Einu sinni var...

Fréttamynd

Óþekkjanlegur Letterman

Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman virðist staðráðinn í því að verða óþekkjanlegur á meðal almennings.

Lífið
Fréttamynd

Langt frá að vera eðlilegar aðstæður fyrir barn

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er fyrrverandi barnastjarna sem þurfti að þroskast hratt í heimi tækifæranna. Hún hefur upplifað meira en margir á hennar aldri í bransanum, sem flestir eru að taka sín fyrstu skref.

Lífið
Fréttamynd

Allir voru velkomnir í Tryggvaskála

Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið.

Jól
Fréttamynd

Saga alþjóðlega jólasveinsins

Heilagur Nikulás var uppi á milli áranna 300 til 400. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu þar sem nú er Tyrkland. Svo góður var biskupinn að eftir dauða hans spruttu upp afar fallegar sögur um hann. Því var Nikulás gerður að dýrlingi, heilögum manni. Kaþólskir menn kalla á dýrlinga sér til hjálpar enn í dag þegar þeir eiga bágt.

Jól