Embla Wigum flytur aftur á Klakann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 10:46 Embla Wigum TikTok stjarna Vísir/Vilhelm Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum hefur ákveðið að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið í fjögur ár í London. Frá þessu greinir Embla í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún. Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Labbar sextán þúsund skref á dag í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún.
Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Labbar sextán þúsund skref á dag í París Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Skömminni skilað Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Fleiri fréttir Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Gefur endurkomu undir fótinn Labbar sextán þúsund skref á dag í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp