Jarðskjálfti í Nepal

Fréttamynd

Styðja við réttindi barna

Rauði krossinn, UNICEF og Íþróttasamband fatlaðra hafa hlotið styrk úr nýjum samfélagssjóði The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen sem nýverið var stofnaður til stuðnings réttindum og velferð barna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fimm ára perlusnillingur styrkir börn í Nepal

Fimm ára íslensk stúlka hefur nú perlað yfir hundrað slaufur til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftans í Nepal. Þannig hefur hún safnað tugum þúsunda og er hvergi nærri hætt.

Innlent
Fréttamynd

Eyðileggingin stingur í hjartað

"Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Ótrúleg björgun

Björgun 15 ára drengs, sem legið hafði undir rústum í á sjötta dag eftir jarðskjálftann í Nepal, vekur von.

Innlent
Fréttamynd

Margra mánaða björgunarvinna framundan

Íslenskur hjálparstarfsmaður í Nepal segir eyðlegginguna þar gríðarlega og margra mánaða björgunar- og uppbyggingarvinnu fyrir höndum. Björgunarmenn eru fyrst núna að ná til afskekktra fjallaþorfa sem verst fóru út úr skjálftanum. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Styrktartónleikar Alvogen

Þann 6. júní næstkomandi hefur lyfjafyrirtækið Alvogen boðað til styrktartónleika í Hörpu í samstarfi við UNICEF og Rauða krossinn.

Lífið