Innlent Ríkisstjórnin líklega blekkt "Ef þýski bankinn keypti aldrei bréf í Búnaðarbankanum, eins og haldið er fram, hefur ríkisstjórnin líklega verið blekkt," segir Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, um hinn þráláta orðróm að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser hafi aldrei átt bréf í Búnaðarbankanum. Innlent 13.10.2005 19:27 Faðir, sonur og móðir prestar Blað verður brotið í íslenskri kirkjusögu í kvöld þegar sonur starfandi presta verður vígður. Fréttamaður Stöðvar 2 hitti þrenninguna: Föðurinn, soninn - og móðurina. Innlent 13.10.2005 19:27 Umferðin dreifðari en oft áður Ein mesta ferðahelgi ársins er afstaðin. Umferðin gekk stórslysalaust fyrir sig en víða urðu minniháttar óhöpp einkum vegna veðurs. Innlent 13.10.2005 19:27 Ók próflaus á hús Um klukkan hálf þrjú, aðfaranótt sunnudags hafði lögreglan afskipti af ökumanni í Austurborginni. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglunnar og reyndi að komast undan. Það tókst þó ekki betur en svo að bíllinn hafnaði inni í húsagarði á gatnamótum Skeiðarvogs og Langholtsvegs og rakst þar á húsvegg. Innlent 13.10.2005 19:27 Talsvert tjón vegna rigninga Gríðarleg rigning á Austurlandi olli víða tjóni í gær. Um hádegisbil féllu skriður á veginn í Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða og var veginum fljótlega lokað vegna skemmda og hættuástands. Vegurinn var lokaður allan daginn í gær. Innlent 13.10.2005 19:27 200 bíða eftir að komast í meðferð Eftirmeðferðarstöðvum SÁÁ, Vík og Staðarfelli, þarf að loka í sex vikur yfir sumarmánuðina. Þórarinn Tyrfingsson segir nauðsynlegt að loka til að spara peninga. Innlent 13.10.2005 19:27 Sviftivindasamt víða um land Það er mjög sviftivindasamt víða um land og vill Umferðarstofa beina þeim tilmælum til ökumanna, og þá sérstaklega þeirra sem að eru með eftirvagna, að halda löglegum hraða. Samkvæmt upplýsingum frá umferðarfulltrúa slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu gengur umferðin yfirleitt vel fyrir sig og það virðist ekki vera mikið um framúrakstur Innlent 13.10.2005 19:27 Enginn handtekinn í nauðgunarmáli Enginn hefur enn verið handtekinn vegna nauðgunarmáls sem kom upp í Ólafsvík í fyrrinótt. Fimmtán ára stúlka kærði nauðgun og taldi að sér hefði verið byrlað ólyfjan. Tvær aðrar stúlkur tilkynntu lögreglu líka að þær teldu að þeim hafi verið byrlað einhverju álíka. Innlent 13.10.2005 19:27 Ingvar í 16.-38. sæti á EM öldunga Ingvar Ásmundsson hafnaði í 16. til 38. sæti á Evrópumóti öldunga í skák sem lauk í Bad Homburg í Þýskalandi í gær. Innlent 13.10.2005 19:27 Kaup 10-11 einn ákæruliða Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. Innlent 13.10.2005 19:27 Kaupin á Somerfield í uppnámi Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni komust í uppnám um helgina eftir að eigendur Baugs voru ákærðir fyrir auðgunarbrot og fleira, samkvæmt breskum fjölmiðlum. Samkvæmt þeim á Jón Ásgeir Jóhannesson að hafa boðist til að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í Somerfield. Innlent 13.10.2005 19:27 Sjö bílar hið minnsta fastir Að minnsta kosti sjö bílar eru fastir á milli aurskriða sem féllu á veginn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í dag. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og búast má við að ástandið vari að minnsta kosti fram á kvöld. Innlent 13.10.2005 19:27 Stakkst réttindalaus inn í garð Sautján ára ökumaður en réttindalaus reyndi að hrista lögregluna af sér um hálfþrjúleytið í nótt með þeim afleiðingum að hann stakkst inn í garð á mótum Langholtsvegar og Skeiðarvogs og staðnæmdist harkalega á húsinu. Innlent 13.10.2005 19:27 Viðgerð lokið á Farice-strengnum Viðgerð er lokið á Farice-strengnum lauk í nótt en ekkert samband hefur verið um hann um nokkura daga skeið. Viðgerðin hófst um miðnætti og var samband komið á um klukkan þrjú. Innlent 13.10.2005 19:27 Davíð þyrlar upp ryki Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar eki þora að spyrja um hæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra þegar ríkisbankarnir voru seldir því þeir óttist svarið. Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru á allt öðru máli. Innlent 13.10.2005 19:27 Gætu lent á biðlistum "Nýtt rafrænt skráningarkerfi tryggir aðgang allra grunnskólanemenda til framhaldsnáms en þeir sem hafa verið frá námi af einhverjum orsökum gætu lent á biðlistum. Við höfum enga yfirsýn yfir þá sem hafa verið frá námi í einhvern tíma og því ómögulegt að tryggja aðgang þeirra að framhaldsnámi," segir Karl Kristjánsson, deildarstjóri skóla- og símenntunardeildar á skrifstofu menntamála í Menntamálaráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:27 Tjöld og sumarbústaðir fuku Mikið fjör var á færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina og fjöldi fólks sóttu bæinn heim. Lögreglan áætlar að um 3000 til 5000 manns hafi verið í bænum. Innlent 13.10.2005 19:27 Spyrja ekki af ótta við svarið <font face="Helv"> </font>Forystumenn stjórnarandstöðunnar segjast bíða viðbragða við lögfræðiáliti, sem þeir hafa látið vinna um hæfi Halldórs Ásgrímssonar. Davíð Oddson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki efast um það að Halldór Ásgrímsson hafi gengið fram af heilindum í bankasölunni eins og í öðrum málum sem þeir haft samstarf um. Innlent 13.10.2005 19:27 Haldið sofandi í öndunarvél Einn maður er alvarlega slasaður eftir árekstur á Hellisheiði á sjötta tímanum í gær. Jeppi og fólksbíll sem voru að mætast rákust saman. Fernt var flutt á slysadeild og var þrennt útskrifað í gærkvöldi en sá sem mest slasaðist var í aðgerðum í nótt og er nú á gjörgæsludeild þar sem honum er haldið sofandi í öndunarvél. Innlent 13.10.2005 19:27 Strandblak í Kópavogi Þó að ekki hafi beinlínis verið bongóblíða í Kópavoginum í dag létu nokkur ungmenni það ekki aftra sér frá að stunda íþrótt sem algengari er í hitabeltislöndum. Fyrsta stigamót Blaksambands Íslands í strandblaki fór fram í Fagralundinum í dag þar sem ellefu lið öttu kappi. Lífið 13.10.2005 19:27 Gerðu allt vitlaust í Smáralind Norsku glysrokkararnir í Wig Wam gerðu allt gjörsamlega vitlaust í Smáralindinni nú síðdegis. Þúsundir manns lögðu leið sína þangað til að sjá þá og heyra. Lífið 13.10.2005 19:27 Fíkniefni á færeyskum dögum Á föstudagskvöld stöðvaði lögreglan á Snæfellsnesi nokkra bíla við Lyngbrekku í umferðareftirliti og gerði leit í þremur. Með hjálp fíkniefnahundar fundust níu grömm af amfetamíni, sautján e-töflur og eitthvað af hassi Innlent 13.10.2005 19:27 Lausn í sjónmáli Háskólinn á Akureyri og Menntamálaráðuneytið hafa gert með sér drög að samkomulagi til að leysa fjárhagsvanda Háskólans. Innlent 13.10.2005 19:27 Jón Gerald stefnir Jóni Ásgeiri Jón Gerald Sullenberger ætlar að stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, fyrir að opinbera bréf sem hann sendi Ríkislögreglustjóra á fimmtudaginn. Þetta kom fram í Kastljósinu í gær þar sem Jón Gerald vísaði til samkomulags sem hann og Jón Ásgeir hefðu gert um að tjá sig ekki opinberlega um málið. Innlent 13.10.2005 19:27 Sjálfstæðisflokkur stærstur Samkvæmt skoðanakönnun Gallup sem gerð var í júní breytist fylgi flokkanna lítið frá því í maí. Fylgi er mest við Sjálfstæðisflokkinn tæplega 38 prósent, sem er það sama og í síðasta mánuði. Innlent 13.10.2005 19:27 Önnur Dornier í flota Landsflugs Önnur Dornier 328 flugvél hefur bæst í flota Landsflugs en vélin verður notuð í innanlandsflugi. Forsvarsmenn félagsins segja mikla spurn eftir leiguflugi innanlands eina helstu ástæðuna fyrir kaupunum á vélinni. Innlent 13.10.2005 19:27 Aukið samstarf gæslunnar við BNA Bandarískur aðmíráll boðar aukið samstarf bandarísku strandgæslunnar og Landhelgisgæslunnar hér á landi. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að nú þegar sé allnokkurt samstarf á milli gæslnanna, sérstaklega á sviði þjálfunar og menntunar, auk þess sem skipst sé á upplýsingum um skipaferðir. Innlent 13.10.2005 19:27 Tvær nauðganir í rannsókn Grunur liggur á að tveimur konum hafi verið nauðgað um helgina, önnur var á Færeyskum dögum í Ólafsvík, en hin á humarhátíðinni í Höfn í Hornafirði. Innlent 13.10.2005 19:27 Hafði tilkynningaskyldu ytra Rúmlega tveir þriðju hlutar hagnaðar Hauck & Aufhäuser árið 2004 eru vegna söluhagnaðar af Búnaðarbanka. Þýski bankinn hafði tilkynningarskyldu vegna kaupanna hjá þýska fjármálaeftirlitinu. Veltureikningur að stærstum hluta eign í Búnaðarbanka. Innlent 13.10.2005 19:27 Mannslát og grunur um nauðganir Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Innlent 13.10.2005 19:27 « ‹ ›
Ríkisstjórnin líklega blekkt "Ef þýski bankinn keypti aldrei bréf í Búnaðarbankanum, eins og haldið er fram, hefur ríkisstjórnin líklega verið blekkt," segir Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, um hinn þráláta orðróm að þýski bankinn Hauck & Aufhäuser hafi aldrei átt bréf í Búnaðarbankanum. Innlent 13.10.2005 19:27
Faðir, sonur og móðir prestar Blað verður brotið í íslenskri kirkjusögu í kvöld þegar sonur starfandi presta verður vígður. Fréttamaður Stöðvar 2 hitti þrenninguna: Föðurinn, soninn - og móðurina. Innlent 13.10.2005 19:27
Umferðin dreifðari en oft áður Ein mesta ferðahelgi ársins er afstaðin. Umferðin gekk stórslysalaust fyrir sig en víða urðu minniháttar óhöpp einkum vegna veðurs. Innlent 13.10.2005 19:27
Ók próflaus á hús Um klukkan hálf þrjú, aðfaranótt sunnudags hafði lögreglan afskipti af ökumanni í Austurborginni. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglunnar og reyndi að komast undan. Það tókst þó ekki betur en svo að bíllinn hafnaði inni í húsagarði á gatnamótum Skeiðarvogs og Langholtsvegs og rakst þar á húsvegg. Innlent 13.10.2005 19:27
Talsvert tjón vegna rigninga Gríðarleg rigning á Austurlandi olli víða tjóni í gær. Um hádegisbil féllu skriður á veginn í Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða og var veginum fljótlega lokað vegna skemmda og hættuástands. Vegurinn var lokaður allan daginn í gær. Innlent 13.10.2005 19:27
200 bíða eftir að komast í meðferð Eftirmeðferðarstöðvum SÁÁ, Vík og Staðarfelli, þarf að loka í sex vikur yfir sumarmánuðina. Þórarinn Tyrfingsson segir nauðsynlegt að loka til að spara peninga. Innlent 13.10.2005 19:27
Sviftivindasamt víða um land Það er mjög sviftivindasamt víða um land og vill Umferðarstofa beina þeim tilmælum til ökumanna, og þá sérstaklega þeirra sem að eru með eftirvagna, að halda löglegum hraða. Samkvæmt upplýsingum frá umferðarfulltrúa slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Umferðarstofu gengur umferðin yfirleitt vel fyrir sig og það virðist ekki vera mikið um framúrakstur Innlent 13.10.2005 19:27
Enginn handtekinn í nauðgunarmáli Enginn hefur enn verið handtekinn vegna nauðgunarmáls sem kom upp í Ólafsvík í fyrrinótt. Fimmtán ára stúlka kærði nauðgun og taldi að sér hefði verið byrlað ólyfjan. Tvær aðrar stúlkur tilkynntu lögreglu líka að þær teldu að þeim hafi verið byrlað einhverju álíka. Innlent 13.10.2005 19:27
Ingvar í 16.-38. sæti á EM öldunga Ingvar Ásmundsson hafnaði í 16. til 38. sæti á Evrópumóti öldunga í skák sem lauk í Bad Homburg í Þýskalandi í gær. Innlent 13.10.2005 19:27
Kaup 10-11 einn ákæruliða Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. Innlent 13.10.2005 19:27
Kaupin á Somerfield í uppnámi Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni komust í uppnám um helgina eftir að eigendur Baugs voru ákærðir fyrir auðgunarbrot og fleira, samkvæmt breskum fjölmiðlum. Samkvæmt þeim á Jón Ásgeir Jóhannesson að hafa boðist til að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í Somerfield. Innlent 13.10.2005 19:27
Sjö bílar hið minnsta fastir Að minnsta kosti sjö bílar eru fastir á milli aurskriða sem féllu á veginn um Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í dag. Slæmt veður er á þessum slóðum, rigning og rok, og búast má við að ástandið vari að minnsta kosti fram á kvöld. Innlent 13.10.2005 19:27
Stakkst réttindalaus inn í garð Sautján ára ökumaður en réttindalaus reyndi að hrista lögregluna af sér um hálfþrjúleytið í nótt með þeim afleiðingum að hann stakkst inn í garð á mótum Langholtsvegar og Skeiðarvogs og staðnæmdist harkalega á húsinu. Innlent 13.10.2005 19:27
Viðgerð lokið á Farice-strengnum Viðgerð er lokið á Farice-strengnum lauk í nótt en ekkert samband hefur verið um hann um nokkura daga skeið. Viðgerðin hófst um miðnætti og var samband komið á um klukkan þrjú. Innlent 13.10.2005 19:27
Davíð þyrlar upp ryki Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar eki þora að spyrja um hæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra þegar ríkisbankarnir voru seldir því þeir óttist svarið. Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru á allt öðru máli. Innlent 13.10.2005 19:27
Gætu lent á biðlistum "Nýtt rafrænt skráningarkerfi tryggir aðgang allra grunnskólanemenda til framhaldsnáms en þeir sem hafa verið frá námi af einhverjum orsökum gætu lent á biðlistum. Við höfum enga yfirsýn yfir þá sem hafa verið frá námi í einhvern tíma og því ómögulegt að tryggja aðgang þeirra að framhaldsnámi," segir Karl Kristjánsson, deildarstjóri skóla- og símenntunardeildar á skrifstofu menntamála í Menntamálaráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 19:27
Tjöld og sumarbústaðir fuku Mikið fjör var á færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina og fjöldi fólks sóttu bæinn heim. Lögreglan áætlar að um 3000 til 5000 manns hafi verið í bænum. Innlent 13.10.2005 19:27
Spyrja ekki af ótta við svarið <font face="Helv"> </font>Forystumenn stjórnarandstöðunnar segjast bíða viðbragða við lögfræðiáliti, sem þeir hafa látið vinna um hæfi Halldórs Ásgrímssonar. Davíð Oddson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki efast um það að Halldór Ásgrímsson hafi gengið fram af heilindum í bankasölunni eins og í öðrum málum sem þeir haft samstarf um. Innlent 13.10.2005 19:27
Haldið sofandi í öndunarvél Einn maður er alvarlega slasaður eftir árekstur á Hellisheiði á sjötta tímanum í gær. Jeppi og fólksbíll sem voru að mætast rákust saman. Fernt var flutt á slysadeild og var þrennt útskrifað í gærkvöldi en sá sem mest slasaðist var í aðgerðum í nótt og er nú á gjörgæsludeild þar sem honum er haldið sofandi í öndunarvél. Innlent 13.10.2005 19:27
Strandblak í Kópavogi Þó að ekki hafi beinlínis verið bongóblíða í Kópavoginum í dag létu nokkur ungmenni það ekki aftra sér frá að stunda íþrótt sem algengari er í hitabeltislöndum. Fyrsta stigamót Blaksambands Íslands í strandblaki fór fram í Fagralundinum í dag þar sem ellefu lið öttu kappi. Lífið 13.10.2005 19:27
Gerðu allt vitlaust í Smáralind Norsku glysrokkararnir í Wig Wam gerðu allt gjörsamlega vitlaust í Smáralindinni nú síðdegis. Þúsundir manns lögðu leið sína þangað til að sjá þá og heyra. Lífið 13.10.2005 19:27
Fíkniefni á færeyskum dögum Á föstudagskvöld stöðvaði lögreglan á Snæfellsnesi nokkra bíla við Lyngbrekku í umferðareftirliti og gerði leit í þremur. Með hjálp fíkniefnahundar fundust níu grömm af amfetamíni, sautján e-töflur og eitthvað af hassi Innlent 13.10.2005 19:27
Lausn í sjónmáli Háskólinn á Akureyri og Menntamálaráðuneytið hafa gert með sér drög að samkomulagi til að leysa fjárhagsvanda Háskólans. Innlent 13.10.2005 19:27
Jón Gerald stefnir Jóni Ásgeiri Jón Gerald Sullenberger ætlar að stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, fyrir að opinbera bréf sem hann sendi Ríkislögreglustjóra á fimmtudaginn. Þetta kom fram í Kastljósinu í gær þar sem Jón Gerald vísaði til samkomulags sem hann og Jón Ásgeir hefðu gert um að tjá sig ekki opinberlega um málið. Innlent 13.10.2005 19:27
Sjálfstæðisflokkur stærstur Samkvæmt skoðanakönnun Gallup sem gerð var í júní breytist fylgi flokkanna lítið frá því í maí. Fylgi er mest við Sjálfstæðisflokkinn tæplega 38 prósent, sem er það sama og í síðasta mánuði. Innlent 13.10.2005 19:27
Önnur Dornier í flota Landsflugs Önnur Dornier 328 flugvél hefur bæst í flota Landsflugs en vélin verður notuð í innanlandsflugi. Forsvarsmenn félagsins segja mikla spurn eftir leiguflugi innanlands eina helstu ástæðuna fyrir kaupunum á vélinni. Innlent 13.10.2005 19:27
Aukið samstarf gæslunnar við BNA Bandarískur aðmíráll boðar aukið samstarf bandarísku strandgæslunnar og Landhelgisgæslunnar hér á landi. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að nú þegar sé allnokkurt samstarf á milli gæslnanna, sérstaklega á sviði þjálfunar og menntunar, auk þess sem skipst sé á upplýsingum um skipaferðir. Innlent 13.10.2005 19:27
Tvær nauðganir í rannsókn Grunur liggur á að tveimur konum hafi verið nauðgað um helgina, önnur var á Færeyskum dögum í Ólafsvík, en hin á humarhátíðinni í Höfn í Hornafirði. Innlent 13.10.2005 19:27
Hafði tilkynningaskyldu ytra Rúmlega tveir þriðju hlutar hagnaðar Hauck & Aufhäuser árið 2004 eru vegna söluhagnaðar af Búnaðarbanka. Þýski bankinn hafði tilkynningarskyldu vegna kaupanna hjá þýska fjármálaeftirlitinu. Veltureikningur að stærstum hluta eign í Búnaðarbanka. Innlent 13.10.2005 19:27
Mannslát og grunur um nauðganir Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Innlent 13.10.2005 19:27