Besta deild karla Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:22 Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:17 Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:14 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:12 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:05 Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. Íslenski boltinn 29.5.2013 09:50 Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. Íslenski boltinn 29.5.2013 09:42 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:37 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:35 Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. Íslenski boltinn 29.5.2013 09:34 Gestaliðin þurfa að mæta með bolta í útileiki Það vakti athygli í leik KR og Breiðabliks í gær að leikið var með Nike-bolta en samkvæmt samningi á að spila með Adidas-bolta í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28.5.2013 11:29 Markasyrpan úr 5. umferð Pepsi-deildarinnar Það voru skoruð fjórtán mörk í 5. umferð Pepsi-deildar karla en henni lauk í gærkvöld. Íslenski boltinn 28.5.2013 09:52 Þórsurum líður vel í Lautinni Hvítklæddir Þórsarar gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur þegar liðið lagði Fylki 4-1 í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.5.2013 16:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Vesturbænum. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði eina mark Blika í leiknum og það var Atli Sigurjónsson sem skoraði mark KR. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 0-1 | Eitt mark dugði Stjörnumenn unnu góðan útisigur á Fram í Laugardalnum í kvöld en Robert Sandnes skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:35 KR-ingar verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2013 23:24 Allir leikir Pepsi-deildar karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Í dag fara fram fjórir leikir í fimmtu umferð. Íslenski boltinn 24.5.2013 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 4-0 | Veisla hjá Valsmönnum Valsmenn unnu 4-0 stórsigur á Keflavík á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda þegar liðin mættust í 5. umferð Pepsi-deildar karla. Valsmenn buðu upp á knattspyrnuveislu á kostnað Keflvíkinga og veislustjóri var Rúnar Már Sigurjónsson. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:48 Wicks ekki í marki Þórsara í kvöld Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks spilar ekki með Þórsliðinu á móti Fylki í kvöld en liðin mætast þá á Fylkisvellinum í 5. umferð Pepsi-deildar karla og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Joshua Wicks segir á twitter-síðu sinni að hann missi af leiknum af því að konan hans á von á sér á hverri stundu. Fótbolti 26.5.2013 15:15 Lengsta bið í meira en hálf öld Ólafsvíkur-Víkingar taka á móti Eyjamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta klukkan 18.00 í kvöld en Ólsarar eru enn að bíða eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild. Það hefur bara eitt lið þurfa að bíða jafnlengi eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild og það félag þreytti frumraun sína í efstu deild fyrir meira en hálfri öld síðan. Íslenski boltinn 26.5.2013 13:04 FH-ingar hafa alltaf svarað með sigri í næsta leik FH tekur á móti ÍA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 01:23 Fleiri Vals-martraðir hjá Keflvíkingum? Valur tekur á móti Keflavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Vodafonevellinum að Hlíðarenda og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 01:17 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Þór 1-4 | Fylkismenn niðurlægðir Þór vann frábæran sigur á Fylki, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deild karla en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbæ. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik með rautt spjald og það náðu Þórsarar að nýta sér vel. Tveir sigrar í röð hjá Þór sem hafa sex stig í deildinni en Fylkir hefur ekki enn náð að vinna leik á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar með tvö stig. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:54 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍBV 0-0 | Fyrsta stig Víkinga Víkingur og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fór fram í Ólafsvík í kvöld. Þetta voru fyrstu stig Ólafsvíkur-Víkinga í efstu deild. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:39 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - ÍA 2-0 | FH á toppinn Tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu FH 2-0 sigur á Skagamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla en leikið var í Kaplakrika. FH er enn ósigrað í efstu deild það sem af er sumri. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:45 Aron og Hjörtur sáu um Fjölni Aron Elís Þrándarson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Víking í kvöld er liðið kjöldró Fjölni, 1-5, í 1. deildinni. Íslenski boltinn 24.5.2013 21:06 « ‹ ›
Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:22
Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:17
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 18:49
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:12
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:05
Pepsimörkin: Slakur varnarleikur Skagamanna Varnarleikur Skagamanna hefur ekki verið merkilegur í sumar og sum markanna sem liðið hefur fengið á sig hafa komið eftir slæm mistök. Íslenski boltinn 29.5.2013 09:50
Pepsimörkin: Átti mark Blika að standa? Mark Blika gegn KR í Pepsi-deild karla var afar umdeilt en KR-ingar vildu að dæmd væri aukaspyrna á Sverrir Inga Ingason áður en hann leggur markið upp. Íslenski boltinn 29.5.2013 09:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Selfoss 2-1 | Garðar hetja Skagamanna Skagamenn bókuðu miða sinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins með naumum 2-1 sigri á Selfyssingum í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og skoraði Garðar Bergmann sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks hennar. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Völsungur 2-0 | Útileikmaður fór í markið Fylkir sigraði Völsung 2-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörkin á átta síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:37
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-5 | Þróttarar brotnuðu í lokin Fjögur mörk á síðustu tíu mínútum leiksins tryggðu ÍBV 5-1 sigur á Þrótti og sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.5.2013 10:35
Pepsimörkin: Átti að gefa fleiri rauð í Lautinni? Í síðasta þætti Pepsimarkanna voru tekin fyrir brot í leik Fylkis og Þórs en þar hefðu jafnvel átt að sjást fleiri rauð spjöld. Íslenski boltinn 29.5.2013 09:34
Gestaliðin þurfa að mæta með bolta í útileiki Það vakti athygli í leik KR og Breiðabliks í gær að leikið var með Nike-bolta en samkvæmt samningi á að spila með Adidas-bolta í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28.5.2013 11:29
Markasyrpan úr 5. umferð Pepsi-deildarinnar Það voru skoruð fjórtán mörk í 5. umferð Pepsi-deildar karla en henni lauk í gærkvöld. Íslenski boltinn 28.5.2013 09:52
Þórsurum líður vel í Lautinni Hvítklæddir Þórsarar gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur þegar liðið lagði Fylki 4-1 í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.5.2013 16:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Vesturbænum. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði eina mark Blika í leiknum og það var Atli Sigurjónsson sem skoraði mark KR. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 0-1 | Eitt mark dugði Stjörnumenn unnu góðan útisigur á Fram í Laugardalnum í kvöld en Robert Sandnes skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:35
KR-ingar verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2013 23:24
Allir leikir Pepsi-deildar karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Í dag fara fram fjórir leikir í fimmtu umferð. Íslenski boltinn 24.5.2013 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 4-0 | Veisla hjá Valsmönnum Valsmenn unnu 4-0 stórsigur á Keflavík á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda þegar liðin mættust í 5. umferð Pepsi-deildar karla. Valsmenn buðu upp á knattspyrnuveislu á kostnað Keflvíkinga og veislustjóri var Rúnar Már Sigurjónsson. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:48
Wicks ekki í marki Þórsara í kvöld Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks spilar ekki með Þórsliðinu á móti Fylki í kvöld en liðin mætast þá á Fylkisvellinum í 5. umferð Pepsi-deildar karla og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Joshua Wicks segir á twitter-síðu sinni að hann missi af leiknum af því að konan hans á von á sér á hverri stundu. Fótbolti 26.5.2013 15:15
Lengsta bið í meira en hálf öld Ólafsvíkur-Víkingar taka á móti Eyjamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta klukkan 18.00 í kvöld en Ólsarar eru enn að bíða eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild. Það hefur bara eitt lið þurfa að bíða jafnlengi eftir sínu fyrsta stigi í efstu deild og það félag þreytti frumraun sína í efstu deild fyrir meira en hálfri öld síðan. Íslenski boltinn 26.5.2013 13:04
FH-ingar hafa alltaf svarað með sigri í næsta leik FH tekur á móti ÍA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 01:23
Fleiri Vals-martraðir hjá Keflvíkingum? Valur tekur á móti Keflavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Vodafonevellinum að Hlíðarenda og hefst klukkan 19.15. Íslenski boltinn 26.5.2013 01:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Þór 1-4 | Fylkismenn niðurlægðir Þór vann frábæran sigur á Fylki, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deild karla en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbæ. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik með rautt spjald og það náðu Þórsarar að nýta sér vel. Tveir sigrar í röð hjá Þór sem hafa sex stig í deildinni en Fylkir hefur ekki enn náð að vinna leik á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar með tvö stig. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:54
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍBV 0-0 | Fyrsta stig Víkinga Víkingur og ÍBV gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fór fram í Ólafsvík í kvöld. Þetta voru fyrstu stig Ólafsvíkur-Víkinga í efstu deild. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:39
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - ÍA 2-0 | FH á toppinn Tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu FH 2-0 sigur á Skagamönnum í 5. umferð Pepsi-deildar karla en leikið var í Kaplakrika. FH er enn ósigrað í efstu deild það sem af er sumri. Íslenski boltinn 24.5.2013 09:45
Aron og Hjörtur sáu um Fjölni Aron Elís Þrándarson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir Víking í kvöld er liðið kjöldró Fjölni, 1-5, í 1. deildinni. Íslenski boltinn 24.5.2013 21:06