Dusty

15. umferð CS:GO | Atlantic, Dusty og Þór jöfn eftir Ofurlaugardag | TEN5ION og Fylkir í fallsætunum
Aðeins þrjár umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni og enn er allt í járnum

EddezeNNN með flestar fellur í sigri Dusty á Atlantic
Það var sannkallaður toppslagur sem hleypti Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar af stað þegar Dusty mætti Atlantic.

14. umferð CS:GO | Toppbaráttan herðist | Ofurlaugardagur í kvöld
Fjórar umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:GO og hart verður barist um fjögur efstu sætin í kvöld.

B0ndi og félagar bökuðu Fylki
Fylkir og Dusty mættust í fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi.

13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína
Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum

TH0R atkvæðamestur í auðveldum sigri Dusty á TEN5ION
Dusty og TEN5ION hleyptu 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í mjög einhliða leik

12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum.

Vargur og félagar lögðu meistarana
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni var á milli Dusty og Ármanns sem farið er að ógna liðunum á toppnum.

Tilþrifin: Th0r mætti ferskur eftir pásuna löngu
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Th0r í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

11. umferð CS:GO | Fyrsti sigur TEN5ION | Atlantic efstir
11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fór fram í vikunni en nú er leikmannaskiptaglugginn opinn þar til deildin hefst á ný í janúar.

Dusty gaf leikinn
Leikur Viðstöðu og Dusty fór ekki fram vegna tímaárekstrar.

10. umferð CS:GO | 30-bombur og Atlantic á toppnum
Nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafin eru Atlantic og Dusty jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Þór fylgir fast á hælana en TEN5ION hefur ekki enn unnið leik.

B0ndi 30-bombaði og gott betur gegn Breiðabliki
10. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Dusty og Breiðabliks í Inferno.

Tilþrifin: B0ndi tekur út fjóra fyrir meistarana
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það b0ndi í liði Dusty sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

BLAST forkeppnin | Dusty á Norðurlandamótið | “Við erum langbesta liðið á Íslandi“
SAGA og Dusty tókust á í úrslitum Blast forkeppninnar í gærkvöldi. Dusty hafði betur 2–0.

Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast
Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi.

BLAST forkeppnin: Dusty í úrslitin
Dusty sló Ármann út í 2 leikjum í gærkvöldi og mætir SAGA í kvöld í úrslitum BLAST forkeppninnar

BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin
Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni.

BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik
Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub.

BLAST forkeppnin: LAVA úr leik
Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi.