Innlent Hreyfihamlaðir fá forgang Úthlutun á lóðum undir 200 íbúðir í Krikahverfi í Mosfellsbæ hófst í gær. Sá hátturinn verður hafður á, í fyrsta sinn á Íslandi svo vitað sé, að hreyfihömluðum og fjölskyldum þeirra er veittur forgangur að umsóknum um fjögur einbýlishús víðs vegar í hverfinu. Innlent 9.11.2005 02:29 Mismunað í velferð Dæmi eru þess að fjölskyldur aldraðra á hjúkrunarheimilinu Skjóli hafi ráðið sérstaka starfsmenn vegna ónógrar þjónustu. Heilbrigðisráðherra kveðst andvígur einu velferðarkerfi fyrir vel stæða og öðru fyrir hina sem minna hafa. Innlent 9.11.2005 01:22 Vont að nýta sér spilafíkn Samanlagðar tekjur Happdrættis Háskóla Íslands árin 2003 og 2004 að frádregnum vinningum og kostnaði námu um 960 milljónum króna. Tekjur Íslandsspils af söfnunarkössum námu á sama tímabili tæpum 1.730 milljónum króna að frádregnum vinningum og kostnaði. Heildarvelta þessara tveggja fyrirtækja árið 2004 var nálægt 3,2 milljörðum króna. Innlent 9.11.2005 01:43 Stórskert þjónusta við nýrnasjúka Átta af tólf hjúkrunarfræðingum hætta störfum um áramót því starfssamningi þeirra hefur verið sagt upp vegna breytinga á vaktakerfi. Hjúkrunarfræðingar segja breytinguna gerða í sparnaðarskyni. Innlent 9.11.2005 01:09 Borguðu fyrir eiginkonurnar Fjórir bæjarráðsfulltrúar Akraness fóru með forsvarsmönnum HB Granda til Leeds í Englandi. Þeir hittu Alex Ferguson sem fékk heimboð upp á Skaga. Innlent 9.11.2005 02:15 Áætlun um byggingu álvers í Helguvík Fulltrúar Reykjanesbæjar, Norðuráls og Fjárfestingastofunnar hafa staðfest sameiginlega aðgerðaáætlun um hugsanlega byggingu álvers í nágrenni Helguvíkur. Innlent 8.11.2005 22:47 Fjórir af hverjum tíu halda framhjá Fjórir af hverjum tíu Íslendingum hafa stundað framhjáhald. Þetta kemur fram í nýrri alþjóðlegri Durex kynlífskönnun. Könnunin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum en yfir þrjúhundruð og sautján þúsund manns frá fjörtíu og einu landi tóku þátt í könnunnni. Innlent 8.11.2005 20:22 Kostnaðarsamar kosningar Kostnaður vegna sameiningakosninga í ár nemur nærri hundrað og þrjátíu milljónum króna. Þrátt fyrir fjárútlátin var árangurinn magur: í aðeins einu tilfelli var sameiningin samþykkt. Innlent 8.11.2005 20:03 Gengur af bekkjakerfinu dauðu Forseti Alþingis tók við undirskriftum á annað hundrað reiðra framhaldskólakennara á Austurvelli í dag. Stytting á námi til stúdentsprófs gengur af bekkjarkerfinu dauðu segja kennarar. Innlent 8.11.2005 20:00 Vill nýtt umhverfismat Umhverfisstofnun hefur gefið Alcan starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 460 þúsund tonnum af áli á ári. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði spyr hvort ekki þurfi nýtt umhverfismat þar sem Umhverfisstofnun setur önnur skilyrði en finna má í því umhverfismati, sem þegar hefur farið fram. Innlent 8.11.2005 19:38 Kom ekkert út úr fundi ASÍ með ráðherrum Það kom ekkert út úr fundi leiðtoga ASÍ með forsætis- og utanríkisráðherra í dag: Engar tillögur, engin úrræði. Fundarmenn voru þó ánægðir með „jákvæðan fund", eins og það var orðað. Innlent 8.11.2005 19:31 Ístak hf. ræður til sín starfsmenn á vegum 2B Þeir 14 Pólverja sem störfuðu án atvinnuleyfa á Grundartanga á vegum starfsmannaleigunnar 2B hafa nú verið ráðnir til Ístaks hf. Ístak hf. sótti um atvinnuleyfin fyrir Pólverjana en atvinnuleyfin voru samþykkt af Vinnumálastofnun í dag. Innlent 8.11.2005 18:03 Óttast fjöldauppsagnir í rækjuiðnaði Ef ekkert verður að gert er hætt við að aðeins tvær til fjórar rækjuverksmiðjur verði enn starfandi eftir næstu áramót sagði Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, á Alþingi í dag. Rækjuverksmiðjur voru tuttugu og tvær þegar þær voru flestar. Innlent 8.11.2005 17:27 Arnaldur fékk Gullrýtinginn Arnaldur Indriðason hlaut í dag Gullrýtinginn sem eru ein helstu glæpasagnaverðlaun í Bretlandi, og auk þess ein virtustu sakamálasagnaverðlaun heims. Verðlaunin hlýtur Arnaldur fyrir bók sína Grafarþögn sem kom út árið 2001. Innlent 8.11.2005 17:35 Tugir kennara mótmæltu við þinghúsið Tugir framhaldsskólakennara söfnuðust saman fyrir utan Alþingishúsið skömmu áður en þingfundur hófst í dag, til að mótmæla áformum um stytta nám til framhaldsskólaprófs úr fjórum árum í þrjú. Innlent 8.11.2005 17:25 Kannar hvort fækka eigi vistmönnum Kanna á hvort fækka eigi vistmönnum á Sólvangi í fimmtíu og fimm til sextíu á næstu vikum svo draga megi úr þrengslum þar sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra í utandagskrárumræðu um dvalarheimili aldraðra á Alþingi í dag. Innlent 8.11.2005 17:23 Samkomulag virðist í höfn Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð samkomulagi um lengri opnunartíma safnsins í vetur. Samkomulagið verður lagt fyrir Háskólaráð á fimmtudag sem þarf að staðfesta það. Innlent 8.11.2005 17:08 Þyrla sótti konu eftir umferðarslys á Snæfellsnesi Ung kona var flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir að fólksbíll sem hún var í og rúta rákust saman við afleggjarann að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi um hádegisbil í dag. Konan var ein í bíl sínum en tvennt var í rútunni og sluppu báðir með minniháttar meiðsl. Innlent 8.11.2005 16:40 Jarðvélar breikka Reykjanesbraut Fyrirtækið Jarðvélar ehf. í Kópavogi átti lægsta tilboð í tvöföldun Reykjanesbrautar en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Tilboð Jarðvéla hljóðar upp á tæpa 1,2 milljarða eða rúm 75% af áætluðum kostnaði við verkið. Innlent 8.11.2005 16:19 Kostnaður vegna sameiningarkosninga ekki undir 140 milljónum Kostnaður vegna sameiningarkosninganna sveitarfélaga í byrjun október var ekki undir 140 milljónum eftir því sem fram kemur í svari Árna Magnússonar félagsmálaráðherra við fyrirpurn Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 8.11.2005 14:43 Bilanir á Farice sæstrengnum óviðunandi Farice sæsrengurinn hefur bilað fimm sinnum frá því þrítugasta júní ári og það hefur valdið töluverðum truflunum á netsambandi við útlönd. Í gær rofnaði sambandið og tók viðgerðin tíu klukkustundir. Innlent 8.11.2005 14:29 Stefán Jóhann sækist eftir 3. sæti hjá Samfylkingunni Stefán Jóhann Stefánsson, sem verið hefur í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans á yfirstandandi kjörtímabili, sækist eftir þriðja sætinu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga, en prófkjörið fer fram í febrúar. Innlent 8.11.2005 13:48 Sjálfkjörið á Akranesi Sjálfkjörið er í stjórn Verkalýðsfélags Akraness til næstu tveggja ára. Einungis einn framboðslisti barst fyrir kosningu til stjórnar og trúnaðarráðs og telst hann því sjálfkjörinn. Innlent 8.11.2005 12:40 Sættir í sjónmáli varðandi Þjóðarbókhlöðu Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð sáttum varðandi lengri opnunartíma í vetur. Háskóli Íslands hefur hingað til fjármagnað lengri opnunartíma safnsins en óvissa hefur ríkt um fjárveitingu í vetur. Innlent 8.11.2005 13:07 Kristrún í stað Ingibjargar Sólrúnar í stjórnarskrárnefnd Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur alþingismanns leyst hana undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hennar stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Samfylkingarinnar, skipað Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðing í nefndina. Innlent 8.11.2005 13:11 Mótmæla styttingu á stúdentsprófi Kennarar við fimm menntaskóla, sem allir kenna eftir bekkjarkerfum, ætla að leggja niður störf í klukkutíma í dag til að mótmæla áformum ríkisins um að stytta nám á framhaldsskólastigi. Innlent 8.11.2005 12:15 Telur þorskstofninn ekki vera að hrynja Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna telur ástæðulaust að óttast að þorskstofninn sé að hrynja því hrygningastofninn hafi ekki verið stærri í tonnum talið en núna, þótt hann sé ekki eins frjósamur og á árum áður. Fram kom á ráðstefnu Hafrannsóknastofnunar og Sjávarútvegsráðuneytisins í gær að verulega verði að draga úr þorskveiðum til að byggja upp hrygningarstofninn. Innlent 8.11.2005 12:07 Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Innlent 8.11.2005 12:04 Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað. Innlent 8.11.2005 12:43 ASÍ fundar með ríkisstjórn um kjaramál Fulltrúar Alþýðusambands Íslands funda með forystumönnum ríkisstjórnarinnar í dag eða á morgun en endanleg tímasetning fundarins hefur ekki verið ákveðin. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála á vinnumarkaði. Innlent 8.11.2005 09:37 « ‹ ›
Hreyfihamlaðir fá forgang Úthlutun á lóðum undir 200 íbúðir í Krikahverfi í Mosfellsbæ hófst í gær. Sá hátturinn verður hafður á, í fyrsta sinn á Íslandi svo vitað sé, að hreyfihömluðum og fjölskyldum þeirra er veittur forgangur að umsóknum um fjögur einbýlishús víðs vegar í hverfinu. Innlent 9.11.2005 02:29
Mismunað í velferð Dæmi eru þess að fjölskyldur aldraðra á hjúkrunarheimilinu Skjóli hafi ráðið sérstaka starfsmenn vegna ónógrar þjónustu. Heilbrigðisráðherra kveðst andvígur einu velferðarkerfi fyrir vel stæða og öðru fyrir hina sem minna hafa. Innlent 9.11.2005 01:22
Vont að nýta sér spilafíkn Samanlagðar tekjur Happdrættis Háskóla Íslands árin 2003 og 2004 að frádregnum vinningum og kostnaði námu um 960 milljónum króna. Tekjur Íslandsspils af söfnunarkössum námu á sama tímabili tæpum 1.730 milljónum króna að frádregnum vinningum og kostnaði. Heildarvelta þessara tveggja fyrirtækja árið 2004 var nálægt 3,2 milljörðum króna. Innlent 9.11.2005 01:43
Stórskert þjónusta við nýrnasjúka Átta af tólf hjúkrunarfræðingum hætta störfum um áramót því starfssamningi þeirra hefur verið sagt upp vegna breytinga á vaktakerfi. Hjúkrunarfræðingar segja breytinguna gerða í sparnaðarskyni. Innlent 9.11.2005 01:09
Borguðu fyrir eiginkonurnar Fjórir bæjarráðsfulltrúar Akraness fóru með forsvarsmönnum HB Granda til Leeds í Englandi. Þeir hittu Alex Ferguson sem fékk heimboð upp á Skaga. Innlent 9.11.2005 02:15
Áætlun um byggingu álvers í Helguvík Fulltrúar Reykjanesbæjar, Norðuráls og Fjárfestingastofunnar hafa staðfest sameiginlega aðgerðaáætlun um hugsanlega byggingu álvers í nágrenni Helguvíkur. Innlent 8.11.2005 22:47
Fjórir af hverjum tíu halda framhjá Fjórir af hverjum tíu Íslendingum hafa stundað framhjáhald. Þetta kemur fram í nýrri alþjóðlegri Durex kynlífskönnun. Könnunin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum en yfir þrjúhundruð og sautján þúsund manns frá fjörtíu og einu landi tóku þátt í könnunnni. Innlent 8.11.2005 20:22
Kostnaðarsamar kosningar Kostnaður vegna sameiningakosninga í ár nemur nærri hundrað og þrjátíu milljónum króna. Þrátt fyrir fjárútlátin var árangurinn magur: í aðeins einu tilfelli var sameiningin samþykkt. Innlent 8.11.2005 20:03
Gengur af bekkjakerfinu dauðu Forseti Alþingis tók við undirskriftum á annað hundrað reiðra framhaldskólakennara á Austurvelli í dag. Stytting á námi til stúdentsprófs gengur af bekkjarkerfinu dauðu segja kennarar. Innlent 8.11.2005 20:00
Vill nýtt umhverfismat Umhverfisstofnun hefur gefið Alcan starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 460 þúsund tonnum af áli á ári. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði spyr hvort ekki þurfi nýtt umhverfismat þar sem Umhverfisstofnun setur önnur skilyrði en finna má í því umhverfismati, sem þegar hefur farið fram. Innlent 8.11.2005 19:38
Kom ekkert út úr fundi ASÍ með ráðherrum Það kom ekkert út úr fundi leiðtoga ASÍ með forsætis- og utanríkisráðherra í dag: Engar tillögur, engin úrræði. Fundarmenn voru þó ánægðir með „jákvæðan fund", eins og það var orðað. Innlent 8.11.2005 19:31
Ístak hf. ræður til sín starfsmenn á vegum 2B Þeir 14 Pólverja sem störfuðu án atvinnuleyfa á Grundartanga á vegum starfsmannaleigunnar 2B hafa nú verið ráðnir til Ístaks hf. Ístak hf. sótti um atvinnuleyfin fyrir Pólverjana en atvinnuleyfin voru samþykkt af Vinnumálastofnun í dag. Innlent 8.11.2005 18:03
Óttast fjöldauppsagnir í rækjuiðnaði Ef ekkert verður að gert er hætt við að aðeins tvær til fjórar rækjuverksmiðjur verði enn starfandi eftir næstu áramót sagði Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, á Alþingi í dag. Rækjuverksmiðjur voru tuttugu og tvær þegar þær voru flestar. Innlent 8.11.2005 17:27
Arnaldur fékk Gullrýtinginn Arnaldur Indriðason hlaut í dag Gullrýtinginn sem eru ein helstu glæpasagnaverðlaun í Bretlandi, og auk þess ein virtustu sakamálasagnaverðlaun heims. Verðlaunin hlýtur Arnaldur fyrir bók sína Grafarþögn sem kom út árið 2001. Innlent 8.11.2005 17:35
Tugir kennara mótmæltu við þinghúsið Tugir framhaldsskólakennara söfnuðust saman fyrir utan Alþingishúsið skömmu áður en þingfundur hófst í dag, til að mótmæla áformum um stytta nám til framhaldsskólaprófs úr fjórum árum í þrjú. Innlent 8.11.2005 17:25
Kannar hvort fækka eigi vistmönnum Kanna á hvort fækka eigi vistmönnum á Sólvangi í fimmtíu og fimm til sextíu á næstu vikum svo draga megi úr þrengslum þar sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra í utandagskrárumræðu um dvalarheimili aldraðra á Alþingi í dag. Innlent 8.11.2005 17:23
Samkomulag virðist í höfn Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð samkomulagi um lengri opnunartíma safnsins í vetur. Samkomulagið verður lagt fyrir Háskólaráð á fimmtudag sem þarf að staðfesta það. Innlent 8.11.2005 17:08
Þyrla sótti konu eftir umferðarslys á Snæfellsnesi Ung kona var flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir að fólksbíll sem hún var í og rúta rákust saman við afleggjarann að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi um hádegisbil í dag. Konan var ein í bíl sínum en tvennt var í rútunni og sluppu báðir með minniháttar meiðsl. Innlent 8.11.2005 16:40
Jarðvélar breikka Reykjanesbraut Fyrirtækið Jarðvélar ehf. í Kópavogi átti lægsta tilboð í tvöföldun Reykjanesbrautar en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Tilboð Jarðvéla hljóðar upp á tæpa 1,2 milljarða eða rúm 75% af áætluðum kostnaði við verkið. Innlent 8.11.2005 16:19
Kostnaður vegna sameiningarkosninga ekki undir 140 milljónum Kostnaður vegna sameiningarkosninganna sveitarfélaga í byrjun október var ekki undir 140 milljónum eftir því sem fram kemur í svari Árna Magnússonar félagsmálaráðherra við fyrirpurn Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 8.11.2005 14:43
Bilanir á Farice sæstrengnum óviðunandi Farice sæsrengurinn hefur bilað fimm sinnum frá því þrítugasta júní ári og það hefur valdið töluverðum truflunum á netsambandi við útlönd. Í gær rofnaði sambandið og tók viðgerðin tíu klukkustundir. Innlent 8.11.2005 14:29
Stefán Jóhann sækist eftir 3. sæti hjá Samfylkingunni Stefán Jóhann Stefánsson, sem verið hefur í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans á yfirstandandi kjörtímabili, sækist eftir þriðja sætinu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga, en prófkjörið fer fram í febrúar. Innlent 8.11.2005 13:48
Sjálfkjörið á Akranesi Sjálfkjörið er í stjórn Verkalýðsfélags Akraness til næstu tveggja ára. Einungis einn framboðslisti barst fyrir kosningu til stjórnar og trúnaðarráðs og telst hann því sjálfkjörinn. Innlent 8.11.2005 12:40
Sættir í sjónmáli varðandi Þjóðarbókhlöðu Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð sáttum varðandi lengri opnunartíma í vetur. Háskóli Íslands hefur hingað til fjármagnað lengri opnunartíma safnsins en óvissa hefur ríkt um fjárveitingu í vetur. Innlent 8.11.2005 13:07
Kristrún í stað Ingibjargar Sólrúnar í stjórnarskrárnefnd Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur alþingismanns leyst hana undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hennar stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Samfylkingarinnar, skipað Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðing í nefndina. Innlent 8.11.2005 13:11
Mótmæla styttingu á stúdentsprófi Kennarar við fimm menntaskóla, sem allir kenna eftir bekkjarkerfum, ætla að leggja niður störf í klukkutíma í dag til að mótmæla áformum ríkisins um að stytta nám á framhaldsskólastigi. Innlent 8.11.2005 12:15
Telur þorskstofninn ekki vera að hrynja Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna telur ástæðulaust að óttast að þorskstofninn sé að hrynja því hrygningastofninn hafi ekki verið stærri í tonnum talið en núna, þótt hann sé ekki eins frjósamur og á árum áður. Fram kom á ráðstefnu Hafrannsóknastofnunar og Sjávarútvegsráðuneytisins í gær að verulega verði að draga úr þorskveiðum til að byggja upp hrygningarstofninn. Innlent 8.11.2005 12:07
Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Innlent 8.11.2005 12:04
Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað. Innlent 8.11.2005 12:43
ASÍ fundar með ríkisstjórn um kjaramál Fulltrúar Alþýðusambands Íslands funda með forystumönnum ríkisstjórnarinnar í dag eða á morgun en endanleg tímasetning fundarins hefur ekki verið ákveðin. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála á vinnumarkaði. Innlent 8.11.2005 09:37