Ástin á götunni

Fréttamynd

Diedhiou lánaður vestur

Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bara 250 miðar eftir á leik KR og Rosenborg

Hver fer að verða síðastur að næla sér í miða á KR-völlinn í kvöld. Það stefnir nefnilega í það að það verði uppselt á leik KR og norska félagsins Rosenborg í forkeppni Evrópudeildarinnar en liðin mætast á KR-vellinum í kvöld.

Fótbolti