Fílabeinsströndin

Fréttamynd

Ou­attara hlaut 94 prósent at­kvæða

Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar, en þeir vilja meina að Ouwttara hafi ekki verið heimilt að bjóða sig fram til endurkjörs.

Erlent
Fréttamynd

Forsætisráðherrann lést eftir ríkisstjórnarfund

Amadou Gon Coulibaly, forsætisráðherra Fílabeinsstrandarinnar, lést eftir að hann veiktist á miðjum ríkisstjórnarfundi í dag. Coulibaly var nýkominn heim úr meðferð vegna hjartveiki í Frakklandi en hann átti að vera forsetaframbjóðandi stjórnarflokksins í forsetakosningum í haust.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.