
Hækkun íslenskra framlaga til UN Women, UNICEF og UNFPA
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hækka kjarnaframlög til þriggja Sameinuðu þjóða stofnana, UN Women, UNICEF og UNFPA. Á fundum utanríkisráðherra með framkvæmdastjórum stofnananna í gær var greint frá því að kjarnaframlög til UN Women hækki um 12 prósent, um 15 prósent til UNICEF og um rúmlega 70 prósent til UNFPA.

Ísland bætir hreinlætisaðstöðu í skólum í Úganda
Ísland hefur ákveðið að styrkja UNICEF í Úganda um 40 milljónir króna í þeim tilgangi að sporna gegn útbreiðslu kórónuveirunnar með því að bæta hreinlætisaðstöðu í 600 ríkisreknum grunn- og framhaldsskólum í landinu. Skólar í Úganda voru opnaðir í janúar eftir tveggja ára lokun.

Úganda: Unnið að úrbótum í vatnsmálum í nýju samstarfshéraði
Að undanförnu hefur verið unnið að því að bæta aðgengi íbúa Namahyingo héraðs í Úganda að neysluvatni. Í þessu nýja samstarfshéraði Íslendinga eru úrbætur á því sviði ofarlega á blaði hjá héraðsstjórninni. Vatnsmál eru í miklum ólestri í héraðinu og algengt að fólk sæki mengað vatn í polla með tilheyrandi heilsufarsvandamálum.

Íslenskur stuðningur við opnun skóla í Úganda
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að verja fjörutíu milljónum króna til að styðja við menntun barna í Úganda. Hvergi í heiminum hafa skólar lengur verið lokaðir en bæði börn og unglingar hafa ekki setið á skólabekk um tveggja ára skeið, frá því heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í mars 2020. Kennsla hófst víða á ný um miðjan þennan mánuð.

Fæddi „kraftaverkabarn“ í háloftunum
Kona fæddi barn í flugi flugfélagsins Qatar á leið frá höfuðborginni Doha til Úganda í vikunni. Blessunarlega var læknir um borð sem tók á móti barninu. Móður og barni heilsast vel.

Nær 90 prósent framlaga Íslands í þágu jafnréttismála
Jafnrétti kynjanna og valdefling kvenna og stúlkna er sett í öndvegi í þróunarsamvinnustefnu Íslands fyrir tímabilið 2019-2023.

Ísland afhendir skólabyggingar í Úganda
Íslensk stjórnvöld hófu þróunarsamvinnu við Namayingo hérað í Úganda í sumar.

COVID-19 búnaður til samstarfshéraða í Úganda
Buikwe hérað í Úganda er eitt þeirra verst settu í landinu með tilliti til COVID-19 og í Namayingo er getan til að sporna gegn COVID-19 veik.

Þrír látnir og tugir særðir eftir árásir í Úganda
Þrír eru látnir og rúmlega þrjátíu særðust í árásum sjálfsvígssprengjumanna í úgöndsku höfuðborginni Kampala í morgun.

Fleiri börn í sárri fátækt fá tækifæri til betra lífs
Styrkurinn gerir Hjálparstarfi kirkjunnar kleift að bæta lífsskilyrði munaðarlausra barna og fólks með HIV/alnæmi.

CLF á Íslandi: Áframhaldandi uppbygging í Úganda í þágu stúlkna
Skólinn býður ungum stúlkum sem eiga erfitt uppdráttar upp á nám þar sem áhersla er lögð á öruggt umhverfi, sálrænan stuðning og valdeflingu.

Ísland á toppi lista OECD yfir stuðning við málefni hafsins
Málefni sem tengjast sjálfbærni hafs og vatna hafa lengi verið áherslumál Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu.

Samstarf hafið við Namayingo hérað í Úganda
Samstarfið við Namayingo hérað hvílir á samstarfssamningi til þriggja ára.

Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika
Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust.

Lögreglumenn óku um borgina og skutu saklausa borgara
Átta lögreglumenn óku um Kampala í Úganda í nóvember síðastliðnum og skutu á almenna borgara. Að minnsta kosti fjórir létust og fleiri særðust. Aftökurnar voru framkvæmdar undir yfirskini aðgerða gegn mótmælendum.

Styrkur til að bæta fiskveiðistjórnun í Viktoríuvatni
Fyrirtækið Intellecon hf. fær 30 milljóna króna styrk til þess að bæta fiskveiðistjórnun í Viktoríuvatni.

Sex ljón afhöfðuð og hrammarnir hirtir
Sex ljónshræ hafa fundist í Queen Elizabeth National Park í Úganda. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir dýrunum en búið var að afhöfða þau og fjarlæga hramma þeirra.

Varnargarðar reistir við fiskmarkaðinn í Panyimur
Nýbygging við fiskmarkað á bökkum Albertavatns, sem reist var fyrir íslenskt þróunarfé, var um tíma í stórhættu vegna flóða. Framkvæmdum við varnargarða er lokið.

32 létu lífið í umferðarslysi í Úganda
Að minnsta kosti 32 eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Kasese í vesturhluta Úganda í gær.

Úganda: Lögð drög að valdeflingu kvenna í Buikwe héraði
Vinnustofa um stefnumótandi áætlun um efnahagslega valdeflingu kvenna var haldin í síðustu viku í Buikwe héraði í Úganda. Ísland styður verkefnið.