Íslenski boltinn

Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport

Stefán Árni Pálsson skrifar
Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport í dag en leikurinn hefst klukkan 17:15 og fer fram á KR-velli vestur í bæ.

Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað sökum veðurs. Öllum leikjunum í Pepsi-deild karla var sem átti að fara fram í gær var frestað vegna veður.

Skagamenn taka á móti Víkingi Ó. á miðvikudaginn og viðureign Þórs og Keflavíkur verður einnig á miðvikudaginn en þeir fara báðir fram klukkan 17:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×