UMF Grindavík

Fréttamynd

Pa­vel hjálpar Grind­víkingum

Körfuboltasérfræðingurinn Pavel Ermolinskij er mættur aftur í þjálfun, að minnsta kosti í kvöld, því hann er til aðstoðar hjá Grindvíkingum í stórleiknum við Stjörnuna í VÍS-bikarnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Aftur og ný­búnir en núna í bikarnum

Grindvíkingar unnu Ármenninga í annað skiptið á fjórum dögum í kvöld og að þessu sinni tryggðu Grindvíkingar sér sæti í átta liða úrslutum VÍS-bikars karla í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég myndi bróka hann inn í klefa“

Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins.

Körfubolti