Innlent

2,7% atvinnuleysi í desember

94.060 atvinnuleysisdagar voru skráðir í desember á landinu öllu sem jafngildir því að 4.088 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þetta eru um 2,7% af mannafla á vinnumarkaði í desember. Atvinnuleysi jókst örlítið á milli mánaða en í nóvember var atvinnuleysi 2,6%.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×