Norðurslóðir Danskt flutningaskip freistar þess að sigla norður fyrir Rússland Með því að sigla norðurleiðina fyrir Rússland gæti siglingatíminn frá Vladívostok til Sankti Pétursborgar styst um fjórtán daga. Erlent 23.8.2018 15:21 Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 9.8.2018 22:11 Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37 4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24.5.2018 12:00 Ráðherra fundaði með hugveitu sem afneitar loftslagsvísindum Heritage Foundation hefur þrætt fyrir að afgerandi niðurstaða liggi fyrir í loftslagsvísindum um hættuna af loftslagsbreytingum á jörðinni. Innlent 16.5.2018 12:43 Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. Erlent 8.5.2018 16:55 Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Skoðun 10.4.2018 00:52 Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Innlent 15.10.2017 19:30 Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11 Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Innlent 12.10.2017 20:58 Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45 Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. Innlent 8.10.2016 20:08 Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár. Innlent 8.10.2016 16:08 Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. Innlent 7.10.2016 20:45 Ban Ki-moon væntanlegur til landsins Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október. Innlent 14.9.2016 10:50 Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. Viðskipti innlent 12.7.2016 20:30 Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. Innlent 19.10.2015 07:00 Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. Innlent 11.10.2015 11:15 Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21 Kanslari Þýskalands vill vernda hluta norðurslóða Angela Merkel ávarpaði Arctic Circle ráðstefnuna í Hörpu í dag. Hún sagði að það sem gerðist á norðurslóðum hefði áhrif á stóran hluta heimsins og vernda þyrfti hluta norðurheimsskautsins. Erlent 31.10.2014 19:55 Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Viðskipti innlent 30.10.2014 15:59 Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. Innlent 30.10.2014 15:06 Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. Viðskipti innlent 22.5.2014 22:00 Svona kræktu Reyðarfjörður og Egilsstaðir í Drekamiðstöðina Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs létu gera sérstakt myndband til að kynna sveitarfélögin sem þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæðinu til að sýna á fundum með fulltrúum olíuleitarfélaganna. Viðskipti innlent 15.5.2014 14:28 Í sókn á norðurslóðum Breið samstaða er á Alþingi um að hagsmunir Íslands á norðurslóðum séu eitt af forgangsmálum utanríkisstefnunnar. Skoðun 10.10.2013 16:53 Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. Innlent 10.10.2013 11:20 Norðurslóðir í brennidepli Þessa vikuna eru haldnar þrjár spennandi alþjóðaráðstefnur á Íslandi þar sem norðurskautssvæðið er í brennidepli. Skoðun 10.10.2013 06:00 Norðurslóðir eru framtíð Íslands Mín spá er að á þessari öld muni Íslendingar sækja mestan auð sinn til norðurslóða. Uppsprettur nýrra verðmæta verða ferns konar. Olíu- og gasvinnsla mun hefjast á Drekasvæðinu fyrr en seinna. Sömu lindir liggja yfir í lögsögu Norðmanna vegna Jan Mayen. Má þá ekki gleyma að þar á Ísland fjórðungs hlut í öllum olíulindum samkvæmt einum besta milliríkjasamningi sem utanríkisþjónustan hefur gert. Skoðun 18.2.2013 17:26 Norðurslóðamál á fljúgandi ferð Nú er rúmt ár liðið síðan að Alþingi samþykkti einróma þingsályktunartillögu mína um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Með stefnunni var brotið blað. Þar eru í fyrsta sinn skilgreindir hagsmunir og stefnumið Íslands á norðurslóðum með tilliti til alþjóðasamvinnu, auðlindanýtingar, siglinga og umhverfisverndar. Þar eru norðurslóðir skilgreindar sem svæði sem Ísland ætlar að nýta til framleiðslu á miklum verðmætum í Skoðun 12.9.2012 17:06 Íslensk vefgátt að norðurslóðum Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir Skoðun 7.3.2011 15:56 « ‹ 9 10 11 12 ›
Danskt flutningaskip freistar þess að sigla norður fyrir Rússland Með því að sigla norðurleiðina fyrir Rússland gæti siglingatíminn frá Vladívostok til Sankti Pétursborgar styst um fjórtán daga. Erlent 23.8.2018 15:21
Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 9.8.2018 22:11
Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37
4500 manns mæta á langstærsta skemmtiferðaskipi sem hingað hefur komið Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins MSC Meraviglia kemur í sína fyrstu ferð til Reykjavíkur næstkomandi laugardag en alls koma 4.526 farþegar með skipinu. Viðskipti innlent 24.5.2018 12:00
Ráðherra fundaði með hugveitu sem afneitar loftslagsvísindum Heritage Foundation hefur þrætt fyrir að afgerandi niðurstaða liggi fyrir í loftslagsvísindum um hættuna af loftslagsbreytingum á jörðinni. Innlent 16.5.2018 12:43
Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. Erlent 8.5.2018 16:55
Norðurslóðir í öndvegi Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa. Skoðun 10.4.2018 00:52
Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Innlent 15.10.2017 19:30
Utanríkisráðherra segir tímabært að ræða um norðurslóðir sem viðskiptasvæði Guðlaugur Þór Þórðarson segir að tryggja verði sjálfbæra þróun efnahags- og viðskiptalífs á norðurslóðum, allt í sátt við við umhverfið á svæðinu. Viðskipti innlent 14.10.2017 11:11
Áhrif loftlagsbreytinga mun hraðari en talið var Áhrif loftlagsbreytinganna á lífríki og loftslag eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Innlent 12.10.2017 20:58
Bann við olíuvinnslu miðist við ísrönd en ekki heimskautsbaug Evrópuþingið í Strassborg hafnaði í gær að styðja bann gegn allri olíuvinnslu norðan heimskautsbaugs, en slík samþykkt hefði getað snert áform Íslendinga á Drekasvæðinu. Viðskipti innlent 17.3.2017 22:45
Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. Innlent 8.10.2016 20:08
Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár. Innlent 8.10.2016 16:08
Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. Innlent 7.10.2016 20:45
Ban Ki-moon væntanlegur til landsins Mun hann flytja stefnuræðu á þingi Arctic Circle - Hringborði Norðurslóða sem haldið verður í Hörpu 7. - 9. október. Innlent 14.9.2016 10:50
Kínversk rannsóknastöð rís á sveitabæ í Þingeyjarsýslu Hátt í 400 milljóna króna fjárfesting greidd með leigutekjum frá Heimskautastofnun Kína. Viðskipti innlent 12.7.2016 20:30
Loftslagsbreytingar bæði stærsta ógnin og mesta tækifærið á norðurslóðum Sérfræðingur í norðurslóðum hjá Evrópusambandinu telur að loftslagsbreytingar geti falið mikil tækifæri í sér í nýjum siglingaleiðum og fiskiafla á svæðinu. Innlent 19.10.2015 07:00
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. Innlent 11.10.2015 11:15
Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. Viðskipti innlent 5.11.2014 10:21
Kanslari Þýskalands vill vernda hluta norðurslóða Angela Merkel ávarpaði Arctic Circle ráðstefnuna í Hörpu í dag. Hún sagði að það sem gerðist á norðurslóðum hefði áhrif á stóran hluta heimsins og vernda þyrfti hluta norðurheimsskautsins. Erlent 31.10.2014 19:55
Michel Rocard mættur til Íslands Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Viðskipti innlent 30.10.2014 15:59
Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. Innlent 30.10.2014 15:06
Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. Viðskipti innlent 22.5.2014 22:00
Svona kræktu Reyðarfjörður og Egilsstaðir í Drekamiðstöðina Bæjarstjórnir Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs létu gera sérstakt myndband til að kynna sveitarfélögin sem þjónustumiðstöð vegna olíuleitar á Drekasvæðinu til að sýna á fundum með fulltrúum olíuleitarfélaganna. Viðskipti innlent 15.5.2014 14:28
Í sókn á norðurslóðum Breið samstaða er á Alþingi um að hagsmunir Íslands á norðurslóðum séu eitt af forgangsmálum utanríkisstefnunnar. Skoðun 10.10.2013 16:53
Yfir 900 manns ræða málefni Norðurskautsins í Hörpu Ráðstefnan Arctic Circle fer fram í Hörpu um helgina og er það í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin. Fleiri en 900 manns munu taka þátt á ráðstefnunni frá 40 löndum og er þetta stærsta samkoma af sinni tegund í heiminum til þessa. Innlent 10.10.2013 11:20
Norðurslóðir í brennidepli Þessa vikuna eru haldnar þrjár spennandi alþjóðaráðstefnur á Íslandi þar sem norðurskautssvæðið er í brennidepli. Skoðun 10.10.2013 06:00
Norðurslóðir eru framtíð Íslands Mín spá er að á þessari öld muni Íslendingar sækja mestan auð sinn til norðurslóða. Uppsprettur nýrra verðmæta verða ferns konar. Olíu- og gasvinnsla mun hefjast á Drekasvæðinu fyrr en seinna. Sömu lindir liggja yfir í lögsögu Norðmanna vegna Jan Mayen. Má þá ekki gleyma að þar á Ísland fjórðungs hlut í öllum olíulindum samkvæmt einum besta milliríkjasamningi sem utanríkisþjónustan hefur gert. Skoðun 18.2.2013 17:26
Norðurslóðamál á fljúgandi ferð Nú er rúmt ár liðið síðan að Alþingi samþykkti einróma þingsályktunartillögu mína um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Með stefnunni var brotið blað. Þar eru í fyrsta sinn skilgreindir hagsmunir og stefnumið Íslands á norðurslóðum með tilliti til alþjóðasamvinnu, auðlindanýtingar, siglinga og umhverfisverndar. Þar eru norðurslóðir skilgreindar sem svæði sem Ísland ætlar að nýta til framleiðslu á miklum verðmætum í Skoðun 12.9.2012 17:06
Íslensk vefgátt að norðurslóðum Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir Skoðun 7.3.2011 15:56