Innlent Meðalhúsaleigubætur 13 þúsund Rúmlega 5500 heimili fengu greiddar húsaleigubætur á árinu 2004 samkvæmt ársskýrslu Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Húsaleigubætur voru að meðaltali rúmlega 13 þúsund krónur á mánuði. Innlent 13.10.2005 19:28 Burðardýr segir sögu sína Fíkniefnasalar senda oft fleiri en eitt burðardýr með sömu flugvél til að villa um fyrir tollgæslunni. Burðardýr, sem var gómað í Leifsstöð, heldur að sér hafi verið att á foraðið til að annar kæmist í gegnum nálaraugað, kannski með miklu meira magn. Innlent 13.10.2005 19:28 Afmarkað mál stutt gögnum Góður gangur er sagður í rannsókn fjárdráttarmáls konu sem stýrði sambýli á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík. Málið þykir sýnu alvarlegra en svipað mál sem kom nýverið upp á sambýli geðfatlaðra, því um stjórnanda er að ræða en ekki matráðskonu eins og í því máli. Innlent 13.10.2005 19:28 Jón Trausti í 2 mánaða fangelsi Jón Trausti Lúthersson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann var ákærður fyrir að hafa ráðist inn á ritstjórnarskrifstofur DV síðastliðið haust, tekið Reyni Traustason fréttastjóra hálstaki og hert að með þeim afleiðingum að honum sortnaði fyrir augum, marðist og hruflaðist á hálsi. Innlent 13.10.2005 19:28 Þristurinn í langferð Gamla landgræðsluvélin, eða Þristurinn svonefndi, lagði í langferð til Englands í morgun og þaðan mun hann fljúga til Skandinavíu í tilefni sextíu ára afmælis farþegaflugs á milli Íslands og annarra landa. Innlent 13.10.2005 19:28 Rafræn skráning framför Aðstoðarlækningaforstjóri Landspítalans segir rafræna skráningu um sjúklinga framför. Hann segir kerfið gott og minnir á að læknar hafi haft jafnan aðgang að heilsufarsupplýsingum áður, en þá hafi tekið lengri tíma að safna þeim saman. Innlent 13.10.2005 19:28 Tengjast nígerískum glæpasamtökum? Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. Innlent 13.10.2005 19:28 Mótmæla hvalveiðunum harðlega Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn mótmælir harðlega áframhaldandi hvalveiðum við Ísland. Sjóðurinn segir það mikil vonbrigði að íslensk stjórnvöld haldi til streitu vísindaveiðum á hrefnu. Innlent 13.10.2005 19:28 Mögulega verkfall á Ljósanótt Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað launadeilu sinni við samninganefnd sveitarfélaganna til Ríkissáttasemjara. Ástæða þessa er að samninganefndin hefur ekki svarað ítrekuðum kröfum STFS um að setjast að samningaborði en samningarnir runnu út 31. mars síðastliðinn. Innlent 13.10.2005 19:28 Verðlækkanirnar gengu til baka Verðlækkanir lágvöruverðsverslananna frá því í vor hafa að mestu gengið til baka. Þetta leiðir ný verðkönnun Alþýðusambands Íslands í ljós. Innlent 13.10.2005 19:28 Ágrip af sögu Baugsmálsins Ákæra í Baugsmálinu nú gæti orðið til þess að Baugur Group verði að draga sig í hlé í viðræðunum um kaup á bresku verslunarkeðjunni Somerfield. Húsleit í höfuðstöðvum Baugs fyrir nærri þremur árum réði miklu um að ekkert varð af kaupum Baugs á verslunarkeðjunni Arcadia. Innlent 13.10.2005 19:28 ASÍ gagnrýnir hagstjórn ríkisins Alþýðusamband Íslands segir að búast megi við harkalegri lendingu við lok stóriðjuframkvæmda. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að mikilvægasta verkefnið sé aðhald í launamálum hins opinbera. Innlent 13.10.2005 19:28 Hér & Nú ehf. kærir Hér & Nú Hér & Nú ehf. hefur kært tímaritið Hér & Nú til Samkeppnisstofnunar vegna ruglings sem skapast hefur á nafni hins nýja tímarits. Hér & Nú ehf. ákvað að leggja fram kæru þar sem efnistök tímaritsins Hér & Nú og sú slæma umræða í kringum það í fjölmiðlum að undanförnu hefur neikvæð áhrif á rekstur Hér & Nú ehf. Innlent 17.10.2005 23:41 Fjórðungur af fjárlögum Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum á síðasta ári eða um fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum, sem er 15 milljörðum meira en árið 2003. Skýrist sú hækkun einna helst á 12 milljarða greiðslu til öldrunar- og endurhæfingastofna, en þær greiðslur voru ekki tilteknar fyrir árið 2003. Innlent 13.10.2005 19:28 Ósáttur við DV fékk tvo mánuði Jón Trausti Lúthersson var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa í október í fyrra ráðist á þáverandi fréttastjóra DV. Jón Trausti ruddist með tveimur félögum sínum inn á ritstjórn blaðsins í Reykjavík og vildi hitta fyrir ritstjóra. Innlent 13.10.2005 19:28 Kaupir 10% í norskum banka Íslandsbanki hefur keypt tæplega tíu prósenta eignarhlut í Bank2 sem er nýstofnaður viðskiptabanki í Noregi. Bank2 mun sérhæfa sig í endurfjármögnun á skuldum einstaklinga og lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem eru í tímabundnum greiðsluerfiðleikum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28 Tvö innbrot í vesturborginni Brotist var inn í bensínstöð og verslun í vesturborginni undir morgun og þaðan stolið einhverjum verðmætum. Þjófurinn, eða þjófarnir, komust undan áður en lögregla kom á vettvang. Í báðum tilvikum voru unnar skemmdir á dyraumbúnaði þegar þjófarnir ruddu sér braut inn í húsnæðið. Innlent 13.10.2005 19:28 Varnarviðræðurnar hafnar Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Íslenskir og bandarískir embættismenn funda um málið í dag og er búist við að fundir standi fram að helgi. Innlent 13.10.2005 19:28 Upplýsingaútvarp á ensku Upplýsingaútvarp á ensku fyrir erlenda ferðamenn er komið í loftið á Suðurnesjum. Því er ætlað að auðvelda erlendum ferðamönnum til muna aðgang að gagnlegum upplýsingum. Innlent 17.10.2005 23:41 Mótmælir niðurstöðu geðrannsóknar Tekið var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál 34 ára gamals manns sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúmar 10 vikur, eftir að hafa ráðist á lækni sem meðal annars sinnir rannsókn í sakamálum fyrir lögreglu og í barnsfaðernismálum. Þá er maðurinn kærður fyrir hótanir gegn lækninum og fjölskyldu hans, auk brota á fíkniefnalöggjöf. Innlent 13.10.2005 19:28 Engar afgerandi niðurstöður Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna segist ekki búast við neinum afgerandi niðurstöðum úr viðræðunum, enda sé ætlunin fyrst og fremst að kynna sjónarmið beggja aðila í fyrstu umferð. Innlent 13.10.2005 19:28 Nefndin komin á hreint Helstu hagsmunagæslumenn allra stjórnmálaflokkanna eiga sæti í nefnd sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði í gær til að fjalla um lagalega umgjörð stjórnmálastarfssemi á Íslandi og þar með aðgang að fjármálum flokkanna. Innlent 13.10.2005 19:28 Níu mánuðir fyrir ýmis brot Rúmlega tvítugur maður var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ýmis eignaspjöll í Reykjanesbæ, fíkniefnabrot og fyrir að hafa ráðist inn á heimili í Reykjavík og valdið húsráðanda þar áverkum. Innlent 13.10.2005 19:28 Hér og nú kærir blaðið Hér og nú Auglýsingastofan Hér og nú ehf. kærði í gær samnefnt tímarit fyrir notkun nafnsins Hér og nú og fer fram á að notkun nafnsins verði hætt. Einnig vill stofan að málið fái forgang hjá Samkeppnisstofnun vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem verið hefur um tímaritið í fjölmiðlum undanfarið. Innlent 13.10.2005 19:28 Þristinum flogið aftur til útlanda DC-3 flugvélin Páll Sveinsson heldur í dag af stað í hringflug til Bretlands og Norðurlanda þaðan sem hann snýr aftur til Íslands. Flugið er farið til að minnast þess að í ár eru sextíu ár liðin síðan farþegaflug hófst milli Íslands og annarra landa. Innlent 13.10.2005 19:28 Niðurskurður hjá RÚV Um síðustu mánaðamót var ákveðið að skera niður kostnað hjá Ríkisútvarpinu til að ná jafnvægi í rekstri stofnunarinnar á árinu. Um er að ræða flatan tveggja prósenta niðurskurð sem leggst jafnt á bæði útvarp og sjónvarp og á að spara fimmtíu milljónir króna. Innlent 13.10.2005 19:28 Icelandic Group með afkomuviðvörun Icelandic Group hefur sent frá sér afkomuviðvörun og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins lítillega í morgun. Samþætting rekstrar Icelandic Group hf. og Sjóvíkur ehf. stendur yfir og unnið er að heildarstefnumótun sameinaðs félags en áætlanir og framtíðarsýn sameinaðs fyritækis verða kynntar í lok ágúst. Innlent 13.10.2005 19:28 Uppstilling á R-lista Framsóknarmenn og Vinstri grænir í samráðshópi R-listans segja boltann vera hjá Samfylkingunni hvað varðar framhald viðræðna um uppstillingu á framboðslista. Tillögur sem framsóknarmenn lögðu fram í gær fóru ekki vel í samfylkingarmenn. Innlent 13.10.2005 19:28 Möguleiki á að riða breiðist út Brögð eru að því að hestamenn fari illa með fjárréttir og safngirðingar víða um land. Að sögn Ólafs Dýrmundssonar, landnýtingarráðunautar hjá Bændasamtökum Íslands, er þetta mjög áberandi í nágrenni við Reykjavík Innlent 13.10.2005 19:28 Hrefnur skoðaðar og svo skotnar "Það er útlit fyrir að dýrin verði skoðuð á daginn og svo skotin að nóttu," segir Vignir Sigursveinsson skipstjóri á hvalaskoðunarbátnum Eldingunni en hann segist hafa orðið var við hrefnuveiðibáta strax í fyrradag á þeim slóðum þar sem hann er að sigla um með fólk í hvalaskoðun suðvestur af Akranesi og norður með Kjalarnesi. Innlent 13.10.2005 19:28 « ‹ ›
Meðalhúsaleigubætur 13 þúsund Rúmlega 5500 heimili fengu greiddar húsaleigubætur á árinu 2004 samkvæmt ársskýrslu Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Húsaleigubætur voru að meðaltali rúmlega 13 þúsund krónur á mánuði. Innlent 13.10.2005 19:28
Burðardýr segir sögu sína Fíkniefnasalar senda oft fleiri en eitt burðardýr með sömu flugvél til að villa um fyrir tollgæslunni. Burðardýr, sem var gómað í Leifsstöð, heldur að sér hafi verið att á foraðið til að annar kæmist í gegnum nálaraugað, kannski með miklu meira magn. Innlent 13.10.2005 19:28
Afmarkað mál stutt gögnum Góður gangur er sagður í rannsókn fjárdráttarmáls konu sem stýrði sambýli á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík. Málið þykir sýnu alvarlegra en svipað mál sem kom nýverið upp á sambýli geðfatlaðra, því um stjórnanda er að ræða en ekki matráðskonu eins og í því máli. Innlent 13.10.2005 19:28
Jón Trausti í 2 mánaða fangelsi Jón Trausti Lúthersson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Hann var ákærður fyrir að hafa ráðist inn á ritstjórnarskrifstofur DV síðastliðið haust, tekið Reyni Traustason fréttastjóra hálstaki og hert að með þeim afleiðingum að honum sortnaði fyrir augum, marðist og hruflaðist á hálsi. Innlent 13.10.2005 19:28
Þristurinn í langferð Gamla landgræðsluvélin, eða Þristurinn svonefndi, lagði í langferð til Englands í morgun og þaðan mun hann fljúga til Skandinavíu í tilefni sextíu ára afmælis farþegaflugs á milli Íslands og annarra landa. Innlent 13.10.2005 19:28
Rafræn skráning framför Aðstoðarlækningaforstjóri Landspítalans segir rafræna skráningu um sjúklinga framför. Hann segir kerfið gott og minnir á að læknar hafi haft jafnan aðgang að heilsufarsupplýsingum áður, en þá hafi tekið lengri tíma að safna þeim saman. Innlent 13.10.2005 19:28
Tengjast nígerískum glæpasamtökum? Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. Innlent 13.10.2005 19:28
Mótmæla hvalveiðunum harðlega Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn mótmælir harðlega áframhaldandi hvalveiðum við Ísland. Sjóðurinn segir það mikil vonbrigði að íslensk stjórnvöld haldi til streitu vísindaveiðum á hrefnu. Innlent 13.10.2005 19:28
Mögulega verkfall á Ljósanótt Starfsmannafélag Suðurnesja hefur vísað launadeilu sinni við samninganefnd sveitarfélaganna til Ríkissáttasemjara. Ástæða þessa er að samninganefndin hefur ekki svarað ítrekuðum kröfum STFS um að setjast að samningaborði en samningarnir runnu út 31. mars síðastliðinn. Innlent 13.10.2005 19:28
Verðlækkanirnar gengu til baka Verðlækkanir lágvöruverðsverslananna frá því í vor hafa að mestu gengið til baka. Þetta leiðir ný verðkönnun Alþýðusambands Íslands í ljós. Innlent 13.10.2005 19:28
Ágrip af sögu Baugsmálsins Ákæra í Baugsmálinu nú gæti orðið til þess að Baugur Group verði að draga sig í hlé í viðræðunum um kaup á bresku verslunarkeðjunni Somerfield. Húsleit í höfuðstöðvum Baugs fyrir nærri þremur árum réði miklu um að ekkert varð af kaupum Baugs á verslunarkeðjunni Arcadia. Innlent 13.10.2005 19:28
ASÍ gagnrýnir hagstjórn ríkisins Alþýðusamband Íslands segir að búast megi við harkalegri lendingu við lok stóriðjuframkvæmda. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að mikilvægasta verkefnið sé aðhald í launamálum hins opinbera. Innlent 13.10.2005 19:28
Hér & Nú ehf. kærir Hér & Nú Hér & Nú ehf. hefur kært tímaritið Hér & Nú til Samkeppnisstofnunar vegna ruglings sem skapast hefur á nafni hins nýja tímarits. Hér & Nú ehf. ákvað að leggja fram kæru þar sem efnistök tímaritsins Hér & Nú og sú slæma umræða í kringum það í fjölmiðlum að undanförnu hefur neikvæð áhrif á rekstur Hér & Nú ehf. Innlent 17.10.2005 23:41
Fjórðungur af fjárlögum Heildargreiðslur Tryggingastofnunar á árinu 2004 námu um 70 milljörðum á síðasta ári eða um fjórðungi af áætluðum ríkisútgjöldum, sem er 15 milljörðum meira en árið 2003. Skýrist sú hækkun einna helst á 12 milljarða greiðslu til öldrunar- og endurhæfingastofna, en þær greiðslur voru ekki tilteknar fyrir árið 2003. Innlent 13.10.2005 19:28
Ósáttur við DV fékk tvo mánuði Jón Trausti Lúthersson var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa í október í fyrra ráðist á þáverandi fréttastjóra DV. Jón Trausti ruddist með tveimur félögum sínum inn á ritstjórn blaðsins í Reykjavík og vildi hitta fyrir ritstjóra. Innlent 13.10.2005 19:28
Kaupir 10% í norskum banka Íslandsbanki hefur keypt tæplega tíu prósenta eignarhlut í Bank2 sem er nýstofnaður viðskiptabanki í Noregi. Bank2 mun sérhæfa sig í endurfjármögnun á skuldum einstaklinga og lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem eru í tímabundnum greiðsluerfiðleikum. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:28
Tvö innbrot í vesturborginni Brotist var inn í bensínstöð og verslun í vesturborginni undir morgun og þaðan stolið einhverjum verðmætum. Þjófurinn, eða þjófarnir, komust undan áður en lögregla kom á vettvang. Í báðum tilvikum voru unnar skemmdir á dyraumbúnaði þegar þjófarnir ruddu sér braut inn í húsnæðið. Innlent 13.10.2005 19:28
Varnarviðræðurnar hafnar Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Íslenskir og bandarískir embættismenn funda um málið í dag og er búist við að fundir standi fram að helgi. Innlent 13.10.2005 19:28
Upplýsingaútvarp á ensku Upplýsingaútvarp á ensku fyrir erlenda ferðamenn er komið í loftið á Suðurnesjum. Því er ætlað að auðvelda erlendum ferðamönnum til muna aðgang að gagnlegum upplýsingum. Innlent 17.10.2005 23:41
Mótmælir niðurstöðu geðrannsóknar Tekið var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál 34 ára gamals manns sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í rúmar 10 vikur, eftir að hafa ráðist á lækni sem meðal annars sinnir rannsókn í sakamálum fyrir lögreglu og í barnsfaðernismálum. Þá er maðurinn kærður fyrir hótanir gegn lækninum og fjölskyldu hans, auk brota á fíkniefnalöggjöf. Innlent 13.10.2005 19:28
Engar afgerandi niðurstöður Viðræður um framtíð varnarsamstarfsins við Bandaríkin á Keflavíkurflugvelli hófust í Washington í morgun. Talsmaður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna segist ekki búast við neinum afgerandi niðurstöðum úr viðræðunum, enda sé ætlunin fyrst og fremst að kynna sjónarmið beggja aðila í fyrstu umferð. Innlent 13.10.2005 19:28
Nefndin komin á hreint Helstu hagsmunagæslumenn allra stjórnmálaflokkanna eiga sæti í nefnd sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skipaði í gær til að fjalla um lagalega umgjörð stjórnmálastarfssemi á Íslandi og þar með aðgang að fjármálum flokkanna. Innlent 13.10.2005 19:28
Níu mánuðir fyrir ýmis brot Rúmlega tvítugur maður var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir ýmis eignaspjöll í Reykjanesbæ, fíkniefnabrot og fyrir að hafa ráðist inn á heimili í Reykjavík og valdið húsráðanda þar áverkum. Innlent 13.10.2005 19:28
Hér og nú kærir blaðið Hér og nú Auglýsingastofan Hér og nú ehf. kærði í gær samnefnt tímarit fyrir notkun nafnsins Hér og nú og fer fram á að notkun nafnsins verði hætt. Einnig vill stofan að málið fái forgang hjá Samkeppnisstofnun vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem verið hefur um tímaritið í fjölmiðlum undanfarið. Innlent 13.10.2005 19:28
Þristinum flogið aftur til útlanda DC-3 flugvélin Páll Sveinsson heldur í dag af stað í hringflug til Bretlands og Norðurlanda þaðan sem hann snýr aftur til Íslands. Flugið er farið til að minnast þess að í ár eru sextíu ár liðin síðan farþegaflug hófst milli Íslands og annarra landa. Innlent 13.10.2005 19:28
Niðurskurður hjá RÚV Um síðustu mánaðamót var ákveðið að skera niður kostnað hjá Ríkisútvarpinu til að ná jafnvægi í rekstri stofnunarinnar á árinu. Um er að ræða flatan tveggja prósenta niðurskurð sem leggst jafnt á bæði útvarp og sjónvarp og á að spara fimmtíu milljónir króna. Innlent 13.10.2005 19:28
Icelandic Group með afkomuviðvörun Icelandic Group hefur sent frá sér afkomuviðvörun og lækkuðu hlutabréf fyrirtækisins lítillega í morgun. Samþætting rekstrar Icelandic Group hf. og Sjóvíkur ehf. stendur yfir og unnið er að heildarstefnumótun sameinaðs félags en áætlanir og framtíðarsýn sameinaðs fyritækis verða kynntar í lok ágúst. Innlent 13.10.2005 19:28
Uppstilling á R-lista Framsóknarmenn og Vinstri grænir í samráðshópi R-listans segja boltann vera hjá Samfylkingunni hvað varðar framhald viðræðna um uppstillingu á framboðslista. Tillögur sem framsóknarmenn lögðu fram í gær fóru ekki vel í samfylkingarmenn. Innlent 13.10.2005 19:28
Möguleiki á að riða breiðist út Brögð eru að því að hestamenn fari illa með fjárréttir og safngirðingar víða um land. Að sögn Ólafs Dýrmundssonar, landnýtingarráðunautar hjá Bændasamtökum Íslands, er þetta mjög áberandi í nágrenni við Reykjavík Innlent 13.10.2005 19:28
Hrefnur skoðaðar og svo skotnar "Það er útlit fyrir að dýrin verði skoðuð á daginn og svo skotin að nóttu," segir Vignir Sigursveinsson skipstjóri á hvalaskoðunarbátnum Eldingunni en hann segist hafa orðið var við hrefnuveiðibáta strax í fyrradag á þeim slóðum þar sem hann er að sigla um með fólk í hvalaskoðun suðvestur af Akranesi og norður með Kjalarnesi. Innlent 13.10.2005 19:28