Birgir Dýrfjörð

Fréttamynd

Getur Krist­rún orðið Makka­beus ís­lenskra jafnaðar­manna?

Nafngiftin Makkabeus var þekkt í menningu Gyðinga löngu fyrir Krists burð. Í þeirra huga var Makkabeus heiðursnafnbót á leiðtoga, sem upphófst af sjálfum sér meðal fólksins. Með trausti fólksin lánaðist fátækum bóndasyni að fylkja Gyðingum í uppreisn gegn áratuga kúgun Sýrlendinga og Grikkja. Gyðingar heiðruðu hann með sæmdarheitinu Makkabeus.

Skoðun
Fréttamynd

„Þú líka Brútus“

Tilefni þessarar greinar er skipulögð árás á mannorð og ævistarf Þórarins Tyrfingssonar. Þess manns, sem tugþúsundir Íslendinga bera þakkarhug til fyrir að bjarga þeim og ástvinum þeirra úr angistardíki alkóhólistans

Skoðun
Fréttamynd

Sólveig Anna, Mogginn og SALEK

Í Morgunblaðinu 21.2. sl. var grein um nýkjörinn formann Eflingar, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, og stöðu hennar í félaginu eftir hatröm átök og yfirburða sigur hennar í kosningum. Greinin var í Staksteinum, sem eru einkadálkur háttsettra í ritstjórn blaðsins, og ætlaðir til að hafa áhrif á viðhorf lesenda til viðkomandi mála. Mér fannst greinin vera rætin og ómerkileg.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra skíta­bombu­á­rásin á SÁÁ

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, starfsmaður Sýnar sem á Vísi, segir í viðtali við Vísi að ramkvæmdastjórn SÁÁ sé gríðarlega samheldinn hópur, sem verði fyrir stöðugum árásum, meðal annars í formi tölvupósta, undir forystu fyrrverandi formanns SÁÁ“. (Arnþórs Jónssonar.)

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til formanns Sam­fylkingarinnar

Sæll félagi Logi Már Einarsson. Ástæða þess að ég sendi þetta bréf fyrir framan alþjóð er sú, að ég heyrði skýringu þína í fjölmiðlum þegar út spurðist, að Ágústi Ólafi alþingismanni Samfylkingarinnar hafði verið sparkað niður framboðslista flokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Umdeild ummæli Magnúsar Orra Schram

Við eigum að stofna nýja hreyfingu sem stefni saman fólki frá miðju til vinstri. Hreyfingu sem rúmar fjölbreyttar raddir og mörg sjónarmið.“ – Þessi ummæli Magnúsar Orra Schram lýsa þeim draumi að sameina alla jafnaðarmenn í einni öflugri hreyfingu. Hann vill hefja samtal við aðrar stjórnmálahreyfingar og fólk utan flokka, um auðlindir í almannaþágu, um nýja stjórnarskrá, umhverfisvernd, eflingu velferðar, jöfn tækifæri o.fl. o.fl.

Skoðun
Fréttamynd

Vegurinn til glötunar

Leiðarvísar við þjóðvegi eru oft kallaðir vegprestar. Þeir vísa veginn. Þegar mikill munur þykir á orðum og gjörðum ýmiss konar predikara er þeim því oft líkt við vegpresta, og þá með þeirri skýringu að þeir vísa veginn en fara hann ekki sjálfir.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.