Katarski boltinn

Fréttamynd

Aron Einar skoraði í tapi

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi er liðið datt út gegn Qatar SC í bikarkeppninni í Katar í dag eftir 2-3 tap á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Töpuðu gegn botnliðinu án Arons

Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjarki Már á­fram í Katar

Bjarki Már Ólafsson verður áfram hjá knattspyrnufélaginu Al Arabi í Katar þó svo að Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson séu horfnir á braut.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron verður áfram í Katar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir hættur með Al Arabi

Heimir Hallgrímsson er hættur þjálfun Al Arabi í Katar. Hann og félagið hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning hans.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar lagði upp í tapi Al Arabi

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi fengu Al Duhail í heimsókn í dag. Aron Einar var í byrjunarliðinu á miðjunni hjá Al Arabi, en þurfti að sætta sig við 2-3 tap. Aron Einar lagði upp seinna mark heimamanna.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.