Innlent Óheilbrigðir viðskiptahættir "Þetta er óréttlátt gagnvart öðrum bjóðendum og óheilbrigðir viðskiptahættir," segir Bergþór Jónsson annar eigenda verktakafyrirtækisins Mótás sem hefur sent bæjarráði Garðabæjar skriflegar athugasemdir við útboð á byggingarlóðum við Bjarkarás í Garðabæ. Innlent 13.10.2005 15:23 Ófært í fjárhús vegna snjóflóðs Björgunarsveitin Kópur á Bíldudal þurfti að aðstoða fjáreiganda inni í Auðahringsdal við að gefa sauðfé sínu í gær, þar sem snjóflóð hafði fallið á veginn heim að bænum, svo þangað var ófært. Innlent 13.10.2005 15:23 Tollstjóri greiði bætur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Tollstjórann í Reykjavík til að greiða Kolbrúnu Björndsdóttur grasalækni 200 þúsund krónur í miskabætur fyrir að leggja hald á jurtir sem hún hafði pantað frá Bretlandi árið 2001. Innlent 13.10.2005 15:23 Vill styrkja þá eldri í vinnu Félagsmálaráðherra stefnir að því að styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Kannanir sýna neikvæð viðhorf í garð þessa aldurshóps. Innlent 13.10.2005 15:23 Útskýrir aðdraganda Íraksmáls Forsætisráðherra sendi fyrir stundu frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um Íraksmálið. Þar segir: „Í ljósi endurtekinnar umræðu um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja Bandaríkjamenn, Breta og fleiri þjóðir vegna innrásarinnar í Írak í marsmánuði árið 2003 vill Halldór Ásgrímsson forsætiráðherra ítreka eftirfarandi: Innlent 13.10.2005 15:23 Varað við snjóflóðum við Ísafjörð Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að snjóflóðahætta sé á vegum í nágrenni Ísafjarðar. Er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Þetta á sérstaklega við um Óshlíð, Súðavíkurhlíð og Flateyrarveg. Innlent 13.10.2005 15:23 Dómstóll fjallar um mál Fischers Japanskur dómstóll mun á miðvikudag fjalla um það hvort Bobby Fischer verður vísað frá Japan og hann fluttur til heimalands síns, Bandaríkjanna. Lögfræðingur Fischers, Masako Suzuki, sagðist í samtali við fréttastofu í dag ætla að nota þetta tækifæri og krefjast þess að tekin verði afstaða til tilboðs íslenskra stjórnvalda um að veita Fischer landvistarleyfi. Innlent 13.10.2005 15:23 Sigurður hættir hjá Flugleiðum Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, lætur af því starfi 31. maí eftir 29 ára starf hjá félaginu, þar af 20 ár sem forstjóri. Þetta kom fram á stjórnarfundi í morgun. Hannes Smárason, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnarformaður Flugleiða, verður nú starfandi stjórnarformaður og mun einbeita sér að útrás og viðskiptaþróun félagsins, eins og segir í tilkynningu frá félaginu. Innlent 13.10.2005 15:23 Sjór flæddi upp á hringtorg við JL Sjór flæddi upp á hringtorgið við JL húsið vestast á Hringbraut í nótt og drapst á nokkrum bílum þegar þeir óku út í vatnselginn. Lögregla aðstoðaði ökumenn og lokaði nærliggjandi götum á meðan starfsmenn borgarinnar hreinsuðu vettvanginn með stórvirkum vinnuvélum. Innlent 13.10.2005 15:23 Hús rýmd í Bolungarvík Búið er að rýma átta efstu íbúðarhúsin í Bolungarvík vegna snjóflóðahættu en þar búa um 30 manns. Þá er búið að lýsa hesthúsahverfið hættusvæði og vegurinn um Óshlíð til Ísafjarðar er ófær vegna snjóflóða. Bærinn Geirastaðir í Syðridal hefur líka verið rýmdur. Innlent 13.10.2005 15:23 Hordauður fugl við strendurnar Náttúrufræðistofnun Íslands hefur beðið fuglaáhugamenn vítt og breitt um landið að láta vita ef vart verður við dauðan eða deyjandi svartfugl. Allt bendir til að svartfugl sé að drepast úr hor við Ísland, fjórða veturinn í röð, en fyrir þremur árum drápust tugir eða hundruð þúsunda svartfugla við strendur landsins vegna skorts á æti. Innlent 13.10.2005 15:23 Yfir hundrað íbúa rýmdu hús sín Fimmtíu íbúar úr fimmtán húsum við Urðarstíg, Mýrar og Hóla á Patreksfirði þurftu að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu og leituðu íbúar til ættingja og vina í bænum. Í Bolungarvík voru sjö hús rýmd auk eins sveitabæjar og fimmtán hús voru rýmd í Ísafjarðarbæ. Innlent 13.10.2005 15:23 Rúm 1700 skiptu um trúfélag 1705 Íslendingar skiptu um trúfélag á síðasta ári eða 0,6 prósent landsmanna. Hlutfallið er svipað því sem verið hefur undanfarin ár, samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Af þeim sögðu 66 prósent sig úr þjóðkirkjunni eða um ellefu hundruð manns. Nýskráningar voru flestar í Fríkirkjuna í Reykjavík, Fríkirkjuna í Hafnarfirði og kaþólsku kirkjuna. Innlent 13.10.2005 15:23 Afsökunarbeiðni birt í vikunni Afsökunarbeiðni til íröksku þjóðarinnar vegna stuðnings Íslands við innrásina í Írak mun birtast í bandaríska dagblaðinu New York Times í þessari viku, þeirri sömu og George W. Bush Bandaríkjaforseti verður settur í embætti. Innlent 13.10.2005 15:23 Erfiðast að finna bílastæði Erfiðasti hlutinn af meðferð margra sjúklinga er að finna bílastæði við Landspítalann við Hringbraut. Einn af stjórnendum spítalans segir vandann aukast með hverju ári og að hann verði ekki leystur fyrr en nýr spítali verði byggður. Innlent 13.10.2005 15:23 2,7% atvinnuleysi í desember 94.060 atvinnuleysisdagar voru skráðir í desember á landinu öllu sem jafngildir því að 4.088 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þetta eru um 2,7% af mannafla á vinnumarkaði í desember. Atvinnuleysi jókst örlítið á milli mánaða en í nóvember var atvinnuleysi 2,6%. Innlent 13.10.2005 15:23 Rifbrotinn og allur lurkum laminn Nói Marteinsson, bifreiðastjóri á Tálknafirði, var hætt kominn í gær þegar flutningabíllinn sem hann ók fór út af veginum í blindbyl og niður 150-200 snarbratta hlíð. Bíllinn er gjörónýtur. Nói rifbrotnaði og er lurkum laminn eftir að hafa barist í bílhúsinu niður í árfarveg, þar sem bíllinn stöðvaðist. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:23 Veður versnar á Vestfjörðum Veður fer nú versnandi á norðanverðum Vestfjörðum og er búið að rýma átta hús í Bolungarvík eftir að þrjú snjóflóð féllu úr Traðarhyrnu, en þau stöðvuðust rétt ofan við byggðina. Þrjú hús hafa verið rýmd á Ísafirði og nokkrir bæir í Önundarfirði og Dýrafirði vegna snjóflóðahættu þar. Auk þess hafa nokkur athafnasvæði verið lýst hættusvæði. Innlent 13.10.2005 15:23 Viðbúnaðarástand á Vestfjörðum Almannavarnanefndir á norðanverðum Vestfjörðum, í samráði við Veðurstofu Íslands, lýstu fyrir stundu yfir viðbúnaðarástandi í öllum þéttbýlisstöðum á svæðinu vegna snjóflóðahættu. Innlent 13.10.2005 15:23 Davíð og Halldór einir um ákvörðun Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra staðfesti í dag að hann og Davíð Oddsson hefðu einir tekið þá ákvörðun að Ísland styddi innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak fyrir tveimur árum. Í yfirlýsingu þessa efnis kemur ekki fram hvort sú ákvörðun hafi áður verið rædd í utanríkismálanefnd Alþingis. Djúpstæður ágreiningur virðist í Framsóknarflokknum um málið. Innlent 13.10.2005 15:23 Hættan metin úr fjarska Snjóflóðavakt hefur verið á Veðurstofunni í Reykjavík síðan snemma í gærmorgun, og helst er fylgst með Vestfjörðum þar sem ekki hefur verið svona mikill snjór í fjöllum síðan 1995. Innlent 13.10.2005 15:23 Skíðasvæði víða opin Skíðasvæði eru víða opin í dag. Bretta- og skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið til klukkan fimm. Þar er troðinn, þurr snjór, eins stigs frost og logn. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli, segir greinilegt að landsmenn kunni að meta að snjóað hafi undanfarnar vikur því að snjóbretta- og skíðaáhugi sé mikill. Innlent 13.10.2005 15:23 Kertalogi orsök brunans Bruni á Akureyri í fyrrinótt orsakaðist af kerti sem brann niður án þess að íbúinn yrði þess var fyrr en of seint. Kertið brann í gegnum borð sem það stóð á. Nágranni sýndi mikið snarræði og bjargaði stúlkunni sem þar bjó út undir bert loft en hún var að reyna að skríða út úr reykjarkófinu af sjálfsdáðum. Innlent 13.10.2005 15:23 Björgunarsveit leitaði fimm manna Björgunarsveitin Strákar frá Siglufirði kom fimm vélsleðamönnum til bjargar í gærkvöldi. Beiðni um aðstoð barst á fimmta tímanum í gær frá vélsleðamanni sem hafði orðið viðskila við fjóra félaga sína en mennirnir voru á leið frá Siglunesi í Héðinsfjörð. Mjög slæmt skyggni var á þessum slóðum og djúpur snjór. Innlent 13.10.2005 15:23 Fjölmenni við guðsþjónustuna Fjölmenni var við minningarguðsþjónustu í Súðavík í dag þar sem þess var minnst að áratugur er frá snjóflóðinu mannskæða. Sumum íbúum þar er órótt þegar veður eru válynd en presturinn segir að aðstoð góðra vina og hjálp hafi hjálpað þeim sem misstu mest að halda lífinu áfram. Innlent 13.10.2005 15:23 Geðröskun eitt stærsta vandamálið Vaxandi fjöldi barna með geðræn vandamál er einn stærsti vandi skólanna í dag þrátt fyrir að íslensk börn noti geðlyf í mun meira mæli en jafnaldrar þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Arthúr Morthens, sviðsstjóri hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, segir að líffræðilegir og félagslegir þættir valdi mestu um þessa fjölgun en heimilin séu í veikari stöðu en áður. Innlent 13.10.2005 15:23 Súðavík flutt Tíu ár eru í dag liðin frá því að snjóflóð féll á Súðavík og hreif með sér fjórtán mannslíf. Í kjölfar flóðanna var nýtt þorp reist, litlu innar í Álftafirði, þar sem ekki er hætta á að snjóflóð falli. Flutningur byggðarinnar var þrekvirki. Björn Þór Sigbjörnsson blaðamaður og Pétur Sigurðsson ljósmyndari voru á ferð í Súðavík í vikunni. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:23 Sjónvarpsmenn með auglýsingabónus Starfsmenn auglýsingadeildar Ríkisútvarpsins skipta með sér hluta af tekjum stofnunarinnar þegar ákveðnu og fyrirfram ákveðnu marki í auglýsingasölu hefur verið náð. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri sér ekkert athugavert við þennan bónus ríkisstarfsmannanna og Lárus Guðmundsson auglýsingastjóri segir þetta bara vera tíkalla. Innlent 13.10.2005 15:23 Urðum að leita skjóls Fjórir vélsleðamenn biðu í neyðarskýli í Héðinsfirði í fimm klukkutíma án þess að vita hvað hefði orðið um fimmta manninn sem var með þeim í för á laugardag. "Ég reyndi að fara á eftir honum en komst ekki neitt," segir Ragnar Már Hansson sem beið ásamt þremur öðrum eftir hjálp í neyðarskýlinu. Innlent 13.10.2005 15:23 Óhapp við umferðarljós Betur fór en á horfðist í allhörðum árekstri á Akureyri upp úr klukkan 14 í gær þegar tveir bílar skullu saman á umferðarljósum við Glerárgötu og Tryggvabraut. Flughált var á Akureyri í gær. Innlent 13.10.2005 15:23 « ‹ ›
Óheilbrigðir viðskiptahættir "Þetta er óréttlátt gagnvart öðrum bjóðendum og óheilbrigðir viðskiptahættir," segir Bergþór Jónsson annar eigenda verktakafyrirtækisins Mótás sem hefur sent bæjarráði Garðabæjar skriflegar athugasemdir við útboð á byggingarlóðum við Bjarkarás í Garðabæ. Innlent 13.10.2005 15:23
Ófært í fjárhús vegna snjóflóðs Björgunarsveitin Kópur á Bíldudal þurfti að aðstoða fjáreiganda inni í Auðahringsdal við að gefa sauðfé sínu í gær, þar sem snjóflóð hafði fallið á veginn heim að bænum, svo þangað var ófært. Innlent 13.10.2005 15:23
Tollstjóri greiði bætur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Tollstjórann í Reykjavík til að greiða Kolbrúnu Björndsdóttur grasalækni 200 þúsund krónur í miskabætur fyrir að leggja hald á jurtir sem hún hafði pantað frá Bretlandi árið 2001. Innlent 13.10.2005 15:23
Vill styrkja þá eldri í vinnu Félagsmálaráðherra stefnir að því að styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Kannanir sýna neikvæð viðhorf í garð þessa aldurshóps. Innlent 13.10.2005 15:23
Útskýrir aðdraganda Íraksmáls Forsætisráðherra sendi fyrir stundu frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um Íraksmálið. Þar segir: „Í ljósi endurtekinnar umræðu um aðdraganda þeirrar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að styðja Bandaríkjamenn, Breta og fleiri þjóðir vegna innrásarinnar í Írak í marsmánuði árið 2003 vill Halldór Ásgrímsson forsætiráðherra ítreka eftirfarandi: Innlent 13.10.2005 15:23
Varað við snjóflóðum við Ísafjörð Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að snjóflóðahætta sé á vegum í nágrenni Ísafjarðar. Er fólk beðið um að vera ekki á ferðinni að nauðsynjalausu. Þetta á sérstaklega við um Óshlíð, Súðavíkurhlíð og Flateyrarveg. Innlent 13.10.2005 15:23
Dómstóll fjallar um mál Fischers Japanskur dómstóll mun á miðvikudag fjalla um það hvort Bobby Fischer verður vísað frá Japan og hann fluttur til heimalands síns, Bandaríkjanna. Lögfræðingur Fischers, Masako Suzuki, sagðist í samtali við fréttastofu í dag ætla að nota þetta tækifæri og krefjast þess að tekin verði afstaða til tilboðs íslenskra stjórnvalda um að veita Fischer landvistarleyfi. Innlent 13.10.2005 15:23
Sigurður hættir hjá Flugleiðum Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, lætur af því starfi 31. maí eftir 29 ára starf hjá félaginu, þar af 20 ár sem forstjóri. Þetta kom fram á stjórnarfundi í morgun. Hannes Smárason, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnarformaður Flugleiða, verður nú starfandi stjórnarformaður og mun einbeita sér að útrás og viðskiptaþróun félagsins, eins og segir í tilkynningu frá félaginu. Innlent 13.10.2005 15:23
Sjór flæddi upp á hringtorg við JL Sjór flæddi upp á hringtorgið við JL húsið vestast á Hringbraut í nótt og drapst á nokkrum bílum þegar þeir óku út í vatnselginn. Lögregla aðstoðaði ökumenn og lokaði nærliggjandi götum á meðan starfsmenn borgarinnar hreinsuðu vettvanginn með stórvirkum vinnuvélum. Innlent 13.10.2005 15:23
Hús rýmd í Bolungarvík Búið er að rýma átta efstu íbúðarhúsin í Bolungarvík vegna snjóflóðahættu en þar búa um 30 manns. Þá er búið að lýsa hesthúsahverfið hættusvæði og vegurinn um Óshlíð til Ísafjarðar er ófær vegna snjóflóða. Bærinn Geirastaðir í Syðridal hefur líka verið rýmdur. Innlent 13.10.2005 15:23
Hordauður fugl við strendurnar Náttúrufræðistofnun Íslands hefur beðið fuglaáhugamenn vítt og breitt um landið að láta vita ef vart verður við dauðan eða deyjandi svartfugl. Allt bendir til að svartfugl sé að drepast úr hor við Ísland, fjórða veturinn í röð, en fyrir þremur árum drápust tugir eða hundruð þúsunda svartfugla við strendur landsins vegna skorts á æti. Innlent 13.10.2005 15:23
Yfir hundrað íbúa rýmdu hús sín Fimmtíu íbúar úr fimmtán húsum við Urðarstíg, Mýrar og Hóla á Patreksfirði þurftu að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu og leituðu íbúar til ættingja og vina í bænum. Í Bolungarvík voru sjö hús rýmd auk eins sveitabæjar og fimmtán hús voru rýmd í Ísafjarðarbæ. Innlent 13.10.2005 15:23
Rúm 1700 skiptu um trúfélag 1705 Íslendingar skiptu um trúfélag á síðasta ári eða 0,6 prósent landsmanna. Hlutfallið er svipað því sem verið hefur undanfarin ár, samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Af þeim sögðu 66 prósent sig úr þjóðkirkjunni eða um ellefu hundruð manns. Nýskráningar voru flestar í Fríkirkjuna í Reykjavík, Fríkirkjuna í Hafnarfirði og kaþólsku kirkjuna. Innlent 13.10.2005 15:23
Afsökunarbeiðni birt í vikunni Afsökunarbeiðni til íröksku þjóðarinnar vegna stuðnings Íslands við innrásina í Írak mun birtast í bandaríska dagblaðinu New York Times í þessari viku, þeirri sömu og George W. Bush Bandaríkjaforseti verður settur í embætti. Innlent 13.10.2005 15:23
Erfiðast að finna bílastæði Erfiðasti hlutinn af meðferð margra sjúklinga er að finna bílastæði við Landspítalann við Hringbraut. Einn af stjórnendum spítalans segir vandann aukast með hverju ári og að hann verði ekki leystur fyrr en nýr spítali verði byggður. Innlent 13.10.2005 15:23
2,7% atvinnuleysi í desember 94.060 atvinnuleysisdagar voru skráðir í desember á landinu öllu sem jafngildir því að 4.088 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þetta eru um 2,7% af mannafla á vinnumarkaði í desember. Atvinnuleysi jókst örlítið á milli mánaða en í nóvember var atvinnuleysi 2,6%. Innlent 13.10.2005 15:23
Rifbrotinn og allur lurkum laminn Nói Marteinsson, bifreiðastjóri á Tálknafirði, var hætt kominn í gær þegar flutningabíllinn sem hann ók fór út af veginum í blindbyl og niður 150-200 snarbratta hlíð. Bíllinn er gjörónýtur. Nói rifbrotnaði og er lurkum laminn eftir að hafa barist í bílhúsinu niður í árfarveg, þar sem bíllinn stöðvaðist. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:23
Veður versnar á Vestfjörðum Veður fer nú versnandi á norðanverðum Vestfjörðum og er búið að rýma átta hús í Bolungarvík eftir að þrjú snjóflóð féllu úr Traðarhyrnu, en þau stöðvuðust rétt ofan við byggðina. Þrjú hús hafa verið rýmd á Ísafirði og nokkrir bæir í Önundarfirði og Dýrafirði vegna snjóflóðahættu þar. Auk þess hafa nokkur athafnasvæði verið lýst hættusvæði. Innlent 13.10.2005 15:23
Viðbúnaðarástand á Vestfjörðum Almannavarnanefndir á norðanverðum Vestfjörðum, í samráði við Veðurstofu Íslands, lýstu fyrir stundu yfir viðbúnaðarástandi í öllum þéttbýlisstöðum á svæðinu vegna snjóflóðahættu. Innlent 13.10.2005 15:23
Davíð og Halldór einir um ákvörðun Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra staðfesti í dag að hann og Davíð Oddsson hefðu einir tekið þá ákvörðun að Ísland styddi innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak fyrir tveimur árum. Í yfirlýsingu þessa efnis kemur ekki fram hvort sú ákvörðun hafi áður verið rædd í utanríkismálanefnd Alþingis. Djúpstæður ágreiningur virðist í Framsóknarflokknum um málið. Innlent 13.10.2005 15:23
Hættan metin úr fjarska Snjóflóðavakt hefur verið á Veðurstofunni í Reykjavík síðan snemma í gærmorgun, og helst er fylgst með Vestfjörðum þar sem ekki hefur verið svona mikill snjór í fjöllum síðan 1995. Innlent 13.10.2005 15:23
Skíðasvæði víða opin Skíðasvæði eru víða opin í dag. Bretta- og skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið til klukkan fimm. Þar er troðinn, þurr snjór, eins stigs frost og logn. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli, segir greinilegt að landsmenn kunni að meta að snjóað hafi undanfarnar vikur því að snjóbretta- og skíðaáhugi sé mikill. Innlent 13.10.2005 15:23
Kertalogi orsök brunans Bruni á Akureyri í fyrrinótt orsakaðist af kerti sem brann niður án þess að íbúinn yrði þess var fyrr en of seint. Kertið brann í gegnum borð sem það stóð á. Nágranni sýndi mikið snarræði og bjargaði stúlkunni sem þar bjó út undir bert loft en hún var að reyna að skríða út úr reykjarkófinu af sjálfsdáðum. Innlent 13.10.2005 15:23
Björgunarsveit leitaði fimm manna Björgunarsveitin Strákar frá Siglufirði kom fimm vélsleðamönnum til bjargar í gærkvöldi. Beiðni um aðstoð barst á fimmta tímanum í gær frá vélsleðamanni sem hafði orðið viðskila við fjóra félaga sína en mennirnir voru á leið frá Siglunesi í Héðinsfjörð. Mjög slæmt skyggni var á þessum slóðum og djúpur snjór. Innlent 13.10.2005 15:23
Fjölmenni við guðsþjónustuna Fjölmenni var við minningarguðsþjónustu í Súðavík í dag þar sem þess var minnst að áratugur er frá snjóflóðinu mannskæða. Sumum íbúum þar er órótt þegar veður eru válynd en presturinn segir að aðstoð góðra vina og hjálp hafi hjálpað þeim sem misstu mest að halda lífinu áfram. Innlent 13.10.2005 15:23
Geðröskun eitt stærsta vandamálið Vaxandi fjöldi barna með geðræn vandamál er einn stærsti vandi skólanna í dag þrátt fyrir að íslensk börn noti geðlyf í mun meira mæli en jafnaldrar þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Arthúr Morthens, sviðsstjóri hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, segir að líffræðilegir og félagslegir þættir valdi mestu um þessa fjölgun en heimilin séu í veikari stöðu en áður. Innlent 13.10.2005 15:23
Súðavík flutt Tíu ár eru í dag liðin frá því að snjóflóð féll á Súðavík og hreif með sér fjórtán mannslíf. Í kjölfar flóðanna var nýtt þorp reist, litlu innar í Álftafirði, þar sem ekki er hætta á að snjóflóð falli. Flutningur byggðarinnar var þrekvirki. Björn Þór Sigbjörnsson blaðamaður og Pétur Sigurðsson ljósmyndari voru á ferð í Súðavík í vikunni. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:23
Sjónvarpsmenn með auglýsingabónus Starfsmenn auglýsingadeildar Ríkisútvarpsins skipta með sér hluta af tekjum stofnunarinnar þegar ákveðnu og fyrirfram ákveðnu marki í auglýsingasölu hefur verið náð. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri sér ekkert athugavert við þennan bónus ríkisstarfsmannanna og Lárus Guðmundsson auglýsingastjóri segir þetta bara vera tíkalla. Innlent 13.10.2005 15:23
Urðum að leita skjóls Fjórir vélsleðamenn biðu í neyðarskýli í Héðinsfirði í fimm klukkutíma án þess að vita hvað hefði orðið um fimmta manninn sem var með þeim í för á laugardag. "Ég reyndi að fara á eftir honum en komst ekki neitt," segir Ragnar Már Hansson sem beið ásamt þremur öðrum eftir hjálp í neyðarskýlinu. Innlent 13.10.2005 15:23
Óhapp við umferðarljós Betur fór en á horfðist í allhörðum árekstri á Akureyri upp úr klukkan 14 í gær þegar tveir bílar skullu saman á umferðarljósum við Glerárgötu og Tryggvabraut. Flughált var á Akureyri í gær. Innlent 13.10.2005 15:23