Besta deild karla

Fréttamynd

Tonny hetja Úganda

Tonny Mawejje reyndist hetja Úganda þegar liðið vann dramatískan sigur á Angóla í undankeppni HM 2014 á Mandela-vellinum í Kampala í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Markalaust á Húsavík

Völsungur og Selfoss skiptu með sér stigunum í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Töfrafræ á KR-vellinum

"Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leiknisleikurinn í Breiðholti

Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna

ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Betri reynsla á Íslandi

Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skora á Hermann að "drulla" sér vestur

Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekkert kynlífsbann í KR

Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sendu KR-ingum löngutöng

Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi.

Íslenski boltinn