Besta deild karla

Fréttamynd

KR vill lækka laun leikmanna

Forráðamenn KR í knattspyrnu karla eiga nú í viðræðum við leikmenn liðsins um að breyta samningum þeirra við félagið. KR vill tengja launagreiðslur meira við þann árangur sem næst inni á vellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tillen búinn að semja við FH

FH-ingar eru heldur betur að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í dag því nú hefur verið tilkynnt að einn besti leikmaður Fram síðustu ár, Sam Tillen, sé búinn að skrifa undir samning við félagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ingimundur Níels semur við FH

Ingimundur Níels Óskarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara FH en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu FH-inga. Hann kemur til félagsins frá Fylki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Blikar vilja fá Garðar

Framherjinn Garðar Jóhannsson er samningslaus og ekki ljóst hvar hann spilar næsta sumar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa Blikar mikinn áhuga á því að krækja í Garðar en þeir ætla sér stóra hluti næsta sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Helgi Sigurðsson ráðinn til Fram

Helgi Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann kemur til félagsins frá Víkingi, þar sem hann var spilandi aðstoðarþjálfari.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurður Egill kominn í sama félag og stóra systir

Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val og mun því spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Sigurður Egill er 20 ára gamall vinstri fóta leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hann var í lykilhlutverki hjá Víkingum í sumar og skoraði 9 mörk á tímabilinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Doninger dæmdur fyrir líkamsárás

Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Freyr og Davíð Snorri þjálfa Leikni

1. deildarlið Leiknis hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir næstu leiktíð en í dag var gengið frá ráðningu þeirra Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassyni.

Fótbolti
Fréttamynd

Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra

Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Freyr Alexandersson: "Vantar meira gegnsæi í fjármál Vals"

Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Valsmanna í Pepsi-deild karla, lék ekki með liðinu gegn Skagamönnum í sumar þar sem hann átti ógreidd laun inn á hjá félaginu. Þetta staðfesti Freyr Alexandersson fyrrum aðstoðarþjálfari Vals í viðtali sem tekið var við hann í Boltanum á X-inu 977 í morgun.

Íslenski boltinn