Íþróttir

Fréttamynd

Tími til að vakna

Þeim sem hafa sett sig inn í málin kæmi það lítið á óvart ef þolinmæði alþjóðasambanda myndi þrjóta áður en langt um líður, enda ekki hægt að vera endalaust á undanþágu frá þeim reglum sem öllum öðrum er gert að fylgja. Eina lausnin, þegar þolinmæðina þrýtur, er að leika landsleiki á erlendri grundu. Íslenska íþróttaundrið, eins og árangur íslenskra landsliða og íþróttamanna hefur gjarnan verið nefnt, getur þá ekki spilað á heimavelli. Með hverju ætla stjórnmálamenn að skreyta sig þá á tyllidögum?

Skoðun
Fréttamynd

Utan vallar: Þjóðarskömmin í Laugardalnum

Það virðist ekki lengur vera spurning hvort heldur hvenær landsliðin okkar í stærstu boltaíþróttunum munu þurfa að spila heimaleiki sína erlendis. Sá dagur er fyrsti heimaleikur Íslands í stórkeppni fer fram á erlendum vettvangi verður svartur dagur í íslenskri íþróttasögu.

Sport
Fréttamynd

Sjö íslenskir keppendur á Evrópuleikunum

Sjö keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópuleiknunum í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Evrópuleikarnir veita möguleika á því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana.

Sport
Fréttamynd

Tap gegn Kýpur í síðasta leik

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði öllum leikjum sínum á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir tap í síðasta leiknum á móti Kýpur.

Sport
Fréttamynd

Tap fyrir San Marínó

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði sínum öðrum leik á Smáþjóðaleikunum í Svartjallalandi í dag.

Sport