Einu sinni var...

Fréttamynd

Pabbar markaskoraranna mættust í Trópídeildinni

Landsliðsmennirnir þrír sem skoruðu fyrir Ísland í 4-0 sigrinum gegn Liechtenstein í undankeppni HM í fótbolta í gær eru allir af miklum fótboltaættum. Pabbar þeirra léku allir í Trópídeildinni á Íslandi sumarið 1994.

Fótbolti
Fréttamynd

Sótti sjaldséð þrjú íslensk stig á Parken

Einar Bárðarson, oft titlaður umboðsmaður Íslands, stendur á tímamótum. Tuttugu ár eru liðin síðan hann vaknaði á hóteli í Kaupmannahöfn og verkefni dagsins var ekki spennandi. Lag hans Angel hafði hafnað í næst seinasta sæti í Eurovision, uppskorið þrjú stig, og Einar vaknaður fyrir allar aldir.

Lífið
Fréttamynd

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel

YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

Lífið