Besta deild karla

Fréttamynd

KR og FH mætast í bikarnum

Bikarkeppnin í ár byrjar með flugeldasýningu. KR og FH drógust nefnilega saman í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi.

Íslenski boltinn