Blönduós

Fréttamynd

Banaslys nærri Húnaveri

Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduóss, skammt vestan við Húnaver. Bifreið mannsins, sem var á suðurleið, lenti utan vegar og olti margar veltur neðst í Bólstaðarhlíðarbrekku í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós.

Innlent
Fréttamynd

Boðið upp í lengstu lyftuferð á landinu

Hæsta lyfta Íslands, sem ætluð er til fólksflutninga milli hæða, er ekki í Hallgrímskirkjuturni. Nei, í Húnavatnssýslum er lyfta sem er fjórfalt hærri en sú á Skólavörðuholtinu.

Innlent
Fréttamynd

Sýrlendingum stefnt norður

Sveitarstjórn Blönduóss íhugar nú að taka við 25 flóttamönnum frá Sýrlandi. Rætt er um að jafnstór hópur fjölskyldufólks fari á Hvammstanga og að 25 einstaklingar fái samastað á suðvesturhorni landsins.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.