Íslenski boltinn

Valsmenn í banastuði - myndir

mynd/stefán
Valsmenn gerðu sér lítið fyrir í kvöld og lögðu heitasta lið Pepsi-deildar karla, FH, um þessar mundir. Eftir að hafa lent undir komu Valsmenn til baka og unnu góðan sigur.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á völlinn og tók myndir af átökunum.

Afraksturinn má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×