Einu sinni var...

5 dagar í Pepsi Max: Sautján ár síðan KR vann titilinn eftir að hafa verið spáð honum
Það hefur ekki boðað gott þegar KR-liðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum en það hefur nú gerst oftar en einu sinni að hin liðin hafa sett pressuna á Vesturbæjarliðið.

6 dagar í Pepsi Max: Atli Guðna á hælum Gumma Ben
Atli Guðnason náði ekki að nálgast methafann Guðmund Benediktsson á stoðsendingalistanum á síðasta tímabili.

8 dagar í Pepsi Max: Þarf að fara aftur til 1989 til að finna færri grasleiki í fyrstu umferð
Aðeins sautján prósent leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2020 fara fram á náttúrulegu grasi og hafa ekki verið færri grasleikir í fyrstu umferð í 31 ár.

9 dagar í Pepsi Max: Enginn búinn að ná Eiði Smára síðan að hann tók metið 1994
Eiður Smári Guðjohnsen setti tvö aldursmet í efstu deild fyrir 26 árum síðan. Annað þeirra féll strax sama sumar en hitt á hann ennþá.

10 dagar í Pepsi Max: Guðjón Pétur og Arnór eru aukaspyrnukóngarnir
Guðjón Pétur Lýðsson og Arnór Guðjohnsen deila metinu í efstu deild yfir flest mörk beint úr aukaspyrnu á einu tímabili. Það voru hins vegar sextán ár á milli afreka þeirra.

Pepsi Max kvenna eftir 10 daga: Arna var sú fyrsta en Vanda er sú sigursælasta
Fjórir kvenþjálfarar hafa gert lið að Íslandsmeisturum í sögu efstu deildar kvenna og ein af þeim hefur unnið fleiri titla en allir aðrir.

11 dagar í Pepsi Max: Tólf plús þrettán tímabil Atla og Tryggva eru söguleg
Tveir FH-ingar eiga metið yfir flestar stoðsendingar á einu tímabili í efstu deild en alls hafa tuttugu leikmenn náð að gefa tíu stoðsendingar eða fleiri á einu tímabili.

12 dagar í Pepsi Max: Fyrsta tímabil Óla Jóh í sextán ár án titils
Ólafur Jóhannesson náði ekki að vinna titil með Valsmönnum á síðasta tímabil og þar með lauk langri sigurgöngu hans liða.

13 dagar í Pepsi Max: Þrjú vítaklúður hjá Andra Rúnari sem stoppaði líka í nítján mörkum
Andri Rúnar Bjarnason er sá nýjasti sem jafnaði markametið í efstu deild og fékk inngöngu í nítján marka klúbbinn. Andri fékk vissulega færi til að skora tuttugasta markið.

14 dagar í Pepsi Max: Hundraðasta tímabil Valsmanna í efstu deild í sumar
Þrettánda júní næstkomandi verða Valsmenn aðeins annað íslenska félagið til að spila hundrað tímabil í efstu deild karla.

Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni
Slagsmál áhorfenda vörpuðu skugga á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins.

15 dagar í Pepsi Max: Tryggvi skoraði átta mörk á 24 dögum og jafnaði metið
Tryggvi Guðmundsson átti magnaðan endasprett á Íslandsmótinu 1997 og endaði eftir þvílíka markadaga sína í september með Íslandsmeistaratitil, gullskó, hornið og meðlimakort í nítján marka klúbbnum.

16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur
FH-liðið varð í tveimur efstu sætum efstu deildar karla fjórtán ár í röð frá 2003 til 2016 sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. Einn leikmaður var með á öllum þessum tímabilum nema einu.

17 dagar í Pepsi Max: Boltinn rúllaði eftir allri línunni og Þórður endaði í 19 mörkum eins og hinir tveir
Þórður Guðjónsson fékk innkomu í nítján marka klúbbinn sumarið 1993 en það munaði grátlega litlu að tuttugasta markið hans kæmi í lokaleiknum.

18 dagar í Pepsi Max: Unnu sama bikar með landsliði og Íslandsmeistaraliði
Íslandsbikarinn sem var keppt um á árunum 1997 til 2015 var „endurunninn“ bikar sem íslenska átján ára landsliðið hafði unnið á móti á Ítalíu vorið 1996. Það þýddi að fimm leikmenn náðu að vinna hann aftur sem Íslandsmeistarar.

Svona var matseðillinn á Hótel Borg 1944
Í dag eru 90 ár frá opnun Hótel Borgar. Í tilefni dagsins verður opið hús á milli klukkan 16:30 og 19:00 og mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja sögu Hótel Borgar og leiða gesti um húsið.

19 dagar í Pepsi Max: Bjarni Guðjóns sá yngsti til að skora tíu mörk fyrir Íslandsmeistaralið
Bjarni Guðjónsson skoraði 13 mörk fyrir Íslandsmeistaralið Skagamanna sumarið 1996 en þá var hann aðeins sautján ára gamall. Með því setti hann met sem stendur enn.

20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann
Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku.

22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi
Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan.

Gamli Leeds stuðningsmaðurinn skoraði sögulegt íslenskt sigurmark á móti Leeds
Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora sigurmark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn?
Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu?

Fjörutíu ár frá hamfaragosinu í St Helens
Gosið er það mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna, en alls fórust 57 manns í hamförunum í Washington-ríki þann 18. maí 1980.

Bað Neil Lennon um að fá að taka spyrnuna: Ég hafði trú á að ég gæti þetta
Arnar Gunnlaugsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem náði að skora mark beint úr aukaspyrnu í ensku úrvalsdeildinni þegar hann náði því fyrir nítján og hálfu ári síðan.

Ómærðar hetjur efstu deildar
Vísir tók saman tíu vanmetna leikmenn í sögu efstu deildar karla í fótbolta.

Tíu toppar á ferli Guðjóns Vals
Vísir fer yfir tíu af stærstu augnablikunum á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar sem lagði skóna á hilluna í gær.

Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi
Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik.

Myndskeið sem sýnir Íslendinga njóta lífsins í Laugardalslaug og Sundhöllinni árið 1946
Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu. Tilgangur Íslands á filmu er að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost Kvikmyndasafns Íslands.

Sögulegar kvikmyndir nú aðgengilegar á nýjum vef
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði nýlega streymisvefinn Ísland á filmu þar sem einstakt efni í vörslu Kvikmyndasafns Íslands er nú aðgengilegt almenningi.

Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn
Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár.

Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð
Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð.