Besta deild karla

Fréttamynd

Gunnar Már: Gæti reynst mikilvægt stig

Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Þórs, segir að sínum mönnum hafi tekist það sem þeir ætluðu sér fyrir leikinn gegn Fylki - að ná í að minnsta kosti eitt stig úr leiknum. Honum lauk með 1-1 jafntefli.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur: Skömm að vinna ekki leikinn

Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að það hafi verið grátlegt hjá sínum mönnum að hafa gefið frá sér tvö stig gegn Þór í dag. Liðin skildu jöfn, 1-1, en Fylkismenn fengu nóg af færum til að tryggja sér sigurinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Sigurmark Vals á lokaandartaki leiksins

Valsmenn unnu ótrúlegan sigur, 2-1, á Víkingum í 8.umferð Pepsi-deild karla á Vodafonevellinum í kvöld. Valsmenn misstu mann útaf með rautt spjald eftir hálftíma leik og léku einum færri út leiktímann, en það kom ekki að sök og þeir náðu að innbyrða sigur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Enn einn sigurinn hjá KR

KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla. Í kvöld styrktu þeir stöðu sína á toppnum með sanngjörnum 3-0 sigri á Grindvíkingum Suður með sjó. KR-ingar eru því með 20 stig í efsta sæti á meðan Grindvíkingar eru í tíunda sæti með sjö stig.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Fylkismenn nýttu ekki færin

Fylkir tapaði dýrmætum stigum í dag ef liðið ætlar að halda sér í toppbaráttu Pepsi-deildar karla. Árbæingar máttu sætta sig við 1-1 jafntefli eftir að hafa farið illa með fjölmörg góð færi í leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Daníel: Trúi þessu ekki

Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var hundsvekktur með að hafa tapað leiknum gegn ÍBV í kvöld á ódýru víti sem tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur í leik liðanna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: ÍBV vann á umdeildu víti

Andri Ólafsson reyndist hetja sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld þrátt fyrir að hafa spilað í aðeins tíu mínútur. Hann skoraði sigurmark ÍBV úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Lokatölur 2-1 fyrir ÍBV.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnar Þór á skýrslu í kvöld

Gunnar Þór Gunnarsson verður á skýrslu hjá KR þegar að liðið mætir FH í 16-liða úrslitum Valitors-bikarsins í kvöld. Hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu, rétt eins og Björn Jónsson og Egill Jónsson sem báðir eru á góðum batavegi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ragnar: Getum spilað fótbolta

Ragnar Gíslason nýr þjálfari botnliðs HK í 1. deildinni í fótbolta var að mörgu leyti sáttur við leik sinna manna sem tapaði 2-1 fyrir Grindavík í 16 liða úrslitum Valitor bikarsins í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur: Svæfðum okkur sjálfir

Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur sagði ekkert annað skipta máli en að Grindavík væri komið áfram í bikarnum þó hann hafi óneitanlega vonast eftir auðveldari leik í ljósi þess að Grindavík komst snemma í 2-0 þegar Grindavík marði botnlið fyrstu deildar 2-1 á heimavelli í gær manni færri allan seinni hálfleikinn.

Íslenski boltinn