Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

„Sterki maðurinn“ reynist illa í baráttunni við veiruna

Saga yfirstandandi faraldurs kórónuveiru verður ekki skrifuð fyrr en síðar. Samt má strax merkja mynstur í því hvernig mismunandi ríki hafa tekið á farsóttinni og árangurs aðgerða þeirra. Í stuttu máli þá hefur opið, frjálslynt lýðræði sýnt styrk sinn en valdboðshyggja „sterka mannsins“ opinberað sína verstu veikleika.

Skoðun
Fréttamynd

Segir Co­vid-göngu­deildina hafa skipt miklu máli

„Við fylgdumst bara mjög vel með þessu og við vorum alltaf með aðra sviðsmynd með til þess að sýna sóttvarnaryfirvöldum að ef að smitin næðu meira inn í eldri aldurshópana þá yrði þessi kúrfa talsvert hærri og þá þyrfti ekkert mikið til að bregða út af. Þess vegna er svo merkilegt hvað hefur tekist að halda þessum faraldri frá okkar eldri borgurum.“

Innlent
Fréttamynd

Sjúkraliðar standa vaktina - en hvað svo?

Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna. Alþekkt er að mönnun starfsgreina sem sinna hjúkrun og umönnun á Íslandi er ábótavant.

Skoðun
Fréttamynd

Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom

Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins.

Erlent
Fréttamynd

Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn

Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína.

Innlent
Fréttamynd

Mynduðu hjarta fyrir ofan borgina

Flugmenn Boeing 767 vélar Icelandair sem komu til landsins í dag með átján tonn af lækningavörum frá Kína lögðu lykkju á leið sína til Keflavíkur og flugu yfir höfuðborgarsvæðið á sérstakan hátt.

Innlent
Fréttamynd

Allar bókanir hafa þurrkast út og sumarið lítur illa út

Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis á Egilsstöðum segir að allar bókanir hafi þurrkast út frá mars og út maí. Þá séu afbókanir fyrir sumarið að hrannast upp. Í slíku ástandi séu sjóðir fyrirtækja fljótir að tæmast og hætta á fjöldagjaldþrotum ef ekki komi til aðgerða frá ríki, sveitarfélögum sem og bankakerfinu.

Innlent
Fréttamynd

Helgihald í kirkjum hefst 17. maí

Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Þakkir fyrir umönnun á Fosshótel Lind

Nú er liðið að lokum á áhugaverðri lífsreynslu í lífi mínu. Eftir að hafa verið greindur með Covid-19 veiruna hef ég síðastliðnar tvær vikur verið einangraður innan veggja þriggja stjörnu herbergis á FossHótel Lind við Rauðárstíg.

Skoðun
Fréttamynd

Telur fórnarkostnað hjarðónæmis of háan

„Við vitum hvað hjarðónæmi þýðir, við vitum hvað þarf að vera mikið ónæmi í samfélaginu til að stoppa þessa veiru af og ég held að það yrði gríðarlegur fórnarkostnaður ef við ætluðum að ná því tiltölulega hratt og það myndi ekki bara vera fórnarkostnaður hvað varðar þessa sýkingu. Það myndi vera fórnarkostnaður á aðra sjúklingahópa, heilbrigðiskerfið, allt saman.“

Innlent
Fréttamynd

Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum

Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna.

Innlent
Fréttamynd

Mikil fjölgun skráðra smita í Singapúr

Síðustu daga hefur orðið mikil fjölgun í skráðum kórónuveirusmitum í Singapúr – landi sem var sérstaklega hrósað framan af fyrir að hafa tekist að halda faraldrinum í skefjum.

Erlent