Innlent Óttast að missa húsið sitt Linda Garðarsdóttir, sem búið hefur í New Orleans í 12 ár, óttast að hún hafi þegar misst heimili sitt vegna fellibylsins Katrínar. Hún segir veðurhaminn svo mikinn að ekki sé hægt að gera sér grein fyrir afleiðingunum. Erlent 14.10.2005 06:39 Kennsludagar of fáir í 50% skóla Kennslu- og prófdagar reyndust færri en lög gera ráð fyrir í tæplega helmingi framhaldsskóla landsins í fyrra, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Vinnudagar kennara voru færri en gert er ráð fyrir í kjarasamningum í fjörutíu prósentum skólanna. Innlent 14.10.2005 06:39 Ræðarar fá hvergi að vera Þótt lögreglusamþykkt Árborgar banni umferð farartækja um Ölfusá notar Kayakklúbburinn hana gjarnan fyrir æfingasvæði. Nokkrir ungir félagsmenn frá Hveragerði voru sektaðir fyrir nokkru og hefur klúbburinn nú beðið lögfræðing að kanna lögmæti samþykktarinnar. Innlent 14.10.2005 06:39 Hækkar yfirborð sjávar "Það sem gerir þennan fellibyl svo frábrugðinn öðrum er kannski fyrst og fremst staðurinn þar sem hann ber að," segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Erlent 14.10.2005 06:39 Mannauður kvenna ónýttur "Við vitum af reynslu okkar héðan frá Íslandi sem og af samanburði erlendis frá að það er mikill munur á stöðu karla og kvenna í öllum samfélögum," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á ráðstefnu kvenkyns menntamálaráðherra í gær. Innlent 14.10.2005 06:39 DV hafi brotið gegn siðareglum <em>DV</em> braut alvarlega gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, samkvæmt úrskurði siðanefndar félagsins, vegna forsíðufréttar um starfsmann Landspítalans sem var á gjörgæsludeild með hermannaveiki. Innlent 14.10.2005 06:39 Pakkaði niður og lagði á flótta "Þegar við heyrðum að fellibylurinn væri kominn upp í fimmtu kategoríu pökkuðum við bara saman, læstum húsinu og fórum," segir Elín Jóhanna Svavarsdóttir. Hún býr í New Orleans en lagði á flótta ásamt meðleigjanda sínum í fyrradag og hélt áleiðist til Houston þar sem þau munu halda til hjá vinum. Innlent 14.10.2005 06:39 Helmingur vill sjálfstæðismann Gísli Marteinn Baldursson er sá sem flestir Reykvíkingar vilja sem borgarstjóra, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Mun færri nefna nafn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. 47 prósent nefna sjálfstæðismann sem borgarstjóra. Mjög fáir nefna einstaklinga innan Framsóknarflokks, Frjálslynda flokksins og Vinstri grænna. Innlent 14.10.2005 06:39 Aðeins ákærður fyrir fíkniefnabrot Litháinn sem reyndi að smygla nærri tveim lítrum af brennisteinssýru til landsins fyrir viku, hefur einungis verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalögum, en ekki almennum hegningarlögum. Farþegum í flugvélinni sem hann kom með stafaði þó augljós hætta af því að brennisteinssýran væri um borð. Innlent 14.10.2005 06:39 Karlmenn þurfa að opna augun Cherie Booth Blair segir að úrræði í barnagæslu sé ástæðan fyrir því að jafnrétti kynjanna er hvað mest á Norðurlöndunum. Mikilvægt sé að ræða jafnréttismál og karlkyns leiðtogar þurfi að opna augun fyrir annari forgangsröðun og þörfum kvenna. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39 Hafi ekki skemmt þak Stjórnarráðs Mennirnir tveir sem klifruðu upp á Stjórnarráðsbygginguna síðastliðinn föstudag til að mótamæla álversframkvæmdunum í Reyðarfirði segja að það hafi aldrei verið ásetningur þeirra að vanvirða minningu Guðmundar Benediktssonar sem flaggað hafði verið fyrir í hálfa stöng fyrr um daginn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem mennirnir hafa sent frá sér. Þeir vísa því á bug að hafa valdið skemmdum á byggingunni og benda á að þak hússins sé í hörmulegu ástandi. Innlent 14.10.2005 06:39 Þakklátur fyrir stuðninginn "Ég er mjög þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fæ í þessari könnun en maður hlýtur alltaf að spyrja sig hvernig þetta er gagnvart væntanlegum kjósendum Sjálfstæðisflokksins," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi Sjálfstæðismanna í borgarstjórn um skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 14.10.2005 06:39 Verður til í heitum sjó Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður segir Katrínu fá orkuna sem hún losi úr sjónum Hann segir að til þess að fellibylur myndist þurfi hitastig sjávar að verða meira en 28 gráður. Þegar Katrín hafi myndast hafi sjórinn verið 32-33 gráður þannig að allar forsendur til myndunar á mjög öflugum fellibyl hafi verið fyrir hendi. Innlent 14.10.2005 06:39 Brot DV mjög alvarlegt Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands telur DV hafa brotið mjög alvarlega gegn 3. grein siðareglna blaðamannafélagsins með nafn- og myndbirtingu af manni sem lá þungt haldinn af hermannaveiki. "Mjög alvarlegt" er þyngsti mögulegi úrskurður nefndarinnar. Sonur mannsins kærði umfjöllun blaðsins á sínum tíma. Innlent 14.10.2005 06:39 Krefjast sjálfstæðis Svarfaðardals Hópur íbúa í hinum gamla Svarfaðardalshreppi hefur sent öllum þingmönnum bréf þar sem krafist er sambandsslita við hið sameinaða byggðarlag, Dalvíkurbyggð. Íbúarnir eru óánægðir með þá ákvörðun bæjarstjórnar að loka Húsabakkaskóla frá 1. mars síðastliðnum. Innlent 14.10.2005 06:39 Voðalega glaður "Ég segi fyrir mig að ég er voðalega glaður með þessa niðurstöðu en ég ætla ekki að gefa neitt út um aðra," segir Stefán Jón Hafstein um niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem sýnir að hann er annar á lista þeirra sem Reykvíkingar vilja helst fá sem borgarstjóra. Innlent 14.10.2005 06:39 82 ára sótti um vinnu á Hrafnistu Fólk á áttræðisaldri er meðal umsækjenda um umönnunarstörf á dvalarheimilum Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði sem voru auglýst fyrir skömmu að sögn Steinunnar Þorsteinsdóttur hjá starfsmannaþjónustu Hrafnistu. Elsti umsækjandinn er 82 ára. hann sótti um starf í mötuneyti Hrafnistu. Innlent 14.10.2005 06:39 Nýta tölvuleikjatækni í aðgerðum Tölvuleikjatæknin mun nýtast læknum í auknum mæli til að gera hvers konar aðgerðir í framtíðinni. Innlent 14.10.2005 06:39 Flestir vilja Gísla Martein Flestir Reykvíkingar vilja Gísla Martein Baldursson sem næsta borgarstjóra samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæpur fjórðungur þeirra sem tóku afstöðu valdi hann. Innlent 14.10.2005 06:39 Nakapunda teflir fjöltefli í Bónus Namibíski skákmeistarinn Otto Nakapunda teflir fjöltefli við Bónus í Kringlunni í dag milli klukkan fjögur og sex. Nakapunda hefur verið hér á landi síðustu vikurnar í skákþjálfun á vegum Hróksins auk þess sem hann skrapp til Grænlands á skákmót. Ferðina hingað vann hann á skákmóti í Namibíu fyrr á árinu. Innlent 14.10.2005 06:39 Þetta er sögulegur fundur "Þetta er sögulegur fundur," sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem nú stendur yfir í Reykjavík. Innlent 14.10.2005 06:39 Vilji til að mæta óskum LHÍ um lóð Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hefur lýst yfir vilja til að mæta óskum Listaháskólans um lóð í tengslum við fyrirhugað tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfnina í Reykjavík. Þetta kemur í bréfi sem rektori Listaháskólans hefur borist frá borgarstjóranum og háskólinn hefur birt. Innlent 14.10.2005 06:39 Synti Vestfirðina Sjórinn var kaldari en ég átti von á en á móti kemur að allstaðar fékk ég hlýrri móttökur en ég bjóst við," segir sundkappinn og fjöllistamaðurinn Benedikt Sigurðsson Lafleur sem lauk í gærkvöldi Vestfjarðasundi sínu þegar hann kom syndandi yfir þveran Ísafjörð. Innlent 14.10.2005 06:39 Útreið kvenna slæm "Könnun er gerð á laugardag og sunnudag, þegar áskorendurnir tveir, Gísli Marteinn og Stefán Jón, voru áberandi í fjölmiðlum. Báðir hafa boðið sig fram til forystu og ég sé ástæðu til að óska þeim til hamingju með það. Það eru þó margir óákveðnir og greinilegt að það eru margar konur sem ekki hafa gert upp hug sinn. Innlent 14.10.2005 06:39 JB styrkir Stígamót næstu þrjú ár Stígamót hafa gert þriggja ára samning við JB byggingafélag um styrk til reksturs sjálfshjálparhópa ásamt viðhaldi á húsnæði samtakanna. Starfsemi Stígamóta er umfangsmikil og hefur aukist á síðustu árum. Í tilkynningu frá Stígamótum kemur fram að á hverju ári leiti um 500 manns til samtakanna, þar af helmingur sem leitar hjálpar í fyrsta skipti. Innlent 14.10.2005 06:39 Sjálfstæðismenn fengju meirihluta Sjálfstæðismenn fengju hreinan meirihluta í borginni, eða níu menn kjörna, ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndir næðu manni inn í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39 Konur jafnvel færari en karlar Konur eru jafn færar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum og hún lítur ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39 Fjölþjóðleg sprengjueyðingaræfing Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa fyrir æfingunni en markmið hennar er að æfa viðbrögð við ýmiss konar hryðjuverkum, svo sem sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Innlent 14.10.2005 06:39 Fleiri vilja leiða sjálfstæðismenn Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Innlent 14.10.2005 06:39 Vonast eftir frelsi á hverri stund Búast má við að Rick Perry, ríkisstjóri Texas, afgreiði tillögur löggjafarþings Texas um lausn Arons Pálma Ágústssonar úr fangelsi í Texas í þessari viku. Að sögn Einars S. Einarssonar, talsmanns RJF-hópsins sem berst fyrir frelsi Arons Pálma, má jafnvel búast við ákvörðun í dag og segir hann að stóra stundin geti senn verið að renna upp. Innlent 14.10.2005 06:39 « ‹ ›
Óttast að missa húsið sitt Linda Garðarsdóttir, sem búið hefur í New Orleans í 12 ár, óttast að hún hafi þegar misst heimili sitt vegna fellibylsins Katrínar. Hún segir veðurhaminn svo mikinn að ekki sé hægt að gera sér grein fyrir afleiðingunum. Erlent 14.10.2005 06:39
Kennsludagar of fáir í 50% skóla Kennslu- og prófdagar reyndust færri en lög gera ráð fyrir í tæplega helmingi framhaldsskóla landsins í fyrra, samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Vinnudagar kennara voru færri en gert er ráð fyrir í kjarasamningum í fjörutíu prósentum skólanna. Innlent 14.10.2005 06:39
Ræðarar fá hvergi að vera Þótt lögreglusamþykkt Árborgar banni umferð farartækja um Ölfusá notar Kayakklúbburinn hana gjarnan fyrir æfingasvæði. Nokkrir ungir félagsmenn frá Hveragerði voru sektaðir fyrir nokkru og hefur klúbburinn nú beðið lögfræðing að kanna lögmæti samþykktarinnar. Innlent 14.10.2005 06:39
Hækkar yfirborð sjávar "Það sem gerir þennan fellibyl svo frábrugðinn öðrum er kannski fyrst og fremst staðurinn þar sem hann ber að," segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Erlent 14.10.2005 06:39
Mannauður kvenna ónýttur "Við vitum af reynslu okkar héðan frá Íslandi sem og af samanburði erlendis frá að það er mikill munur á stöðu karla og kvenna í öllum samfélögum," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á ráðstefnu kvenkyns menntamálaráðherra í gær. Innlent 14.10.2005 06:39
DV hafi brotið gegn siðareglum <em>DV</em> braut alvarlega gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, samkvæmt úrskurði siðanefndar félagsins, vegna forsíðufréttar um starfsmann Landspítalans sem var á gjörgæsludeild með hermannaveiki. Innlent 14.10.2005 06:39
Pakkaði niður og lagði á flótta "Þegar við heyrðum að fellibylurinn væri kominn upp í fimmtu kategoríu pökkuðum við bara saman, læstum húsinu og fórum," segir Elín Jóhanna Svavarsdóttir. Hún býr í New Orleans en lagði á flótta ásamt meðleigjanda sínum í fyrradag og hélt áleiðist til Houston þar sem þau munu halda til hjá vinum. Innlent 14.10.2005 06:39
Helmingur vill sjálfstæðismann Gísli Marteinn Baldursson er sá sem flestir Reykvíkingar vilja sem borgarstjóra, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Mun færri nefna nafn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. 47 prósent nefna sjálfstæðismann sem borgarstjóra. Mjög fáir nefna einstaklinga innan Framsóknarflokks, Frjálslynda flokksins og Vinstri grænna. Innlent 14.10.2005 06:39
Aðeins ákærður fyrir fíkniefnabrot Litháinn sem reyndi að smygla nærri tveim lítrum af brennisteinssýru til landsins fyrir viku, hefur einungis verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalögum, en ekki almennum hegningarlögum. Farþegum í flugvélinni sem hann kom með stafaði þó augljós hætta af því að brennisteinssýran væri um borð. Innlent 14.10.2005 06:39
Karlmenn þurfa að opna augun Cherie Booth Blair segir að úrræði í barnagæslu sé ástæðan fyrir því að jafnrétti kynjanna er hvað mest á Norðurlöndunum. Mikilvægt sé að ræða jafnréttismál og karlkyns leiðtogar þurfi að opna augun fyrir annari forgangsröðun og þörfum kvenna. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:39
Hafi ekki skemmt þak Stjórnarráðs Mennirnir tveir sem klifruðu upp á Stjórnarráðsbygginguna síðastliðinn föstudag til að mótamæla álversframkvæmdunum í Reyðarfirði segja að það hafi aldrei verið ásetningur þeirra að vanvirða minningu Guðmundar Benediktssonar sem flaggað hafði verið fyrir í hálfa stöng fyrr um daginn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem mennirnir hafa sent frá sér. Þeir vísa því á bug að hafa valdið skemmdum á byggingunni og benda á að þak hússins sé í hörmulegu ástandi. Innlent 14.10.2005 06:39
Þakklátur fyrir stuðninginn "Ég er mjög þakklátur fyrir þann stuðning sem ég fæ í þessari könnun en maður hlýtur alltaf að spyrja sig hvernig þetta er gagnvart væntanlegum kjósendum Sjálfstæðisflokksins," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, leiðtogi Sjálfstæðismanna í borgarstjórn um skoðanakönnun Fréttablaðsins. Innlent 14.10.2005 06:39
Verður til í heitum sjó Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður segir Katrínu fá orkuna sem hún losi úr sjónum Hann segir að til þess að fellibylur myndist þurfi hitastig sjávar að verða meira en 28 gráður. Þegar Katrín hafi myndast hafi sjórinn verið 32-33 gráður þannig að allar forsendur til myndunar á mjög öflugum fellibyl hafi verið fyrir hendi. Innlent 14.10.2005 06:39
Brot DV mjög alvarlegt Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands telur DV hafa brotið mjög alvarlega gegn 3. grein siðareglna blaðamannafélagsins með nafn- og myndbirtingu af manni sem lá þungt haldinn af hermannaveiki. "Mjög alvarlegt" er þyngsti mögulegi úrskurður nefndarinnar. Sonur mannsins kærði umfjöllun blaðsins á sínum tíma. Innlent 14.10.2005 06:39
Krefjast sjálfstæðis Svarfaðardals Hópur íbúa í hinum gamla Svarfaðardalshreppi hefur sent öllum þingmönnum bréf þar sem krafist er sambandsslita við hið sameinaða byggðarlag, Dalvíkurbyggð. Íbúarnir eru óánægðir með þá ákvörðun bæjarstjórnar að loka Húsabakkaskóla frá 1. mars síðastliðnum. Innlent 14.10.2005 06:39
Voðalega glaður "Ég segi fyrir mig að ég er voðalega glaður með þessa niðurstöðu en ég ætla ekki að gefa neitt út um aðra," segir Stefán Jón Hafstein um niðurstöðu skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem sýnir að hann er annar á lista þeirra sem Reykvíkingar vilja helst fá sem borgarstjóra. Innlent 14.10.2005 06:39
82 ára sótti um vinnu á Hrafnistu Fólk á áttræðisaldri er meðal umsækjenda um umönnunarstörf á dvalarheimilum Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði sem voru auglýst fyrir skömmu að sögn Steinunnar Þorsteinsdóttur hjá starfsmannaþjónustu Hrafnistu. Elsti umsækjandinn er 82 ára. hann sótti um starf í mötuneyti Hrafnistu. Innlent 14.10.2005 06:39
Nýta tölvuleikjatækni í aðgerðum Tölvuleikjatæknin mun nýtast læknum í auknum mæli til að gera hvers konar aðgerðir í framtíðinni. Innlent 14.10.2005 06:39
Flestir vilja Gísla Martein Flestir Reykvíkingar vilja Gísla Martein Baldursson sem næsta borgarstjóra samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæpur fjórðungur þeirra sem tóku afstöðu valdi hann. Innlent 14.10.2005 06:39
Nakapunda teflir fjöltefli í Bónus Namibíski skákmeistarinn Otto Nakapunda teflir fjöltefli við Bónus í Kringlunni í dag milli klukkan fjögur og sex. Nakapunda hefur verið hér á landi síðustu vikurnar í skákþjálfun á vegum Hróksins auk þess sem hann skrapp til Grænlands á skákmót. Ferðina hingað vann hann á skákmóti í Namibíu fyrr á árinu. Innlent 14.10.2005 06:39
Þetta er sögulegur fundur "Þetta er sögulegur fundur," sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, á ráðstefnu kvenkyns menningarmálaráðherra sem nú stendur yfir í Reykjavík. Innlent 14.10.2005 06:39
Vilji til að mæta óskum LHÍ um lóð Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hefur lýst yfir vilja til að mæta óskum Listaháskólans um lóð í tengslum við fyrirhugað tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfnina í Reykjavík. Þetta kemur í bréfi sem rektori Listaháskólans hefur borist frá borgarstjóranum og háskólinn hefur birt. Innlent 14.10.2005 06:39
Synti Vestfirðina Sjórinn var kaldari en ég átti von á en á móti kemur að allstaðar fékk ég hlýrri móttökur en ég bjóst við," segir sundkappinn og fjöllistamaðurinn Benedikt Sigurðsson Lafleur sem lauk í gærkvöldi Vestfjarðasundi sínu þegar hann kom syndandi yfir þveran Ísafjörð. Innlent 14.10.2005 06:39
Útreið kvenna slæm "Könnun er gerð á laugardag og sunnudag, þegar áskorendurnir tveir, Gísli Marteinn og Stefán Jón, voru áberandi í fjölmiðlum. Báðir hafa boðið sig fram til forystu og ég sé ástæðu til að óska þeim til hamingju með það. Það eru þó margir óákveðnir og greinilegt að það eru margar konur sem ekki hafa gert upp hug sinn. Innlent 14.10.2005 06:39
JB styrkir Stígamót næstu þrjú ár Stígamót hafa gert þriggja ára samning við JB byggingafélag um styrk til reksturs sjálfshjálparhópa ásamt viðhaldi á húsnæði samtakanna. Starfsemi Stígamóta er umfangsmikil og hefur aukist á síðustu árum. Í tilkynningu frá Stígamótum kemur fram að á hverju ári leiti um 500 manns til samtakanna, þar af helmingur sem leitar hjálpar í fyrsta skipti. Innlent 14.10.2005 06:39
Sjálfstæðismenn fengju meirihluta Sjálfstæðismenn fengju hreinan meirihluta í borginni, eða níu menn kjörna, ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndir næðu manni inn í borgarstjórn. Innlent 14.10.2005 06:39
Konur jafnvel færari en karlar Konur eru jafn færar og karlmenn, ef ekki færari, segir Cherie Booth Blair. En út er komin skýrsla um stöðu kvenna í heiminum og hún lítur ekki vel út að mati Booth Blair. Innlent 14.10.2005 06:39
Fjölþjóðleg sprengjueyðingaræfing Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa fyrir æfingunni en markmið hennar er að æfa viðbrögð við ýmiss konar hryðjuverkum, svo sem sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Innlent 14.10.2005 06:39
Fleiri vilja leiða sjálfstæðismenn Útlit er fyrir að framboð Gísla Marteins Baldurssonar til efsta sætis á lista sjálfstæðismanna í Reykjavík verði til þess að fleiri sækist eftir því að leiða listann. Guðlaugur Þór Þórðarson verður þó ekki einn þeirra því flest bendir til að hann ætli að hætta sem borgarfulltrúi. Innlent 14.10.2005 06:39
Vonast eftir frelsi á hverri stund Búast má við að Rick Perry, ríkisstjóri Texas, afgreiði tillögur löggjafarþings Texas um lausn Arons Pálma Ágústssonar úr fangelsi í Texas í þessari viku. Að sögn Einars S. Einarssonar, talsmanns RJF-hópsins sem berst fyrir frelsi Arons Pálma, má jafnvel búast við ákvörðun í dag og segir hann að stóra stundin geti senn verið að renna upp. Innlent 14.10.2005 06:39