Fjölnir

Fréttamynd

Landsliðskona í Fjölni

Körfuboltakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir gengur í raðir Fjölnis þegar hún lýkur keppni með Chattanooga Mocs í bandaríska háskólaboltanum.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn vinnur Fjölnir

Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna.

Körfubolti
Fréttamynd

Barist um Grafarvog til styrktar Píeta

Grafarvogsliðin tvö í handbolta, Fjölnir og Vængir Júpíters, mætast í Grill 66 deildinni í kvöld. Leikmaður sem tengist báðum liðum missti nýverið náinn aðstandanda og ætla liðin að nýta leikinn til að safna fé fyrir Píeta-samtökin.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.