Fylkir

Fréttamynd

Þór akureyri tapaði óvænt

Önnur umferð Vodafonedeildarinnar fór fram í gærkvöldi. Þór akureyri og Exile mættust í kortinu Mirage þar sem liðin skiptust á lotum. Annar leikur kvöldsins var Fylkir og HaFiÐ, lögðu þessu tvö lið allt á línurnar í hörkuspennandi leik. Síðasti leikur kvöldsins var þegar Dusty mættu GOAT í kortinu Mirage.

Sport
Fréttamynd

Vodafonedeildin í beinni

Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Guðrún Karítas til Fylkis

Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022.

Íslenski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.