Innlent

Sjónvarpsmenn með auglýsingabónus

Starfsmenn auglýsingadeildar Ríkisútvarpsins skipta með sér hluta af tekjum stofnunarinnar þegar ákveðnu og fyrirfram ákveðnu marki í auglýsingasölu hefur verið náð. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri sér ekkert athugavert við þennan bónus ríkisstarfsmannanna og Lárus Guðmundsson auglýsingastjóri segir þetta bara vera tíkalla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×