann­kallaðan mar­traðar­riðil. Átt­faldir Evrópu­meistarar bíða þó Stelpnanna okkar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Gerði mig sterkari“

Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir það hafi verið sárt að vera sett út úr landsliðinu eftir að hún kærði fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins fyrir kynferðislegt áreiti í verðlaunaafhendingunni á HM í Ástralíu .

Fótbolti
Fréttamynd

Risasigur skilaði Noregi í A-deild

María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska kvennalandsliðinu í fótbolta munu leika í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir 5-0 risasigur gegn Króatíu í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti í deild þeirra bestu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ekki drauma­­staða, ég get al­veg sagt það“

Þor­steinn Hall­dórs­son, lands­liðs­þjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins hefur valið leik­manna­hóp sem tekur þátt í mikil­vægu ein­vígi um laust sæti í A-deild Þjóða­deildarinnar undir lok mánaðarins. Hann tekur and­stæðinginn í um­spilinu al­var­lega og segir okkar konur þurfa að mæta klárar í allt. 

Fótbolti