Innlent Væri til í að vinna kauplaust "Mér finnst ég vera það hraustur að ég geti hjálpað til í eldhúsi," segir Theodór Jóhannesson, sem sótti nýverið um starf í mötuneyti Hrafnistu. Hann segist til dæmis geta vaskað upp og unnið önnur létt verk. Innlent 14.10.2005 06:39 Heiðraður hermaður sakfelldur Ronald Ellis, liðþjálfi hjá bandaríska flughernum á Keflavíkurflugvelli, var nýverið dæmdur í ellefu mánaða herfangelsi fyrir að nota og selja kókaín og hindra framgang réttvísinnar. Innlent 14.10.2005 06:39 Enn í öndunarvél eftir bruna Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu. Innlent 14.10.2005 06:39 Stóra verkefnið að sigra í vor "Ég er þakklátur fyrir þessa könnun og finnst gaman að sjá að fólk hefur trú á mér sérstaklega að því að könnunin var tekin áður en ég lýsti því yfir að ég stefndi á fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins," segir Gísli Marteinn Baldursson. Innlent 14.10.2005 06:39 Jafnrétti ríkir hvergi Cherie Booth vitnaði í nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins sem sýnir að ekki er til land í heiminum sem fullkomið jafnrétti ríkir. Hún hélt erindi á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem haldin var hér á landi í gær. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39 Fjölbreytni í dagskrá Þjóðleikhúss Fjölbreytnin ræður ríkjum í vetrardagskrá Þjóðleikhússins - söngur, gaman, konunglegur barnaballet og rússnesk gestasýning er meðal þess sem þar verður boðið upp á. Innlent 14.10.2005 06:39 Vara við snyrtifræðiskóla Samtök iðnaðarins vara námsfólk og foreldra við auglýsingum um Didrix spa skóla í snyrtifræði og hárgreiðslu. Í tilkynningu frá samtökunum segir að nám við skólann veiti engin starfsréttindi, skólinn sé ekki viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu og starfræksla hans brjóti að líkindum í bága við lög. Innlent 14.10.2005 06:39 Stofnun fer að úthluta styrkjum Stofnun Leifs Eiríkssonar, sem sett var á fót af Seðlabanka Íslands og Háskólanum í Virginíu, hefur nú safnað nægu fé til að get hafið úthlutun styrkja til íslenskra námsmanna sem hyggjast stunda nám í Bandaríkjunum og bandarískra námsmanna sem hyggjast nema við íslenska háskóla. Innlent 14.10.2005 06:39 Óþarfi sé að fjarlægja aukahluti Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Innlent 14.10.2005 06:39 Staða kvenna í heiminum ekki góð Konur eru jafnfærar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum. Hún lítur hreint ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39 Æfa viðbrögð við sprengjuárásum Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa að æfingunni en markmið hennar er að líkja eftir raunverulegum hryðjuverkum og æfa viðbrögð við þeim. Æfð verða viðbrögð við sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Þátttakendur eru um 100 talsins, en helmingur þeirra kemur frá sex erlendum sprengjueyðingarsveitum. Innlent 14.10.2005 06:39 Fjölþjóðleg sprengjueyðingaræfing Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa fyrir æfingunni en markmið hennar er að æfa viðbrögð við ýmiss konar hryðjuverkum, svo sem sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Innlent 14.10.2005 06:39 Fleiri vilja leiða sjálfstæðismenn Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Innlent 14.10.2005 06:39 Vonast eftir frelsi á hverri stund Búast má við að Rick Perry, ríkisstjóri Texas, afgreiði tillögur löggjafarþings Texas um lausn Arons Pálma Ágústssonar úr fangelsi í Texas í þessari viku. Að sögn Einars S. Einarssonar, talsmanns RJF-hópsins sem berst fyrir frelsi Arons Pálma, má jafnvel búast við ákvörðun í dag og segir hann að stóra stundin geti senn verið að renna upp. Innlent 14.10.2005 06:39 Bakarar og eigandi afgreiða "Ég er búinn að vera í þessum bransa í þrjátíu ár svo ég veit það vel að oft er erfitt að fá starfsfólk á þessum tíma en ég man ekki eftir því að ástandið hafi nokkurn tíman verið svona slæmt," segir Birgir Páll Jónsson eigandi Nýja Kökuhússins í Kringlunni en hann sinnir nú afgreiðslustörfum þar sem ekki hefur tekist að manna þau störf hjá fyrirtækinu. Innlent 14.10.2005 06:39 100-200 ár milli stórra bylja Fellibyljir á borð við Katrínu ganga yfir þennan hluta Bandaríkjanna á 100 til 200 ára fresti. Loftþrýstingurinn í miðju bylsins er rétt um 915 millíbör, sem gerir það að verkum að sjór lyftist um fleiri metra þar sem hann gengur yfir, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:39 Flestir vilja Gísla Martein Flestir Reykvíkingar vilja Gísla Martein Baldursson sem næsta borgarstjóra samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæpur fjórðungur þeirra sem tóku afstöðu valdi hann. Innlent 14.10.2005 06:39 Nakapunda teflir fjöltefli í Bónus Namibíski skákmeistarinn Otto Nakapunda teflir fjöltefli við Bónus í Kringlunni í dag milli klukkan fjögur og sex. Nakapunda hefur verið hér á landi síðustu vikurnar í skákþjálfun á vegum Hróksins auk þess sem hann skrapp til Grænlands á skákmót. Ferðina hingað vann hann á skákmóti í Namibíu fyrr á árinu. Innlent 14.10.2005 06:39 Þetta er sögulegur fundur "Þetta er sögulegur fundur," sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem nú stendur yfir í Reykjavík. Innlent 14.10.2005 06:39 Vilji til að mæta óskum LHÍ um lóð Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hefur lýst yfir vilja til að mæta óskum Listaháskólans um lóð í tengslum við fyrirhugað tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfnina í Reykjavík. Þetta kemur í bréfi sem rektori Listaháskólans hefur borist frá borgarstjóranum og háskólinn hefur birt. Innlent 14.10.2005 06:39 Synti Vestfirðina Sjórinn var kaldari en ég átti von á en á móti kemur að allstaðar fékk ég hlýrri móttökur en ég bjóst við," segir sundkappinn og fjöllistamaðurinn Benedikt Sigurðsson Lafleur sem lauk í gærkvöldi Vestfjarðasundi sínu þegar hann kom syndandi yfir þveran Ísafjörð. Innlent 14.10.2005 06:39 Útreið kvenna slæm "Könnun er gerð á laugardag og sunnudag, þegar áskorendurnir tveir, Gísli Marteinn og Stefán Jón, voru áberandi í fjölmiðlum. Báðir hafa boðið sig fram til forystu og ég sé ástæðu til að óska þeim til hamingju með það. Það eru þó margir óákveðnir og greinilegt að það eru margar konur sem ekki hafa gert upp hug sinn. Innlent 14.10.2005 06:39 JB styrkir Stígamót næstu þrjú ár Stígamót hafa gert þriggja ára samning við JB byggingafélag um styrk til reksturs sjálfshjálparhópa ásamt viðhaldi á húsnæði samtakanna. Starfsemi Stígamóta er umfangsmikil og hefur aukist á síðustu árum. Í tilkynningu frá Stígamótum kemur fram að á hverju ári leiti um 500 manns til samtakanna, þar af helmingur sem leitar hjálpar í fyrsta skipti. Innlent 14.10.2005 06:39 Sjálfstæðismenn fengju meirihluta Sjálfstæðismenn fengju hreinan meirihluta í borginni, eða níu menn kjörna, ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndir næðu manni inn í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39 Konur jafnvel færari en karlar Konur eru jafn færar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum og hún lítur ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39 Óttast að missa húsið sitt Linda Garðarsdóttir, sem búið hefur í New Orleans í 12 ár, óttast að hún hafi þegar misst heimili sitt vegna fellibylsins Katrínar. Hún segir veðurhaminn svo mikinn að ekki sé hægt að gera sér grein fyrir afleiðingunum. Erlent 14.10.2005 06:39 Kennsludagar of fáir í 50% skóla Kennslu- og prófdagar reyndust færri en lög gera ráð fyrir í tæplega helmingi framhaldsskóla landsins í fyrra, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Vinnudagar kennara voru færri en gert er ráð fyrir í kjarasamningum í fjörutíu prósentum skólanna. Innlent 14.10.2005 06:39 Ræðarar fá hvergi að vera Þótt lögreglusamþykkt Árborgar banni umferð farartækja um Ölfusá notar Kayakklúbburinn hana gjarnan fyrir æfingasvæði. Nokkrir ungir félagsmenn frá Hveragerði voru sektaðir fyrir nokkru og hefur klúbburinn nú beðið lögfræðing að kanna lögmæti samþykktarinnar. Innlent 14.10.2005 06:39 Hækkar yfirborð sjávar "Það sem gerir þennan fellibyl svo frábrugðinn öðrum er kannski fyrst og fremst staðurinn þar sem hann ber að," segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Erlent 14.10.2005 06:39 Mannauður kvenna ónýttur "Við vitum af reynslu okkar héðan frá Íslandi sem og af samanburði erlendis frá að það er mikill munur á stöðu karla og kvenna í öllum samfélögum," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á ráðstefnu kvenkyns menntamálaráðherra í gær. Innlent 14.10.2005 06:39 « ‹ ›
Væri til í að vinna kauplaust "Mér finnst ég vera það hraustur að ég geti hjálpað til í eldhúsi," segir Theodór Jóhannesson, sem sótti nýverið um starf í mötuneyti Hrafnistu. Hann segist til dæmis geta vaskað upp og unnið önnur létt verk. Innlent 14.10.2005 06:39
Heiðraður hermaður sakfelldur Ronald Ellis, liðþjálfi hjá bandaríska flughernum á Keflavíkurflugvelli, var nýverið dæmdur í ellefu mánaða herfangelsi fyrir að nota og selja kókaín og hindra framgang réttvísinnar. Innlent 14.10.2005 06:39
Enn í öndunarvél eftir bruna Konan sem bjargað var út úr brennandi íbúð við Stigahlíð í fyrradag er enn í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hún brenndist illa og varð fyrir reykeitrun og sagði vakthafandi læknir ekkert hægt að segja um batahorfur að svo stöddu. Innlent 14.10.2005 06:39
Stóra verkefnið að sigra í vor "Ég er þakklátur fyrir þessa könnun og finnst gaman að sjá að fólk hefur trú á mér sérstaklega að því að könnunin var tekin áður en ég lýsti því yfir að ég stefndi á fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins," segir Gísli Marteinn Baldursson. Innlent 14.10.2005 06:39
Jafnrétti ríkir hvergi Cherie Booth vitnaði í nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins sem sýnir að ekki er til land í heiminum sem fullkomið jafnrétti ríkir. Hún hélt erindi á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem haldin var hér á landi í gær. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39
Fjölbreytni í dagskrá Þjóðleikhúss Fjölbreytnin ræður ríkjum í vetrardagskrá Þjóðleikhússins - söngur, gaman, konunglegur barnaballet og rússnesk gestasýning er meðal þess sem þar verður boðið upp á. Innlent 14.10.2005 06:39
Vara við snyrtifræðiskóla Samtök iðnaðarins vara námsfólk og foreldra við auglýsingum um Didrix spa skóla í snyrtifræði og hárgreiðslu. Í tilkynningu frá samtökunum segir að nám við skólann veiti engin starfsréttindi, skólinn sé ekki viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu og starfræksla hans brjóti að líkindum í bága við lög. Innlent 14.10.2005 06:39
Stofnun fer að úthluta styrkjum Stofnun Leifs Eiríkssonar, sem sett var á fót af Seðlabanka Íslands og Háskólanum í Virginíu, hefur nú safnað nægu fé til að get hafið úthlutun styrkja til íslenskra námsmanna sem hyggjast stunda nám í Bandaríkjunum og bandarískra námsmanna sem hyggjast nema við íslenska háskóla. Innlent 14.10.2005 06:39
Óþarfi sé að fjarlægja aukahluti Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Innlent 14.10.2005 06:39
Staða kvenna í heiminum ekki góð Konur eru jafnfærar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum. Hún lítur hreint ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39
Æfa viðbrögð við sprengjuárásum Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa að æfingunni en markmið hennar er að líkja eftir raunverulegum hryðjuverkum og æfa viðbrögð við þeim. Æfð verða viðbrögð við sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Þátttakendur eru um 100 talsins, en helmingur þeirra kemur frá sex erlendum sprengjueyðingarsveitum. Innlent 14.10.2005 06:39
Fjölþjóðleg sprengjueyðingaræfing Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa fyrir æfingunni en markmið hennar er að æfa viðbrögð við ýmiss konar hryðjuverkum, svo sem sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Innlent 14.10.2005 06:39
Fleiri vilja leiða sjálfstæðismenn Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Innlent 14.10.2005 06:39
Vonast eftir frelsi á hverri stund Búast má við að Rick Perry, ríkisstjóri Texas, afgreiði tillögur löggjafarþings Texas um lausn Arons Pálma Ágústssonar úr fangelsi í Texas í þessari viku. Að sögn Einars S. Einarssonar, talsmanns RJF-hópsins sem berst fyrir frelsi Arons Pálma, má jafnvel búast við ákvörðun í dag og segir hann að stóra stundin geti senn verið að renna upp. Innlent 14.10.2005 06:39
Bakarar og eigandi afgreiða "Ég er búinn að vera í þessum bransa í þrjátíu ár svo ég veit það vel að oft er erfitt að fá starfsfólk á þessum tíma en ég man ekki eftir því að ástandið hafi nokkurn tíman verið svona slæmt," segir Birgir Páll Jónsson eigandi Nýja Kökuhússins í Kringlunni en hann sinnir nú afgreiðslustörfum þar sem ekki hefur tekist að manna þau störf hjá fyrirtækinu. Innlent 14.10.2005 06:39
100-200 ár milli stórra bylja Fellibyljir á borð við Katrínu ganga yfir þennan hluta Bandaríkjanna á 100 til 200 ára fresti. Loftþrýstingurinn í miðju bylsins er rétt um 915 millíbör, sem gerir það að verkum að sjór lyftist um fleiri metra þar sem hann gengur yfir, að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 14.10.2005 06:39
Flestir vilja Gísla Martein Flestir Reykvíkingar vilja Gísla Martein Baldursson sem næsta borgarstjóra samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæpur fjórðungur þeirra sem tóku afstöðu valdi hann. Innlent 14.10.2005 06:39
Nakapunda teflir fjöltefli í Bónus Namibíski skákmeistarinn Otto Nakapunda teflir fjöltefli við Bónus í Kringlunni í dag milli klukkan fjögur og sex. Nakapunda hefur verið hér á landi síðustu vikurnar í skákþjálfun á vegum Hróksins auk þess sem hann skrapp til Grænlands á skákmót. Ferðina hingað vann hann á skákmóti í Namibíu fyrr á árinu. Innlent 14.10.2005 06:39
Þetta er sögulegur fundur "Þetta er sögulegur fundur," sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem nú stendur yfir í Reykjavík. Innlent 14.10.2005 06:39
Vilji til að mæta óskum LHÍ um lóð Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hefur lýst yfir vilja til að mæta óskum Listaháskólans um lóð í tengslum við fyrirhugað tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfnina í Reykjavík. Þetta kemur í bréfi sem rektori Listaháskólans hefur borist frá borgarstjóranum og háskólinn hefur birt. Innlent 14.10.2005 06:39
Synti Vestfirðina Sjórinn var kaldari en ég átti von á en á móti kemur að allstaðar fékk ég hlýrri móttökur en ég bjóst við," segir sundkappinn og fjöllistamaðurinn Benedikt Sigurðsson Lafleur sem lauk í gærkvöldi Vestfjarðasundi sínu þegar hann kom syndandi yfir þveran Ísafjörð. Innlent 14.10.2005 06:39
Útreið kvenna slæm "Könnun er gerð á laugardag og sunnudag, þegar áskorendurnir tveir, Gísli Marteinn og Stefán Jón, voru áberandi í fjölmiðlum. Báðir hafa boðið sig fram til forystu og ég sé ástæðu til að óska þeim til hamingju með það. Það eru þó margir óákveðnir og greinilegt að það eru margar konur sem ekki hafa gert upp hug sinn. Innlent 14.10.2005 06:39
JB styrkir Stígamót næstu þrjú ár Stígamót hafa gert þriggja ára samning við JB byggingafélag um styrk til reksturs sjálfshjálparhópa ásamt viðhaldi á húsnæði samtakanna. Starfsemi Stígamóta er umfangsmikil og hefur aukist á síðustu árum. Í tilkynningu frá Stígamótum kemur fram að á hverju ári leiti um 500 manns til samtakanna, þar af helmingur sem leitar hjálpar í fyrsta skipti. Innlent 14.10.2005 06:39
Sjálfstæðismenn fengju meirihluta Sjálfstæðismenn fengju hreinan meirihluta í borginni, eða níu menn kjörna, ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndir næðu manni inn í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39
Konur jafnvel færari en karlar Konur eru jafn færar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum og hún lítur ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39
Óttast að missa húsið sitt Linda Garðarsdóttir, sem búið hefur í New Orleans í 12 ár, óttast að hún hafi þegar misst heimili sitt vegna fellibylsins Katrínar. Hún segir veðurhaminn svo mikinn að ekki sé hægt að gera sér grein fyrir afleiðingunum. Erlent 14.10.2005 06:39
Kennsludagar of fáir í 50% skóla Kennslu- og prófdagar reyndust færri en lög gera ráð fyrir í tæplega helmingi framhaldsskóla landsins í fyrra, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Vinnudagar kennara voru færri en gert er ráð fyrir í kjarasamningum í fjörutíu prósentum skólanna. Innlent 14.10.2005 06:39
Ræðarar fá hvergi að vera Þótt lögreglusamþykkt Árborgar banni umferð farartækja um Ölfusá notar Kayakklúbburinn hana gjarnan fyrir æfingasvæði. Nokkrir ungir félagsmenn frá Hveragerði voru sektaðir fyrir nokkru og hefur klúbburinn nú beðið lögfræðing að kanna lögmæti samþykktarinnar. Innlent 14.10.2005 06:39
Hækkar yfirborð sjávar "Það sem gerir þennan fellibyl svo frábrugðinn öðrum er kannski fyrst og fremst staðurinn þar sem hann ber að," segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Erlent 14.10.2005 06:39
Mannauður kvenna ónýttur "Við vitum af reynslu okkar héðan frá Íslandi sem og af samanburði erlendis frá að það er mikill munur á stöðu karla og kvenna í öllum samfélögum," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á ráðstefnu kvenkyns menntamálaráðherra í gær. Innlent 14.10.2005 06:39