Förðun

Fagna fjögurra ára afmæli The House of Beauty - Afsláttarsprengja og opið hús í dag
Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er ein sinnar tegundar á Íslandi og hlaut nýverið verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 hjá World Salon Awards. Nú fagnar stofan 4. ára afmæli í dag þann 1. maí og af því tilefni býður The House of Beauty upp á veglegan afslátt, ráðgjöf og léttar veitingar.

Förðun og Fortnite
Stelpurnar í Queens munu verja kvöldinu í tvo mikilvæga hluti. Það er að spila hinn gífurlega vinsæla leik, Fortnite, og vaða í förðunaráskorun.

Förðunarskvísur landsins mættu saman í afmæli Mist og Co.
Verslunin Mist og Co. fagnaði eins árs afmæli á dögunum. Haldið var upp á tilefnið með veglegu boði í veislusal Spritz á Rauðarárstíg.

Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu
Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega.

Nýtt hjá Boozt - Occasion Shop
Boozt kom inn á íslenskan markað með hvelli síðasta sumar og heillaði íslenska viðskiptavini upp úr skónum með stuttum afhendingartíma, frábæru vöruúrvali og hagstæðu verði.

Það besta í hári og förðun á rauða dreglinum að mati HI beauty
„Hárið stal klárlega senunni þetta kvöldið,“ segja Ingunn Sig og Heiður Ósk þáttastjórnendur Snyrtiborðsins hér á Vísi.

Gyðjan fagnar: The House of Beauty valin besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022
Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er ein sinnar tegundar á Íslandi og hlaut nýverið verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 hjá World Salon Awards.Af því tilefni býður stofan veglegan afslátt til miðnættis á morgun, sunnudaginn 27. mars af öllum meðferðum og makeover pökkum.

Frumsýndu förðunarþáttinn Make up
Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty, þáttastjórnendur þáttanna Snyrtiborðið sem sýndir eru á Vísi, eru álitsgjafar í nýjum förðunarþáttum sem fara í sýningu í þessari viku hjá Sjónvarpi Símans.

Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós
„Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía.

Fjögur algeng förðunarmistök
Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga.

Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter.

„Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega“
Leikkonan Kristín Pétursdóttir velur frekar að sofa lengur en að farða sig á morgnana. Hún viðurkennir að húðumhirðan mætti vera betri.

Svona færð þú fallegri áferð með kremkinnalit
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjötta þættinum talar Ingunn um kremkinnaliti.

Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina
Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola.

Ýktu stærð varanna eins og förðunarfræðingur Kim Kardashian
Áttu í vandræðum með að nota varablýant til að „overline-a“ varirnar? Þá skaltu halda áfram að lesa. Hér fyrir neðan má sjá þrjú ráð frá Heiði Ósk og Ingunni Sig fyrir hinn fullkomna stút.

Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner
Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner.

„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur.

Þrjár byltingarkenndar húðhreinsivörur
NIVEA Magicbar er snyrtivara vikunnar á Vísi

Svona heldur þú varalitnum á sínum stað
Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur.

Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“
Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn.