Einu sinni var...

Fréttamynd

Uppruni jólasiðanna

Hvaðan koma jólasiðirnir sem við þekkjum öll? Afhverju gefum við í skóinn og hengjum upp aðventukransa? Hvenær voru fyrstu jólakortin send? Hvenær birtust fyrst myndir af jólasveinum á Íslandi og hvenær byrjuðu Íslendingar að búa til laufabrauð?

Jól
Fréttamynd

Þekkir einhver strákinn fremst á ljósmyndinni?

Myndin sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á Þingeyri sumarið 1951, í heimsókn Sveins Björnssonar, forseta Íslands, þykir afar skemmtileg, ekki síst vegna ljóshærða stráksins sem sést brosandi fremst á myndinni að fylgjast spenntur með brottför þjóðhöfðingjans.

Innlent
Fréttamynd

Krúnurökuð og aflituð

Fyrr í mánuðinum lét breska söngkonan Jessie J raka af sér allt hárið og styrkti þar með góðgerðarmál. Hún aflitaði stutta hárið svo í gær á sjálfan afmælisdaginn sinn. Eins og sjá má er hún stórglæsileg með stutta hárið.

Lífið
Fréttamynd

Síðasta myndin af þúfunum þar sem eldsprungan opnaðist

Ljósmyndir sem taldar eru þær síðustu sem teknar voru fyrir gos á svæðinu austast á Heimaey þar gossprungan opnaðist aðfararnótt 23. janúar 1973 verða sýndar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, sunnudag, að loknum fréttum klukkan 18.55. Guðmundur E. Jóelsson átti myndavélina en í viðtali í þættinum greinir hann frá því að myndirnar voru teknar í gönguferð 5-6 frændsystkina af Kirkjubæjartorfunni sunnudaginn 21. janúar, aðeins rúmum sólarhring áður en jörðin rifnaði þar upp.

Innlent
Fréttamynd

Væri gaman að sjá barnavagninn eftir 40 ár

"Ég hefði nú gaman af því að sjá barnavagninn. Hann á að vera þarna," sagði Guðrún Ingibergsdóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, þar sem fjallað var um eldgosið á Heimaey.

Innlent
Fréttamynd

Lýsti yfir goslokum í ylvolgum gíg Eldfells

Eyjamaðurinn Svavar Steingrímsson var í hópi sex manna, undir forystu Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors, sem fyrstir fóru ofan í gíg Eldfells að kvöldi 2. júlí árið 1973 til að kanna hvort eldgosinu á Heimaey væri lokið.

Innlent
Fréttamynd

Allt annað að sjá hann

Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að vera ansi renglulegur síðustu vikur eftir að hann léttist gífurlega mikið fyrir hlutverk í myndinni Dallas Buyers Club.

Lífið
Fréttamynd

Eyjamenn lýsa því hvernig var að vakna upp við eldgos

Þegar eldsprungan opnaðist á Heimaey þann 23. janúar fyrir fjörutíu árum í austurjaðri byggðarinnar þá var fjarlægðin frá næstu íbúðarhúsum litlu meiri en vegalengdin yfir Arnarhól í Reykjavík. 5200 manns í Vestmannaeyjum upplifðu þar einhverja ógnþrungnustu nótt Íslandssögunnar. Þennan atburð ætlar Stöð 2 næstu sunnudagskvöld að rifja upp í þættinum "Um land allt" með hjálp Eyjamanna sem stóðu í eldlínunni en fyrsti þátturinn var sýndur í kvöld.

Innlent