Besta deild karla

Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-1

Stjarnan og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í 11. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Arnar Már Björgvinsson kom Blikum yfir í fyrri hálfleiknum en það var Halldór Orri Björnsson sem jafnaði metin fyrir heimamenn beint úr aukaspyrnu í þeim síðari.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Valsmenn í banastuði - myndir

Valsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu heitasta lið Pepsi-deildar karla, FH, um þessar mundir. Eftir að hafa lent undir komu Valsmenn til baka og unnu góðan sigur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grásleppan hefur verið að fara illa með okkur

3. deildarlið Snæfells er lélegasta lið íslensku deildarkeppninnar í ár. Liðið er búið að tapa öllum sínum leikjum, ekki skorað mark og fær á sig rúmlega 15 mörk í leik. Yngsti leikmaður liðsins er 13 ára og sá elsti 46 ára.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tryggvi byrjar á bekknum í kvöld

Tryggvi Guðmundsson, framherji ÍBV á við smávægilega meiðsli að stríða og mun af þeim sökum hefja leik á varamannabekknum í Evrópuleik Eyjamanna gegn St. Patricks sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn