Íslenski boltinn

Í beinni: Borgunarmörkin | Átta liða úrslitin gerð upp

Pape reyndist Víkingum erfiður í gærkvöldi
Pape reyndist Víkingum erfiður í gærkvöldi Mynd / Valli
Borgunarmörkin, þar sem 8-liða úrslit Borgunarbikars karla í knattspyrnu verða gerð upp, eru í beinni útsendingu á Vísi klukkan 22.

Þátturinn er einnig sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sýndar verða svipmyndir úr leikjunum fjórum í átta liða úrslitum, öll mörkin, helstu atvik og viðtöl við leikmenn og þjálfara.

Rétt fyrir klukkan 22 verður hægt að opna spilara hér til hliðar og horfa á þáttinn hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×