Katarski boltinn

Fréttamynd

Aron Einar og félagar á toppnum

Aron Einar Gunnarsson og liðsfélagar hans í Al Arabi eru á toppi katörsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar á toppinn í Katar

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn er Al Arabi vann 2-1 sigur á Al Rayyan í kvöld. Sigurinn lyftir Al Arabi upp á topp efstu deildar í fótbolta í Katar.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar framlengir í Katar

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron kom Al Arabi á bragðið

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar skoraði í tapi

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi er liðið datt út gegn Qatar SC í bikarkeppninni í Katar í dag eftir 2-3 tap á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Töpuðu gegn botnliðinu án Arons

Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.