Hjartastopp hjá Christian Eriksen

Fréttamynd

Eriksen sendi hjartnæma kveðju á níu ára stúlku

Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen sendi í gær kveðju á unga stúlku, Evie Martin, sem er á leið í samskonar hjartaaðgerð og Daninn fór í eftir að hann fékk hjartaáfall í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mætti aftur til Ítalíu í dag - framhaldið óljóst

Christian Eriksen, leikmaður Internazionale í Mílanó og danska landsliðsins í fótbolta, sneri aftur til Mílanó í dag. Eriksen hefur verið í fríi frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn á EM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Látið Eriksen í friði“

Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen útskrifaður af spítala

Daninn Christian Eriksen hefur verið útskrifaður af spítala eftir tæplega vikudvöl í kjölfar hjartaáfalls sem hann fékk í leik Danmerkur og Finnlands á EM þann 12. júní síðastliðinn. Eriksen þakkar fyrir stuðninginn sem hann hefur hlotið í yfirlýsingu sem danska knattspyrnusambandið sendi frá sér nú síðdegis.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjarg­ráður verður græddur í Erik­sen

Christian Erik­sen, danski lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu sem fékk hjarta­stopp í leik Dana og Finna á Evrópu­mótinu síðustu helgi, mun fara í að­gerð og fá græddan í sig svo­kallaðan bjarg­ráð.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen brosandi og þakklátur í nýrri kveðju

Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er enn á sjúkrahúsi að jafna sig eftir að hafa verið lífgaður við á fótboltavellinum á laugardaginn var. Hann vildi þakka öllum fyrir stuðninginn og sendi frá sér mynd og kveðju á samfélagsmiðlum.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.