Síerra Leóne

Fréttamynd

Leitað að verkefnastjóra fyrir trjáræktarátak í Afríku

Rauði krossinn á Íslandi styður trjáræktarátak Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku. Stefnt er að því að planta og verja hundruð milljóna trjáa næsta áratuginn í samræmi við svæðisbundnar áætlanir. Rauði krossinn á Íslandi leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra fyrir trjáræktarátakið.

Heimsmarkmiðin
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.