Förðun

Fréttamynd

Stutt­hærð Hail­ey Bieber setur tóninn fyrir hár­tísku ársins 2023

Stutt hár virðist ætla að vera það heitasta í hártískunni á nýju ári ef marka má erlend tískublöð og tískugyðjuna Hailey Bieber. Eins og við vitum verður allt sem frú Bieber gerir að tískubylgju en í vikunni frumsýndi hún nýja klippingu, svokallaða bob klippingu sem nær rétt niður fyrir kjálka.

Lífið
Fréttamynd

Heitustu trendin fyrir 2023

Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða.

Lífið
Fréttamynd

Förðunarráð frá Söru Dögg fyrir hátíðirnar

Sara Dögg Johansen, förðunarfræðingur og stafrænn markaðsfulltrúi snyrti- og sérvöru hjá Danól sá um hátíðaförðun fyrir jólalínu Andrea By Andrea. Við fengum Söru til að gefa góð ráð og sýna okkur vörurnar sem notaðar voru við förðunina. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Glowup flytur og vöruúrvalið eykst

Verslunin Glowup selur snyrtivörur fyrir húð og hár ásamt förðunarvörum og býður frábært úrval af brúnkuvörum. Glowup byrjaði sem netverslun í september 2019 og rúmu ári síðar var opnuð verslun á Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Nú flytur verslunin sig um set og opnar á nýju ári á Strandgötu 19.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dökku litirnir horfnir: „Finnst þetta bara vera lé­leg af­sökun“

Vala Emanuela Reynisdóttir upplifir erfiðleika við að finna förðunarvörur sem henta sér hér á landi. Vala, sem er dökk á hörund, segist hingað til hafa geta keypt sér farða sem hentar en nú sé búið að taka þá úr sölu. Framkvæmdastjóri Danól segir fyrirtækið alltaf hafa fjölbreytileika í huga.

Neytendur
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.