Besta deild karla Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. Íslenski boltinn 18.9.2013 22:50 Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 18.9.2013 09:14 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. Íslenski boltinn 18.9.2013 09:23 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. Íslenski boltinn 18.9.2013 09:19 Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. Íslenski boltinn 18.9.2013 08:53 Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2013 21:30 Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 17.9.2013 18:50 Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. Íslenski boltinn 17.9.2013 18:22 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. Íslenski boltinn 17.9.2013 11:21 Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. Íslenski boltinn 17.9.2013 11:25 ,,Þessi maður tekur peninga þegar leikmaður fer frá Val" Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu, Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, um að taka hlut af sölu leikmanna frá Hlíðarendaliðinu. Íslenski boltinn 17.9.2013 10:49 Formaður FH: Ástríðan af fótboltanum ber menn oft ofurliði "Þetta gerðist nú bara í gærkvöldi og við höfum nú ekki náð að ræða þetta mál innanhús,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 17.9.2013 10:35 Jón Rúnar og Lúðvík biðja Börk innilega afsökunar Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. Íslenski boltinn 16.9.2013 23:42 Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. Íslenski boltinn 16.9.2013 22:55 FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2013 22:21 Frítt inn á fimmtudaginn þegar KR getur tryggt sér titilinn KR-ingar unnu 4-1 sigur á Fylki og náðu með því fimm stiga forskoti á FH sem á sama tíma gerði 3-3 jafntefli á móti Val. Stjarnan tapaði síðan 0-1 í Eyjum og þetta þýðir að KR-ingar fá fjóra leiki til að ná í þau tvö stig sem vantar til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 16.9.2013 19:36 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með þeim í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. Íslenski boltinn 16.9.2013 14:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 4-1 KR-ingar eru komnir með fimm stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 4-1 sigur á Fylki á KR-vellinum í kvöld. KR-ingar skoruðu falleg mörk í kvöld þar af gerði Brynjar Björn Gunnarsson eitt þeirra frá miðju. Íslenski boltinn 14.9.2013 19:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-0 | Sigurmark í uppbótartíma Ian Jeffs skoraði eina markið á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar ÍBV vann dramatískan 1-0 sigur á Stjörnumönnum en Eyjamenn eyddu með þessu sigri endanlega titilvonum Garðbæinga. Íslenski boltinn 16.9.2013 14:16 Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport í dag en leikurinn hefst klukkan 17:15 og fer fram á KR-velli vestur í bæ. Íslenski boltinn 16.9.2013 15:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 1-2 Framarar gengu langt með að gulltryggja sæti sitt í Pepsi deild karla á næsta ári með 2-1 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í dag. Tvö mörk sitthvoru megin við hálfleikinn dugði gestunum og þrátt fyrir stífa sókn Blika á lokamínútunum héldu gestirnir út. Íslenski boltinn 16.9.2013 14:12 Frestuðu leikirnir fara fram á miðvikudaginn Leikirnir tveir sem frestað var í gær og verða ekki í dag í Pepsi-deild karla knattspyrnu fara fram á miðvikudaginn klukkan 17:00. Íslenski boltinn 16.9.2013 10:54 „Mótanefnd KSÍ þarf að lesa betur í veðurspár“ "Þessi ákvörðun hefði getað legið fyrir í gær og þá átti að fresta leiknum,“ sagði Jónas Gestur Jónasson, formaður Víkings Ólafsvíkur, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.9.2013 16:53 Öllum leikjunum frestað Búið er að fresta viðureign ÍA og Víkings frá Ólafsvík og KR og Fylkis í Pepsi-deild karla sem fram áttu að fara í dag. Íslenski boltinn 15.9.2013 16:13 Leik Þórs og Keflavíkur frestað Leik Þórs frá Akureyri og Keflavíkur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur verið frestað. Ástæðan einföld, veðrið er bandbrjálað fyrir norðan. Íslenski boltinn 15.9.2013 14:53 David James og Hemmi eiga milljónir króna inni Enska knattspyrnufélagið Portsmouth hefur átt í miklum fjárhagserfiðleikum undanfarin ár. Enski boltinn 14.9.2013 13:20 Pepsi-mörkin: Ekki allt Jan Mikel Berg að kenna Varnarleikur Skagamanna hefur orðið liðinu að falli í sumar. Flest bendir til þess að liðið falli úr efstu deild. Íslenski boltinn 13.9.2013 22:36 Rætt við erlenda leikmenn á móðurmáli þeirra Pepsimörkin fetuðu í fótspor RÚV í þætti sínum á fimmtudag og ræddu við erlenda leikmenn Pepsi-deildarinnar á móðurmáli þeirra. Íslenski boltinn 13.9.2013 22:29 Gefa Framarar upp falskar aðsóknartölur? Íslensk knattspyrnufélög hafa á stundum legið undir grun um að gefa upp rangar aðsóknartölur. Þá að félögin segi að fleiri mæti á völlinn en í raun gerðu það. Íslenski boltinn 13.9.2013 21:06 « ‹ ›
Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. Íslenski boltinn 18.9.2013 22:50
Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 18.9.2013 09:14
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. Íslenski boltinn 18.9.2013 09:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. Íslenski boltinn 18.9.2013 09:19
Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. Íslenski boltinn 18.9.2013 08:53
Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2013 21:30
Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 17.9.2013 18:50
Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. Íslenski boltinn 17.9.2013 18:22
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. Íslenski boltinn 17.9.2013 11:21
Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. Íslenski boltinn 17.9.2013 11:25
,,Þessi maður tekur peninga þegar leikmaður fer frá Val" Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu, Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, um að taka hlut af sölu leikmanna frá Hlíðarendaliðinu. Íslenski boltinn 17.9.2013 10:49
Formaður FH: Ástríðan af fótboltanum ber menn oft ofurliði "Þetta gerðist nú bara í gærkvöldi og við höfum nú ekki náð að ræða þetta mál innanhús,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 17.9.2013 10:35
Jón Rúnar og Lúðvík biðja Börk innilega afsökunar Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. Íslenski boltinn 16.9.2013 23:42
Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. Íslenski boltinn 16.9.2013 22:55
FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. Íslenski boltinn 16.9.2013 22:21
Frítt inn á fimmtudaginn þegar KR getur tryggt sér titilinn KR-ingar unnu 4-1 sigur á Fylki og náðu með því fimm stiga forskoti á FH sem á sama tíma gerði 3-3 jafntefli á móti Val. Stjarnan tapaði síðan 0-1 í Eyjum og þetta þýðir að KR-ingar fá fjóra leiki til að ná í þau tvö stig sem vantar til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 16.9.2013 19:36
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með þeim í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. Íslenski boltinn 13.9.2013 09:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. Íslenski boltinn 16.9.2013 14:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 4-1 KR-ingar eru komnir með fimm stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 4-1 sigur á Fylki á KR-vellinum í kvöld. KR-ingar skoruðu falleg mörk í kvöld þar af gerði Brynjar Björn Gunnarsson eitt þeirra frá miðju. Íslenski boltinn 14.9.2013 19:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-0 | Sigurmark í uppbótartíma Ian Jeffs skoraði eina markið á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar ÍBV vann dramatískan 1-0 sigur á Stjörnumönnum en Eyjamenn eyddu með þessu sigri endanlega titilvonum Garðbæinga. Íslenski boltinn 16.9.2013 14:16
Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport í dag en leikurinn hefst klukkan 17:15 og fer fram á KR-velli vestur í bæ. Íslenski boltinn 16.9.2013 15:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 1-2 Framarar gengu langt með að gulltryggja sæti sitt í Pepsi deild karla á næsta ári með 2-1 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í dag. Tvö mörk sitthvoru megin við hálfleikinn dugði gestunum og þrátt fyrir stífa sókn Blika á lokamínútunum héldu gestirnir út. Íslenski boltinn 16.9.2013 14:12
Frestuðu leikirnir fara fram á miðvikudaginn Leikirnir tveir sem frestað var í gær og verða ekki í dag í Pepsi-deild karla knattspyrnu fara fram á miðvikudaginn klukkan 17:00. Íslenski boltinn 16.9.2013 10:54
„Mótanefnd KSÍ þarf að lesa betur í veðurspár“ "Þessi ákvörðun hefði getað legið fyrir í gær og þá átti að fresta leiknum,“ sagði Jónas Gestur Jónasson, formaður Víkings Ólafsvíkur, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.9.2013 16:53
Öllum leikjunum frestað Búið er að fresta viðureign ÍA og Víkings frá Ólafsvík og KR og Fylkis í Pepsi-deild karla sem fram áttu að fara í dag. Íslenski boltinn 15.9.2013 16:13
Leik Þórs og Keflavíkur frestað Leik Þórs frá Akureyri og Keflavíkur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur verið frestað. Ástæðan einföld, veðrið er bandbrjálað fyrir norðan. Íslenski boltinn 15.9.2013 14:53
David James og Hemmi eiga milljónir króna inni Enska knattspyrnufélagið Portsmouth hefur átt í miklum fjárhagserfiðleikum undanfarin ár. Enski boltinn 14.9.2013 13:20
Pepsi-mörkin: Ekki allt Jan Mikel Berg að kenna Varnarleikur Skagamanna hefur orðið liðinu að falli í sumar. Flest bendir til þess að liðið falli úr efstu deild. Íslenski boltinn 13.9.2013 22:36
Rætt við erlenda leikmenn á móðurmáli þeirra Pepsimörkin fetuðu í fótspor RÚV í þætti sínum á fimmtudag og ræddu við erlenda leikmenn Pepsi-deildarinnar á móðurmáli þeirra. Íslenski boltinn 13.9.2013 22:29
Gefa Framarar upp falskar aðsóknartölur? Íslensk knattspyrnufélög hafa á stundum legið undir grun um að gefa upp rangar aðsóknartölur. Þá að félögin segi að fleiri mæti á völlinn en í raun gerðu það. Íslenski boltinn 13.9.2013 21:06